Morgunblaðið - 15.08.1976, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 15.08.1976, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGUST 1976 9 Sérhæð 5 herb. falleg sérhæð ca 136 ferm. á I. hæð við Melabraut í húsi sem er 2 hæðir og kjallari. íbúðin er 2 stofur, hol, 3 svefn- herbergi, eldhús og þvottahús inn af því. Allur frágangur innan- dyra I. flokks. Allt sér. Bílskúrs- réttur. Stór og falleg eignarlóð. Eign í sérflokki. Verð: 13,0 millj. Útb. 9,0 millj. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í 15 ára gömlu steinhúsi við Bergstaðastræti. 2 stofur, 2 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Falleg íbúð með svölum og útsýni yfir Tjörnina. Verð: 9,8 millj. 3ja herbergja mjög góð 3ja herb. ca. 90 ferm. endaíbúð á 3. hæð við Hraun- bæ. Laus strax. Útb: 5,5 millj. 4ra—5 herb. 4ra herb. íbúð ca 100 ferm. á 2. hæð við Hraunbæ. íbúðinni fylg- ir ibúðarherbergi í kjallara ca. 1 6 ferm. Laus fljótlega. Útb: 6,0 millj. Lundarbrekka 4ra herb. 108 ferm. ibúð á 2. hæð. 1 stofa, 3 svefnherbergi, þvottaherbergi inn af eldhúsi, aukaherbergi i kjallara með að- gangi að snyrtingu. Miklar og vandaðar innréttingar. Dýr og vönduð tæki í eldhúsi. 2ja herbergja íbúð á 2. hæð við Álfaskeið 65 — 70 ferm. Rúmgóð og vönduð ibúð með miklum inn- réttingum. Laus fljótlega. Verð: 6,0 millj. Álfheimar 100 ferm. jarðhæð i fjölbýlis- húsi. 2 stórar stofur og 2 svefn- herbergi, harðviðarhurðir og karmar. Teppi. Gott gler. Svalir. Falleg íbúð. Verð: 7,5 millj. Útb: 5,0 millj. Arnarhraun 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 94 ferm. i nýlegu húsi. Mjög stór stofa og 2 svefnherbergi. Ný- tízkuleg íbúð. Laus fljótlega. Kríuhólar 3ja herb. íbúð á 4. hæð. íbúðin snýr mót suðri. Viðarklæðningar. Teppi. Útb: 5,0 millj. Álfaskeið 3ja herb. íbúð ca. 90 ferm á 3. hæð. Bílskúrsréttur. Útb: 5,0 millj. Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lógfræðingur Sudurlandsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Simar: 84433 82110 BANKASTRÆTI 11 SlMI 27150 Til sölu m.a.: Nýtt endaraðhús um 127 ferm. og kjallari, S óinnréttaður í Breiðholti. ■ Einkasala. 4ra herb. m. bílskúr Góð ibúð við Álftamýri Úrvatsibúð við Asparfell Vönduð ibúð við Bergstaða- ■ stræti. ■ Skipti möguleg á stærri ibúð. ! Falleg sérhæð m/bílskúr. Fokheld einbýlishús um 142 ferm. auk bilskúrs 1 við Barrholt. Glæsileg teikn. | Fokhelt einbýlishús við I Dvergholt. Skipti á eldri ibúð ■ æskileg. Undir 2 bústaði Eignarland við á ca. 90 km. ■ frá Reykjavík. Verð 2 millj. ! 250 þús. Benedikt Halldórsson sölustj. | Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Fljótasel endaraðhús alls um 240 fm. Húsið selst fokhelt og verður til afhendingar í september — október n.k. Verð 7,5 — 8 millj. Til greina koma skipti á 2ja—3ja herb. íbúð. Seltjarnarnes einbýlishús alls um 220 fm. Afhendist fokhelt. Múrhúðað að utan einangrað og með verk- smiðjugleri. Til greina koma skipti á 2ja—3ja herb. íbúð. Breiðholt einbýlishús alls um 240 fm. í Hólahverfi. Húsið er í smíðum. Til greina koma skipti á 3ja herb. íbúð. Garðabær einbýlishús um 120 fm. ásamt bilskýli (viðlaga- sjóðshús). Útb. 7,5 — 8 millj. Ásgarður mjög góð 2ja herb. íbúð á jarð- hæð. Sér inngangur, sér hiti. Stofa, gott svefnherbergi, eldhús og bað. Útborgun um 4 millj. Mosfellssveit einbýlishús um 120 fm. hæð og kjallari á fallegum útsýnisstað, ásamt bílskúr og 240 fm útihús- um. Girt land um 1 ha. (eignar- land). Útborgun 12 —13 millj. Hafnarfjörður vandað einbýlishús (hæð og ris um 97 fm. að grunnfleti ásamt bílskúr (5 svefnherbergi) Rauðagerði vönduð 4ra herb. íbúð í þríbýlis- húsi. Sér inngangur, sér hiti. íbúðin er lítið niðurgrafin. Út- borgun 6 — 6,5 millj. Seltjarnarnes sérhæð um 130 fm. ásamt bíl- skúr. Ibúðin skiptist þannig: Rúmgóðar stofur, samliggjandi, 3 svefnherbergi og bað á sér gangi, hol og eldhús með borð- krók, tvennar svalir. Kleppsvegur vandaðar 4ra herb. ibúðir. Ljósheimar 4ra herb. ibúð um 110 fm. þvottaherb. á hæðinni. Útb. 6 — 6,5 millj. Borgarholtsbraut 3ja herb ibúð um 80 fm. i tvibýlishúsi. íbúðin er á 1. hæð, bílskúrsréttur. Útborgun um 4 millj. Þinghólsbraut 3ja herb ibúð um 75 fm. á 1. hæð. Bilskúrsréttur. Skiptanleg útborgun um 5 millj. Álfaskeið 4ra herb. ibúð um 108 fm. endaibúð á 4. hæð. Þvottaherb. á hæðinni. Suðurvangur vönduð 4ra herb. íbúð um 1 1 7 fm. Þverbrekka 3ja herb. íbúð í háhýsi á 1. hæð. Útb. um 4 millj. Asparfell vönduð 3ja herb. íbúð. Fullfrá- gengin. Verð 7.2 millj. Skiptan- leg útborgun 4,5—5 millj. Rauðarárstigur 3ja herb. ibúð um 80 fm. á 2. hæð endaibúð. íbúð í góðu standi. Útborgun 4,5 — 5 millj. skiptanlegt. Kópavogur lítið einbýlishús (stein- hús). Útborgun 3—3,5 millj. skiptanlegt. Seljendur Seljendur fasteigna athugið! Höfum kaupendur að flestum stærðum fastéigna. Leit- ið upplýsinga hjá okkar. Haraldur Magnú^on viðsk.fr. Sigurður Benediktsson sölum. kvöld- og helgarsimi 426 1 8. SÍMIMER2410 15. Til kaups óskast nýtízku einbýlishús sem væri um 200 fm. auk bilskúrs i borginni. Mjög há útb. og jafnvel stað- greiðsla ef um góða eign er að ræða. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb íbúðum sem væru með bílskúr i borginni. Háar útb. í Kópavogskaupstað óskast til kaups einbýlishús sem væri ca 6 herb. ibúð eða sérhæð af svipaðri stærð. Æskilegast í austurbænum. Há útb. Þarf ekki að losna fyrr en um n.k. áramót. Höfum til sölu húseignir af ýmsum stærðum og 2ja til 8 herb. ibúðir, sumar sér. \ýja fasleipasalan Laugaveg 1 2 I ,i».i!i < íuóhr'aiidssnn. hrl Sima 24300 Maumis hiirannssnM framkv stj ulan skrifslofulíma 18546. LS usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Jörð — hestamenn Til sölu er jörð i Árnessýslu skammt frá Selfossi 120 hektar- ar. Á jörðinni er gamalt íbúðar- hús raflýst. Ræktað tún. Gott beitiland. Skipti á íbúð i Reykja- vík æskileg. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. Fástcignatorgið GRÖFINN11 HRAUNBRAUT 6HB 135 fm, 6 herb. fokheld sérhæð i Kópavogi til sölu. Sér inngang- ur. Bilskúr. Teikn. á skrifstof- unni. HRAUNKAMBUR 4HB 90 fm, 3—4 herb. neðri hæð i tvibýlishúsi i Hafnarfirði til sölu. Ibúðin er tvær saml. stofur og tvö svefnh. Verð: 7,3 m. MIÐVANGUR 2HB 60 fm, 2ja herb. ibúð í blokk við Miðvang i Hafnarfirði. Mjög ný- leg íbúð. Þvottah. i ibúðinni. Verð: 5,5 m. MIÐVANGUR 3HB 68 fm, 3ja herb. íbúð i Hafnar- firði til sölu. Suður svalir. Þvottah. i ibúðinni. Verð: 6,5 — 7 m. SELJABRAUT RAÐH Fokhelt raðhús til sölu i Selja- hverfi. Verð: 7 — 7,2 m. Teikn. á skrifst. VERSLUNAR-OG SKRIFSTOFUHÚS- NÆÐI: BANKASTRÆTI 210 fm. verzlunarhúsnæði á tveimur hæðum ásamt 80 fm. geymsluhúsnæði. 250 fm. skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. GRETTISGATA 150 fm. tviskipt verzlunarhús- næði i hornhúsi við Grettisgötu. Allt á jarðhæð. LAUGARNESVEGUR Elnbýlishús sem er 6 herb. ibúð ásamt mjög góðri aðstöðu fyrir verzlun, skrifstofu eða hár- greiðslustofu, á jarðhæð. Uppl. aðeins veittar á skrifstofunni. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottosson Heimasimi 17874 «Jon Gunnar Zoega hdl Jon Ingolfsson hdl lO) lasleigna lorgiír GRÓFINN11 Simi:27444 RAÐHÚSÁ SELTJARNARNESI Nýtt fullbúið glæsilegt raðhús á tveimur hæðum. Uppi: stofur, eldhús. Á 1. hæð: 4 herb. bað, geymslur o.fl. Bílskúr, teppi. Parket. Viðarklæðningar. Girt og ræktuð lóð. Útb. 13 millj. VIÐ FJARÐARSEL Fokhelt raðhús á tveimur hæð- um. Stærð um 1 50 ferm. Verð 7,0---7,5 mÍllj.Teikn. á skrifstofunni. SÉRHÆÐÁ SELTJARNARNESI Höfum til sölu 1 30 fm. vandaða sérhæð í þríbýlishúsi við Lindar- braut (miðhæð). Harðviðarinn- réttingar. Stór bílskúr fylgir. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofunni. SÉRHÆÐ VIÐ MÁVAHLÍÐ 5 herb. 1 20 fm. vönduð sérhæð (1. hæð) í þríbýlishúsi. Harðvið- arinnréttingar. Bílskúr fylgir. All- ar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. SÉRHÆÐ í GARÐABÆ Höfum til sölu 135 fm sérhæð (jarðhæð) í tvíbýlishúsi. Bilskúrs- réttur. Útb. 7 millj. SÉRHÆÐ VIÐ HLAÐBREKKU 4ra herb. sérhæð (neðri hæð) í tvíbýlishúsi. Sér þvottaherb. Ræktuð lóð Útb. 6.8----7 millj. VIÐ KLEPPSVEG 4 — 5 herb. 110 fm. vönduð íbúð á 3 hæð (efstu). Útb. 7,5 millj. í FOSSVOGI 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 7.5 millj. VIÐ LJÓSHEIMA 4ra herb. vönduð ibúð á 6. hæð. Vandaðar innréttingar. Gott skáparými Utb. 7 millj. VIÐ EYJABAKKA 4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Harð- viðarinnrétt. Teppi. Útsýni. Laus fljótlega. Útb. 6 millj. VIÐ HRAUNBÆ 3ja herb. góð ibúð á 3. hæð. Laus fljótlega. Útb. 5 millj. TJARNARBÓL Höfum til sölu mjög vandaða 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Tjarnar- ból. Gott skáparými. Útsýni. All- ar nánari uppl. á skrifstofunni. VIÐ ÖLDUGÖTU 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð. Ný teppi á stofum og holi.Utb. 5 millj. VIÐ ÁLFASKEIÐ 2ja herb. rúmgóð íbúð á jarð- hæð. Bílskúrssökklar fylgja. íbúðin er laus nú þegar. Utb. 3,8—4 millj. í HLÍÐUNUM 2ja herb. 80 fm. íbúð á 4. hæð. Herb. í risi með aðgangi að w.c. fylgir Útb. 4.3—4.5 millj. VIÐ VALLARTRÖÐ, KÓPAVOGI 2ja herb. snotur ibúð i kjallara. Sér inng Útb. 3,5 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐ í BREIÐHOLTI 1. Höfum til sölu einstaklingsibúð i Breiðholti I. Laus strax. Utb. 1500 þús. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI í HEIMAHVERFI Höfum til sölu 170 fm. góða skrifstofuhæð í Heimahverfi. Hér er um að ræða eign í góðu ásigkomulagi. Allar nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. VOIMARSTRÆTI 12 sími 27711 Sólustjóri Swerrir Kristinsson EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Einbýlishús Nýlegt einbýlishús i Háaleitis- hverfi. Á aðalhæð hússins eru samliggjandi stofur, sjónvarps- herb. eldhús, snyrting og 3 svefnherb. og bað. Á jarðhæð er vinnustofa, geymslur, innbyggð- ur bílskúr og óinnréttað pláss. Fallegur garður. Eignin öll sér- lega vönduð. Einbýlishús í Garðabæ. 125 ferm. einbýlis- hús á einni hæð. 35 ferm. bíl- skúr fylgir. Möguleiki að stækka húsið. Stór og fallegur garður. Húsið mikið endurnýjað og i mjög góðu ástandi. Raðhús ca. 5 ára raðhús í neðra Breið- holtshverfi. Húsið er alls um 220 ferm. með innbyggðum bil- skúr og skiftist i rúmgóðar stofur með arni, 5 svefnherb., sjón- varpsskála, eldhúsi, þvottah. og geymslur. Allar innréttingar mjög vandaðar. Fallegur garður. Grenimelur 125 ferm. íbúð á I. hæð. íbúð- inni fylgir eitt. herbergi og snyrt- ing í kjallara, auk bílskúrs sem innréttaður hefur verið sem ein- staklingsibúð. Þorlákshöfn Viðlagasjóðshús í Þorlákshöfn. Bílskúr fylgir. Hagstæð lán áhvil- andi. EIGINIÁSALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 26200 Norðurtún Álftanesi, vel byggt 125 fm. ein- 1 býlishús ásamt rúmgóðum bíl- skúr. Húsið er nærri fullgert, 4 svefnherb., 1 rúmgóð stofa, sjónvarpsherbergi. Verð um 13.000.000 - útb. 8.000.000 - Lindarbraut Seltjarnarnesi. Mjög snoturt 132 fm. einbýlishús. 3 svefn- herb. 1 rúmgóð stofa, hús- bóndaherb. Möguleiki er að inn- rétta 30 fm. baðstofu i risi. Útb. um 1 3.000.000. • Melabraut Seltjarnarnesi, 135 fm. sérhæð (1. hæð) í 10 ára steinhúsi. íbúðin sem er i góðu ásigkomu- lagi. Skiptist i 3 svefnherbergi, 2 saml. stofur, eldhús, baðherb. og þvottaherb. Verð 13.000.000, útb. 8.5 — 9.000.000. Bílskúrsrétt- ur. Lindarbraut Seltjarnarnesi. Sérstaklega glæsileg 6 herb. sérhæð (1. hæð). 4 svefnherb. og 2 saml stofur. Stór bilskúr. Verð 1 6.000.000. Útb. 1 1.000.000.-. Hlíðar vönduð 120 fm. sérhæð á 1. hæð 2 saml. stofur, 3 svefn- herb., ágæt teppi. Bilskúr. Verð 12.5 útb. 8,5. Miðvangur 2 íbúðir Hafnarfirði Okkur hefur verið falið að selja 2 íbúðir i sama húsi á 7. hæð (ibúðirnar eru hlið við hlið). Önnur er 3 herb en hin 2 herb samanlagt verð er 1 2,5 m. útb. 8,5 m. Espigerði Stórglæsileg 150 fm. (nettó) ibúð á tveimur hæðum 6. og 7. hæð. Höfum kaupendur að hesthúsi i Víðidal í Selási. FASTEIGi\ASALAN M (IKL H\BL \BMIHSI \ l Óskar Kristjánsson M ALFLl TMNGSSKRIFSTOF A Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.