Morgunblaðið - 15.08.1976, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 15.08.1976, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAO.UR 15. AO.UST 1976 Hannes Gissurarson sér um þáttinn. iO.OO Frá fjölskyldutónleik- um Sinfóníuhljómsveitar Is- lands ( Háskólabíói 3. apríl í vetur. Einleikarar: Bryndfs Páls- dóttir og Bjarni Guðmunds- son. Kynnir: Guðrún Stephensen. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. „Tyllidagur trompetleikar- anna“ eftir Leroy Andersen. b. Fyrsti þáttur Fiðlukon- serts í E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. c. „Tobbi túba“ eftir George Kleinsinger. d. „Kardimommubærinn" eftir Thorbjörn Egner. 20.40 lslenzk skáldsagnagerð Þorsteinn Antonsson rithöf- undur flytur annað erindi sitt: Smiðirnir. 21.10 Kórsöngur f útvarpssal: Kvennakór Suðurnesja syng- ur lög eftir Mozart, Mendels- sohn, Schubert, Kubik og Ahrold. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur einsöng. Ragnheiður Skúladóttir leikur á pfanó. Söngstjóri: Herbert H. Ág- ústsson. 21.40 „Hundlubbi Thomasar Edisons", smásaga eftir Kurt Vonnegut Þuríður Friðjónsdóttir leik- kona les þýðingu Rafns Guð- mundssonar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. A1M4UD4GUR 16. ágúst MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Vcðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Ragnar Fjalar Lárusson flyt- ur (a.v.d.v.). og kæruleysis föður hennar yfir afdrifum hennar á hún í hinum mestu erfiðleikum með lífið og tilveruna. Hins vegar er boðið upp á franska heimildamynd sem gerð var I samvinnu við sænska sjónvarpið og fjallar um sögu verkalýðsbaráttu. I fimm löndum Vestur-Evrópu. Fólk mun hér gefast kostur á að sjá samanbornar baráttuað- ferðir og sjónarmið verkalýðs- hreyfinga í nágrannalöndum okkar Hér eru þau Lena (Maryon Eilertsen) og faðir hennar (Jack Fjelstad) I þungum þónkum. en við fáum a8 sjá þau á skjánum I kvöld I finnsku sjónvarpsleikriti. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Rangar Þorsteinsson heldur áfram lestri „Utung- unarvélarinnar", sögu eftir Nikolaj Nosoff (6). Tilkvnningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 2.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóðrauða“ eftir Johannes Linnankoski Axel Thorsteinsson og Guð- inundur Guðmurtdseon fs- lenzkuðu. Axel Thorsteins- son les (10). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Sumar f Grænu- fjöllum" eftir Stefán Júlfus- son Sigrfður Evþórsdóttir les 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Frettaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Hannes Pálsson frá Undir- felli talar. 20.00 Mánudagslögin 20.20 Ur handraðanum Sverrir Kjartansson talar við Jóhann Konráðsson söngvara á Akureyri og kynnir lög, sem hann syngur; — fyrri hluti. 21.15 tslenzk tónlist: Björn Ólafsson leikur 21.30 Utvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi“ eftir Guð- mund Frfmann Gfsli Halldórsson leikari les (12). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Úr heima- högum Ólafur Andrésson bóndi í Sogni í Kjós segir frá f viðtali við Gfsla Krist jánsson. 22.35 Norskar vfsur og vfsna- popp Þorvaldur Örn Arnason kynnir. 23.10 Fréttir. Dagskrárlok. 5 Vinsælu Barnaoö unylinyaskrifboroin Ódýr, hentug og falleg. Gott litaúrval. Sendum hvert á land sem er. Biðjið um myndalista. STÍL-HÚSGÖGN AUÐBREKKU 63 KOPAVOGI SÍMJ 44600 IO 3 E ‘O iö > k- O) 18 m Fáanlegur 2ja og 3ja dyra Krómaðir hurðarhúnar Ryðfríir stállistar með gúmmfkanti Nýir hjólkoppar • -----------------------\ Berlina og Special 2ja og 3ja dyra nýkominn til afgreiðslu strax. FIAT 127 er vinsæll bíll um allan heim vegna aksturseigin- leika og glæsilegs út- lits. s,_______________________> Nýr hitamaelir Nýtt mælaborS úr mjúku plastefni — Kveikjari Kraftmikil 2ja hraða miSstöS. FIAT 127 var í ödru sætí íhinni erfídu Rally-keppni 1976 og sýndi med því sína frábæru FIAT EINKAUMBOÐ A ÍSLANDI Davíð Sigurðsson hf. SiÐUMÚLA 35. SÍMAR 38845 — 38888. IHÚ ferftast allir I SÓLSKINSSKAPI MEÐ SUNNU SUNNUFERÐIR í SÉRFL0KKI COSTA DEL SOL Sunna býður það besta sem til er á Costa del Sol. íbúðir í sérflokki, Las Estrellas. 1—3 svefnherbergi .stofa .eldhús, bað og svalir. Sími, útvarp, sjón- varp og loftkæling í öllum íbúðunum. Setustofur, barir, matsölustaðir og næt- urklúbbar, allt á staðnum. Stórt útivistarsvæði, 2 sundlaugar. Rétt við mið- borgina í Torremolinos, stutt gönguferð á bestu baðströndina á Costa del Sol. Auk þess býður Sunna gistingu í öðrum íbúðum, Maite og vinsælum hótelum, Don Pablo, Las Palomas og Lago Roja. Sunnuþjónusta í sérflokki. Dagheimili fyrir börn. Fagnaðarefni fyrir fjöl- skyldur. íslenskar fóstrur sjá um börnin og hafa sérstaka barnadagskrá dag- lega, kl. 3—8 síðdegis. Ókeypis fyrir Sunnufarþega. Börn frá öðrum ferðaskrif- stofum tekin gegn 6.000,00 króna vikugjaldi. íslensk skrifstofa með reyndu starfsfólki á staðnum. Fáein sæti einnþá laus á nokkrum brottfarardögum í 1, 2 eða 3 vikur. Eingöngu boðið uppá fyrsta flokks íbúðir og hótel með allri aðstöðu á eftirsóttum stöðum. Samt eru Sunnuferðir ekkert dýrari en aðrar ferðir. MALLOllCA I OSTA Ol l SOL LOSTA URAVA ALLA SUNNUDAGA ALLA LAUGARDAGA ALLA SUNNUDAGA VFERflASKRIFSTOFAN SUNNA UEKJAREðlll 2 SÍMAR 16400 J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.