Morgunblaðið - 15.08.1976, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGUST 1976
3
íss:,s«
5Í.;;5*
itÁÍuKíVi!
ÍÍ
Steinðir glnggar komnir
í alla Ólafsvíknrkirkjn
teikna aðra minni glugga \ kirkjuna
áður en hún lézt Fékk arkitektinn
Hákon Hertervig og sóknarnefnd þá
Oidtmans-fyrirtækið til að gera þá
glugga, sem eftir voru Gekk listiðn-
aðarmaður hjá fyrirtækinu, Volker,
sem unnið hafði með Gerði að
steindum kirkjugluggum í nær 20
ár, frá uppdráttum og notaði m a
þrístrenda prisma, sem Gerður hafði
látið framleiða sérstaklega fyrir
þessa kirkju, sem að formi til er
þrístrend
Nú voru settir í kirkjuna tveir
þríhyrndir gluggar, yfir útidyrum ög
yfir dyrum milli anddyris og kirkju
og 10 mjóir gluggar, 27 sm á
breidd, og að hæð frá 1 40 m upp i
rúmlega 3 m
Fritz Oidtman tjáði Mbl að fyrir-
tæki þeirra bræðra væri með fleiri
verkefni i gangi fyrir ísland Auk
bronsmynda eftir Gerði fyrir Hamra-
hlíðarskóla, sem Ijúka á við á næsta
ári, munu þeir gera steinda glugga i
Keflavfkurkirkju eftir Benedikt Gunn-
arsson listmálara, sem einnig á að
setja i kirkjuna á næsta ári. Einnig
hafa þeir gert einstaka glugga Má
geta þess að á nýju listaverkaal-
NÝLOKIÐ er við að setja upp
steinda glugga I alla kirkjuna I
Ólafsvfk og hefur Fritz Oidtman
frá Þýzkalandi verið hér ásamt
syni sínum við að ganga frá glugg
unum. \í fyrrasumar voru settir í
kirkjuna tveir stórir steindir gluggar,
sem Gerður Helgadóttir mynd-
höggvari, hafði gert og Oidtman
framleitt, en hún lauk ekki við að
Myndin er tekin inni I kirkjunni
og sjást tveir af mjóu gluggunum
10, sem nú eru steindir.
Glugginn yfir inngöngudyrunum.
Ólafsvfkurkirkja. Sést vel hvar nýju steindu gluggarnir eru, þ.e. yfir
inngöngudyrum og mjóir gluggar á báðum hliðum.
manaki i Þýzkalandi fyrir árið 1 977,
sem er nýkomið út, er fremsta*
myndin af steindum glugga eftir
Svövu Björnsdóttur myndhöggvara,
og á desembermyndinni er steindur
gluggi eftir Gerði Helgadóttur, sem
er í einkaeigu í Þýzkalandi
Fritz Oidtman var nýkominn frá
Kairo, þar sem hann var að ganga
Framhald á bls. 37
Loðnan er
eins og
versta síld
3 skip með afla
ÞRIR bátar tilkynntu um loðnu
til Loðnunefndar f fyrrakvöld og
gærmorgun. Voru það Hákon með
440 lestir. Þessir bátar fóru allir
Hvað á að g<
ishrúgöldin?
HVAÐ skal gera við háhýsishrúg-
öldin? nefnist fyrirlestur sem v-
þýzku arkitektarnir Dieter
Blumel og Bernd Baier, sam-
starfsmenn við rannsóknastofu
léttbygginga við háskólann I
Stuttgart, léttbyggingadeildar
til Sigiufjarðar enda fékkst loðn-
an norður af Siglunesi.
Fjöldi báta er nú á miðunum úti
af Vestfjörðum. Samkvæmt upp-
lýsingum, sem Morgunblaðið fékk
hjá Loðnunefnd í gær, ber skip-
stjórunum saman um, að mikið af
loðnu sé á þessum slóðum, en hins
vegar sé loðnan svo stygg, að eng-
in leið sé að ná henni. í hvert
skipti sem skip kastar styngur
loðnan sér eða torfan splundrast.
Segja skipstjórar skipanna, að oft
hafi slldin verið erfið viðureignar
hér áður fyrr og loðnan láti nú
eins og þegar síldin var verst.
ra við háhýs-
háskóans í Essen og tilraunastofu
Burðarforma I Reykjavík flytja i
Norræna húsinu á morgun mánu-
dag kl. 20.30. Með fyrirlestrum
slnum sýna þeir Blumel og Baier
litskyggnur og ræða þeir m.a. um
hina svo kölluðu aðlögunarbygg-
ingu: Menningarsöguleg tengsl
nýrrar greinar i arkitektúr.
Bjarni Jóns-
son sýnir
í Hafnarfirði
BJARNI Jónsson. listmálari, heldur sýningu á
verkum sfnum í Iðnskóla Hafnarfjarðar dagana
14. til 22. ágúst n.k.
Bjarni stundaði nám 1 Handíðaskólanum hjá
Valtý Péturssyni, Hjörleifi Sigurðssyni og Ás-
mundi Sveinssyni og I skóla fristundamálara.
Hann tók fyrst þátt í samsýningu Félags
íslenzkra myndlistarmanna árið 1952 og flest ár
siðan, auk samsýninga erlendis. Fyrsta einka-
sýning Bjarna var í Reykjavík árið 1957 en siðan
hefur hann sýnt verk sín viða hérlendis og
einnig erlendis, m.a. tók hann þátt I Paris
Biennale 1961. Þá hefur hann skreytt fjölda
námsbóka, gert leikmyndir og bókaskreytingar.
Sýningin verður opin um helgar kl. 14 til 22,
en rúmhelga daga kl. 18 ti 22 og henni lýkur 22.
ágúst.
osta Brava
Brottför 25. ágúst
4 sæti laus
Brottför 1 sept.
fáein sæti laus
Brottför 8. sept
laus sæti
FUENGIROLA
Næsta brottför 30. ágúst.
Fáein sæti laus.
TORREMOLINOS
Brottför 22 . ágúst — 3 sæti laus
Brottför 29 ágúst — 4 sæti laus
Einn glaðværasti baðstaður
Evrópu
Næsta brottför 20. ágúst — uppselt
fáein sæti laus 27. ágúst.
AUSTURSTRÆTI 17
SIMI26611
Ferðaskrifstofan