Morgunblaðið - 15.08.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.08.1976, Blaðsíða 11
MÖRGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 15. AGUST 1976 11 rem FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233-28733 ■ Akranes 4ra herbergja íbúð, 90 fm á annarri hæð í tvíbýlishúsi, bíl- skúr og góður garður. Verð kr. 6.0 millj. Akureyri 2ja herbergja íbúð á 3. hæð, 50 fm nýleg íbúð, skipti koma til greina á ibúð á Stórreykjavíkur- svæðinu. Verð kr. 5.5 millj. Álfhólsvegur Þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í nýju fjórbýlishúsi. Ljós viður í hurðum og skápum. Ný- leg teppi. Mjög gott útsýni. Stutt í verzlanir. Verð kr. 7,0 — 7,5 millj. Álftamýri 4ra herbergja endaíbúð, 113 fm, nýjar eldhúsinnréttmgar, rúmgóð og björt íbúð, bílskúr. Verð kr. 1 2.0 millj. Bauganes 3ja herbergja risíbúð í timbur- húsi, stór eignarlóð, teppi á allri íbúðinni. Sér hiti. Verð kr. 4.5 millj. Bollagata 4ra herbergja miðhæð í þríbýlis- húsi, 108 fm. Góðar geymslur í kjallara og risi. Skipti koma til greina á 2 — 3 herbergja íbúð vestan Elliðaár. Verð kr. 10 millj. Breiðás 5 herbergja neðri hæð í tvíbýlis- húsi, ca. 135 fm. Þrjú svefnher- bergi, góður garður. Verð kr. 12.0 millj. Bræðraborgarstígur 97 fm kjallaraíbúð, stofa, 2 svefnherbergi, baðherbergi og eldhús. Sér hiti. Verð kr. 6.5 millj. Dúfnahólar 2ja herbergja íbúð á 2 hæð, ca. 65 — 70 fm. Bilskúrsréttur, skipti koma til greina á 3ja her- bergja íbúð vestan Elliðaár. Verð kr. 6.6 millj. Engjasel 90 ferm. endaíbúð á tveimur hæðum (efstu) í nýju fjölbýlis- húsi. 1 —2 svefnherbergi. Vönd- uð eldhússinnrétting. Mjög sér- stæð íbúð. Verð kr. 7.3 millj. Eyjabakki Þriggja herbergja 80 fm horn- íbúð á fyrstu hæð við Eyjabakka. Stórt hol, tvö svefnherbergi og stofa. Mjög nýstárlegar innrétt- ingar. Góð teppi. íbúð í sér- flokki. Verð kr. 7,8 millj. Hlaðbrekka 1 1 0 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. 3 svefnherbergi. Sér hiti. Ljósar harðviðarinnréttingar. Bilskúrs- réttur. Verð kr. 10 millj. írabakki Mjög góð 4 herbergja ibúð á 2. hæð. Grunnflötur 95 fm. Teppi á öllum gólfum. Þvottahús á hæð- inni og í kjallara. Góðar geymsl- ur. Verð kr. 8,5 millj. Seljabraut 225 fm fokhelt raðhús á þremur hæðum. Gott útsýni. Tvennar svalir. Föndurherbergi og sauna í kjallara. Teikningar og allar frekari upplýsingar á skrifstof- unni. Verð kr. 7,2 millj. Vesturberg Fjögurra herbergja endaíbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi. 106 fm grunnflötur. Lóð frágengin. Vönduð íbúð. Verð kr. 8,5 millj. Æsufell 95 fm þriggja herbergja íbúð á 4. hæð. 2 rúmgóð svefnher- bergi. Baðherbergi stofa og borðstofa, eldhús og búr. Verð kr. 7,5 millj. 100 fm íbúð á fjórðu hæð Tvö svefnherbergi og tvær stofur. Nýtt teppi. Ljós tréverk. Suður- svalir. Verð kr. 8,2 millj. Gísli Baldur Garðarson, lögfræð- ingur. Gísli Baldur Garðarsson, lögfræðingur. ■HÚSANAUSTI SMPA-FASTEIGNA og verðbrefasala VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK 21920 22628 KARFAVOGUR Glæsilegt sænskt timburhús, samtals 250 fm. Hæð og kjallari. Auðvelt að skipta í 2 íbúðir. Stór bílskúr. Suður svalir, ræktuð lóð. Til greina kemur að taka minni íbúð upp í hluta kaup- verðs. Verð 22 millj., útb. 14 millj. ■HÚSANAUSTí SK ipa-fasteigna og verðbrefasala Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júirusson Sérhæð við Drápuhlíð Til sölu er 4ra — 5 herb. sérhæð við Drápuhlíð. Sérstaklega björt og góð eign. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. Verð 12,5 millj. Útborgun 9 millj. Lögfræðiskrifstofa Vilhjálms Árnasonar simar 24635 og 1 6307 Kvöld- og helgarsímar 38399 og 241 52. Nýlegt, glæsilegt einbýlishús í Vesturbæ. Höfum til sölu nýlegt, glæsilegt einbýlishús í Melahverfi. Húsið er samtals um 240 fm auk bílskúrs. Á 1. hæð: eru 3 stofur, hol, eldhús, þvottaherb., w.c. geymslur o.fl. A 2. hæð eru 4 svefnherb. húsþónda- herb. vandað baðherb. o.fl. Stórar svalir. Falleg ræktuð lóð. Til greina koma skipti á 5 herb. góðri sérhæð eða stærri eign í Vesturbæ. Allar upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma) Eignamiðlumn, Vonarstræti 1 2, Sigurður Ólason, hrl. Við Álfhólsveg til sölu 3ja herb. íbúð á 2. hæð i nýlegu fjórbýlishúsi Sérþvottahus á hæðinni. Suður svalir. Gott herb. fylgir í kjallara. Söluverð 6.5 millj. Útb. 4.8 millj. usava Símar 21155 — 24647. Raðhús á Seltjarnarnesi Nýtt fullbúið glæsilegt raðhús á tveimur hæðum. Uppi: stofur, eldhús'. Á 1. hæð: 4 herb. bað, geymsluro.fi. Bílskúr, teppi. Parket. Viðarklæðningar. Girt og ræktuð lóð. Útb. 1 3 millj. Eignamiðlunin. Vonarstræti 1 2, Simi: 27711. Sigurður Ólason, hrl. Nýlegt einbýlishús til sölu eða makaskipta á einum bezta stað í vesturbænum. Helzt koma til greina skipti á húsi þessu og 2 mjög góðum íbúðum, t.d. 3ja og 5 herb. (Þurfa að vera í sitt hvoru húsi) Einbýlishúsið er rúml. 200 fm. á 2 hæðum, auk bílskúrs. Allar nánari upplýsingar aðeins veittar á skrif- stofu Fasteignasölunnar Morgunblaðshúsinu. FASTEIGMLM MORGIIIMBLADSHÍSIKIJ Óskar Kristjánsson MALFLlT\I\fiSSKRIFSTOF A Guðmundur Pðtursson Axel Einarsson ha'staréttarlögmenn íbúðir í smíðum Skemmtilegar 3ja herb. íbúðir í fjórbýlishúsi með og án bílgeymslu til sölu í Kópavogi Uppl. í síma 5361 2 í dag og næstu daga. suðursvalir. Verð 5.3 millj., útb ingar, suðursvalir, góð teppi. 4 mi,,j Verð 1 1 millj., útb. 7.5 millj Snorrabraut 75 fm 2ja herbergja kjallaraibúð i þrí- býlishúsi. Ný eldhúsinnrétting, ný teppi, sér hiti. sér inngangur. Verð 4,7 millj., útb. 3 millj. Digranesvegur 90 fm 3ja — 4ra herbergja jarðhæð i þríbýlishúsl. Sér hiti, sér inn- gangur, flísalagt bað, góðar eld- húsinnréttingar, góð lóð. Verð 8 millj., útb. 5.5 — 6 millj. Suðurvangur 11 6 fm 5 herbergja íbúð á 3ju hæð Vandaðar innréttingar, sér þvottaherbergi, góð teppi, suðursvalir. Verð 10.5 millj., útb. 7.5 millj. Tjarnargata 1 00 fm 4ra herbergja sérhæð i þríbýlis- húsi, sér hiti, ný hitalögn, góðar geymslúr, góð lóð, bílskúr. Verð 10.5 millj., útb. 7,5 millj. Krummahölar 70 fm 3ja herbergja ibúð á jarðhæð, sér smiðaðar eldhúsinnréttingar, bílskýli. Verð 6.5 — 7 millj., útb. 4.5 millj. Hraunbær 80 fm 3ja herbergja ibúð á 1. hæð. Rúmgott eldhús með borðkrók, vestursvalir. Verð 7.5 millj., útb. 5 millj. Miðvangur Nýjar 2ja og 3ja herbergja sam- liggjandi íbúðir með vönduð- um innréttingum. Stórkostlegt útsýni, stærri íbúðin laus strax. Hagstætt verð. Æsufell 96 fm 3ja herbergja ibúð á annari hæð. Rúmgott eldhús með góðum innréttingum, góð teppi, suður- svalir, öll sameign frágengin Verð 7.3 millj., útb. 5.2 millj. Barónsstígur hæð + ris 4ra herbergja hæð + óinnréttað ris. Hæðin er með góðum inn- réttingum og nýjum teppum. Risið mætti innrétta sem íbúð. Verð 8.3 millj., útb. 6 millj. Álftahólar 110 fm 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í lítilli 3ja hæða blokk. Vandaðar innréttingar góð teppi. inn- byggður bílskúr með gluggum. Einnig fylgir íbúðinni tæplega 50 fm herbergi á jarðhæð, óinn- réttað. Verð _10 5 millj., útb. 7 millj. Dunhagi 1 20 fm 4ra herbergja ibúð á 3ju hæð Rúmgott eldhús, gott skápa- pláss, svalir, mikið og fagurt út- sýni. Verð 1 1 millj., útb. 7 millj. Brávallagata 11 7 fm 4ra herbergja ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi, nýtt gler, góð teppi, sér hiti, laus fljótlega. Verð 9 millj., útb. 6 millj. Drápuhlið lOOfm 4ra herbergja risibúð, þvottaher- bergi á hæðinni, gott skápa- pláss, tvöfalt gler, góð lóð. Verð 7.5 millj., útb 5 millj Blómvangur 1 54 fm 7 herbergja neðri hæð i tvibýlis- húsi. IVljög vandaðar mnrétting- ar, rúmgott eldhús með borð- krók, sér þvottaherbergi, góð teppi. Verð 14.5 millj., útb. 9 millj. Miklabraut 125fm 5 herbergja risíbúð. Ný raflögn, ný hitalögn, ný teppi, nýtt þak, rúmgott eldhús, laus strax. Verð 8.5 millj., útb. 6 millj Nýbýlavegur 148 fm 6 — 7 herbergja neðri hæð í tvíbýlishúsi, góðar innréttingar, góð teppi, skemmtilegwlóð, stór bilskúr. Verð 15 millj., útb. 10 millj. Hrauntunga Einbýlishús á tveimur hæðum, stór lóð, innbyggður bílskúr, laus strax. Teikningar á skrifstof- unni. * Langabrekka 11 5fm Einbýlishús á einm hæð, góð lóð, stór bílskúr. Verð 1 3 millj. útb. 8 millj. Smyrlahraun 150fm Raðhús á tveimur hæðum, flísa- lagt baðherbergi, gesta WC, góð teppi, bilskúrsréttur, laus strax Skipti koma til greina. Verð 14 millj., útb. 8 millj. Fljótasel 240 fm Endaraðhús sem selst fokhelt. tvennar svalir, bílskúrsréttur, teikningar á skrifstofunni. Verð 8 — 8.5 millj. Tilbúið undir tréverk Við getum útvegað örfáar ibúðir i hinum eftirsóttu nýtízkulegu þriggja hæða blokkum við Fann- borg i Kópavogi. íbúðirnar á að afhenda eftir áramót, með sam- eign fullfrágenginm, bíla- geymslu, steyptum bílstæðum og frágenginni lóð Hæt er að velja hvort heldur um fast verð, eða hálfa vísitölu byggmgar- kostnaðar. Leitið frekari upplýs- inga á skrifstofunni, þar sem teikningar og líkan er fyrirliggj- andi. LAUFAS FASTEIGNASALA LÆKJARGATA6B S: 15610 SIGURÐUR GEORGSSON HDL STEFÁN FÁLSSON HDL. Á ^ BENEDIKT ÖLAFSSON LÖGFR. ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.