Morgunblaðið - 15.08.1976, Page 8

Morgunblaðið - 15.08.1976, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1976 Laugarás 4ra herb. íb á jarðhæð Kleppsvegur Nýleg 4ra herb. íb. laus fljótl. Sólvallagata Vesturberg 4ra herb. ib á 2. hæð 2já herb íb á 7. hæð ibúðin er laus í smíðum Skrifstofuhæð 3ja og 4ra herb. íbúðir með 180 ferm. nálægt miðbænum. bílskúr. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Sími 26277 sölustj. Gísli Ólafsson 201 78 lögm. Jón Ólafsson. Sérhæð við Safamýri 6 herb sér efri hæð við Safamýri um 135 —140 ferm. Sér hiti, sér inngangur, bílskúr. íbúðin er með harðviðarinnréttingum og teppalögð. Útb. 13 —13.5 millj. Samningar og fasteignir Austurstræti 10a 5. hæð, sími 24850, heimasimi 37272. Fjársterkir aðila. Okkur hefur verið falið að selja eitt glæsilegasta einbýlishúsið í Garðabæ. Hér er um að ræða 350 fm hús á einum besta stað i Garðabæ. Aðeins uppl. í skrifstofunni ekki i síma. FASTEIGNASALM MORGlllLABSHÍSim Óskar Kristjánsson ÍLFLITNINGSSKRIFSTOFA Guúmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn TILBÚIÐ undir tréverk Til sölu að Flúðaseli 91 ' 3ja herb. 97 fm. íbúð. Verð: 6.630 þús. ' 4ra herb. ibúðir 106.9 fm. Verð: 7.100—7.180 þús. ' íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk með sameign hússins fullgerðri. ' Afhending ibúðanna er 1. marz 1 977 * 4ra herb. íbúðunum fylgir bílageymsluréttur ’ Viðurkenndur byggingaraðili. Ragnar Tómasson lögmaður. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m a 4ra herb. endurnýjuð hæð í Smáíbúðarhverfi um 90 fm við Háagerði Ný eldhúsinnrétting. Ný teppi. Sérinngangur. Góðir skápar. Sólverönd. Raðhús í smíðum endaraðhús við Fljótasel Alls um 240 fm. Stórt og vandað, ný fokhelt Gera má litla séríbúð á jarðhæð. Selst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð Verð 7.5 millj. 2ja herb. séríbúð i Túnunum á hæð íbúðin er fremur lítil um 50 fm Sérinngangur Sérhitaveita Gott sturtubað Trjágarður. Verð 4.8 millj. Utb. 2.5 til 3 millj. Séríbúð í Hlíðunum 3ja herb. góð kjallaraíbúð um 80 f.m við Barmahlíð Nokkuð endurnýjuð. Sérhitaveita. Sérinngangur. Frágengin lóð. Útb. aðeins 4.5 millj. Jarðhæð — 1. hæð Þurfum að útvega af heilsufarsástæðum góða 2ja til 4ra herb íbúð á 1 hæð eða jarðhæð Góð útb. Vesturborgin — Nesið góð sérhæð eða raðhús óskast. Mikil útb. Ennfremur 2ja til 3ja herb íbúð Ný söluskrá heimsend. AIMENNA FASTEIGNASAlAN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370 l.Þ.V SOLUM JOHANN ÞORÐARSON HDL. F as teig n asala n Garðastræti 2 Simi 1-30-40 Á söluskrá m.a. Endaraðhús, Smáibúðah verfi . . . Endaraðhús á 2 hæðum við Háagerði. Á hæðinni eru 3 saml. stofur, eldhús og þvottahús og skáli, á efri hæð (rishæð) 3 svefnherb. og góð geymsla og baðherb. Sérhæð, Mávahlíð ... 120 ferm. sérhæð með 3 svefnherb., 2 saml. stofum, skála, eldhúsi og baðherb. Nýjar eldhúsinnréttingar og hurðir. Góður bílskúr, geymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús. Sér hiti og tvofalt gler. Risibúð, Sigtún . . . 3ja herb. 85 ferm. risíbúð. Tjarnargata . . . 3ja-herb. 97 ferm. íbúð á 2. hæð, góðar geymslur, bílskúr. Risibúð, Skólavörðustigur 4ra herb risibúð. Dúfnahólar . . 2ja herb. ný og glæsileg íbúð 65 ferm. á 2. hæð. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Æsufell . . 4ra herb 105 ferm. íbúð á 6. hæð. Vesturberg . . . 4ra herb. 106 ferm. enda íbúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi. Hafnarfjörður . . . Einbýlishús við Lækjargötu. Járnklætt timburhús með steypt- um kjallara. . . . 3ja herb íbúð á 7. hæð við Miðvang. . . 2ja herb. íbúð á 7. hæð við Miðvang Fífusel . 4 — 5 herb. fokheld íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Helst í skiptum fyrir 2ja til 3ja herb. íbúð í gamla bænum, má vera timburhús. Mosfellssveit . . . Rúmlega fokheld einbýlis- hús við BARRHOLT og ARNARTANGA. Prjónastofa, Sauðár- krókur. ... 36 sokkaprjónavélar, litunar- samstæða, 4 saumavélar, gufu- ketill, gufugeymar, loftpressa, rafmótorar og ýmsir varahlutir ásamt vörubirgðum. Leiguhús- næði getur fylgt eða jafnvel hús- næði til sölu. Má greiðast á fast- eignatryggðum skuldabréfum til 8 ára. Nýjar eignir á söluskrá daglega. Málflutningsskrifstofa JÓ.\ OI)I)SSO.\ hæstaréttarlógmaður, Garðastræti 2, Magnús Danielsson sölustj 40087 Guðm Baldursson, sölum. 3531 1 Ágústa Pálsdóttir, sölum. 35311. Sjá einnig fafjteigna- auglýsingar á bls. 10 og 11. Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Endaraðhús við Vikur- bakka fallegt og fullfrágengið að mestu. Bílskúr. Garður. Einbýlishús við Háaleit- isbraut með aðstöðu fyrir rekstur á jarð- hæð. Góð bílastæði. Stór lóð. Parhús við Melás Garða- bæ á 1. hæð eru stofur, eldhús, búr, þvottahús og W.C. Á efri hæð 3 svefnh., bað. Svalir. Bílskúr. Kvisthagi 5 herb. íbúð í ágætu standi á 1. hæð. Sér inngangur. Bílskúrs- réttur. Holtagerði 5 herb. sérhæð á 2. hæð í mjög góðu standi. Fallegur garður. Bílskúrsréttur. Kleppsvegur 4ra herb. íbúð á 5. hæð. Rúmgóð og vönduð íbúð í ágætu standi. Lyfta. Svalir. Sam- eign öll í ágætu ástandi. Við Vesturhöfnina í Reykjavík er ca 600 fm. efri hæð. Fokheld og glerjuð. Krummahólar 5 herb. íbúð tilbúin undir tréverk til afhendingar strax. Skipti á 2ja herb. íbúð æskileg. Einar Sigurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, Æ SN= Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Sími 27500. Hraunbær tvær góðar 3ja herb. 75 til 80 fm. íbúðir. Verð 7,5 millj. Rauðarárstígur 3ja herb ibúð um það bil 80 fm. Verð 7 millj. Alfheimar 4ra herb. ibúð 120 fm. Verð 9.5 millj. Asparfell 4ra herb 100 fm. fullbúin ibúð. Verð 8,5 millj. Lundarbrekka 4ra herb. 90 til 100 fm. mjög falleg ibúð. Verð 9,5 millj. Mávahlíð sérhæð 116 fm. með sérlnn- gangi og bilskúr. Verð 1 3 millj. Rauðagerði sérhæð 140 fm. með sér- inngangi og bílskúr. Verð 14,5 millj. Rauðilækur sérhæð 1 50 fm. vel innréttuð og falleg ibúð Verð 1 5 millj. Sólvallagata parhús, tvær hæðir og kjallari Grunnflötur 80 fm Verð 16 millj. í byggingu einbýlishús, raðhús og íbúðir í Reykjavík, Kópavogi og Mos- fellssveit. Ýmislegt iðnaðarhúsnæði, lóðir, sumarbú- staðarlönd. Þetta er aðeins hluti söluskrár. Höfum fjölda eigna í skiptum fyrir aðr- ar stærri eða minni. Hringið og aflið uppl. Björgvin Sigurðsson hrl. Ragnar Guðmundsson, heimasími 71255. Kaupendaþjónustan Jón Hjálmarsson sölum. Benedikt Bjarnason Igf. Til sölu Einbýlishús við Birkihvamm rúmgott hús hentar vel fyrir stóra fjölskyldu. Bílskúr. Einbýlishús í Hafnarfirði vandað hús. Bílskúr Raðhús við Vikurbakka vandað pallahús 200 fm Bílskúr. Sér neðri hæð í Hlíðunum glæsilegar stofur. Góð ibúð. Falleg lóð Sérhæð í Hliðunum vönduð 5 herb. íbúð. Bílskúr. Við Samtún stúrglæsileg 120 fm. íbúð á 3. hæð 2 svefnherb. og stofur. Sér- þvottahús og búr. rasteigna- og skipa- sala Grindavíkur Grindavík Höfum á söluskrá einbýlishús (viðlagasjóðshús) alls um 130 fm. Verð 8.5 til 9 millj. Einbýlishús 137 fm ekki alveg fullbúið. Verð 8 millj. Fokhelt raðhús 140 fm. verð 4.7 millj. Eindaraðhús með bílskúr fokhlet. Verð 4.4 millj. Einbýlishús 90 fm að grunnfleþ á tveimur hæðum, alls 6 herb. og eldhús. Verð 10 millj. Útb. 5 millj. Fasteigna-og skipa- sala Grindavíkur sími 92-8285 — 8058. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Til sölu ma: Við Hverfisgötu heil húseign sem er jarðhæð, hæð og ris. Á jarðhæð er verzl- un. Við Lindargötu járnklætt timburhús hæð og portbyggt ris 7 herb. ofl. Við Ósabakka glæsilegt pallaraðhús. Innbyggð- ur bílskúr. Við Otrateig raðhús á tveimur hæðum. BíI- skúrsplata. Á Arnarnesi glæsilegt einbýlishús að grunn- fleti 193 fm. Auk 70 fm kjallara og tvöfalds bilskúrs. Við Lindarbraut 130 fm sérhæð sem skiptist i stofur, 4 svefnherb, þar af eitt forstofuherb, eldhús og baðherb. Vandaðari innréttingar. Bilskúr. Við Bugðulæk 5 herb ibúð á 3. hæð (efsta). Við Kleppsveg 4ra til 5 herb ibúð á 3. hæð. Laus strax. Við Álfaskeið 5 herb. endaíbúð á 2. hæð. Laus strax. Við Laugarnesveg 5 herb. íbúð á 3. hæð. Laus fljótlega. Við Brávallagötu 4ra herb góð ibúð á 2. hæð. Við Skipasund 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Við Rauðarárstig 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Furúgrund 3ja herb. ibúð á 2. hæð. ásamt einstaklingsibúð i kjallara. Við Vesturberg 2ja herb. falleg ibúð á 2. hæð. Þvottahús á hæð. Við Dvergabakka 2ja herb. falleg ibúð á 2. hæð. I smíðum 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir t.d. undir tréverk og málningu við Flyðrugranda, Flamraborgir og Fannborgir. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. 2ja herb. íbúðir við Hraunbæ. Asparfell, Álfheima og i gamla bænum. 3ja herb. íbúðir við Hraunbæ í Breiðholti og i Kópa- vogi. 4ra herb. íbúðir i efra og neðra Breiðholti, Hraunbæ, Kleppsveg og í Heimunum. Kvöld og helgarsími 30541 Þingholtsstræti 15 Sími 10-2-20. -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.