Morgunblaðið - 15.08.1976, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 15.08.1976, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. ÁGUST 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðsla Roskin kona Óskum eftir að ráða lipra stúlku til afgreiðslustarfa á radió-verkstæði okkar. Upplýsingar gefur verkstjórinn Þorvaldur Mawby fyrir hádegi mánudag og þriðju- dag Heimilistæki. Fjárræktarbúið á Hesti óskar eftir vönu starfsfólki við búfjárhirð- ingu og innanhússtörf. Reglusemi áskilin. Upplýsingar á símstöðinni á Hesti óskast til að búa hjá 80 ára gamalli konu sem býr nú ein í stórri íbúð, getur haft 2 herbergi til afnota, frítt fæði og laun eftir samkomulagi. Tilboð merkt: K — 2755 sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 21. ágúst. Meinatæknar Á rannsóknardeild Landakotsspítala eru lausar stöður frá 1. sept. n.k. eða síðar eftir samkomulagi Utvarpsvirki Óskum eftir að ráða útvarpsvirkja til af- greiðslu- og viðgerðarstarfa á radíó- verkstæði okkar. Upplýsingar gefur verk- stjórinn Þorvaldur Mawby fyrir hádegi mánudag og þriðjudag. Heimilistæki. Lagerstarf Innflutningsfyrirtæki vill ráða áreiðanleg- an mann til útkeyrslu- og lagerstarfa. Bílpróf skilyrði. Áhugasamir leggi inn umsóknir er nauðsynlega greini aldur og fyrri störf á afgr. Mbl. merkt: Lager — 2754 fyrir miðvikudagskvöld. Ritari Ráðgjafarfyrirtæki óskar að ráða ritara til starfa við vélritun á skýrslum og bókhald. Æskilegt er að umsækjendur geti unnið sjálfstætt Góð laun í boði Skriflegar umsóknir skulu lagðar inn á afgreiðslu blaðsins merktar Ritari — 6413. Sendiferðir Piltur eða stúlka óskast til sendiferða yngri en 17 ára kemur ekki til greina. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 22. ág- úst merkt: „Sendiferðir — 6171". Atvinna Dráttarbraut Keflavíkur h.f. óskar eftir verkstjóra með reynslu í vélaviðgerðum og helst plötusmíði. Einnig vélvirkjum og lagermanni. Uppl í símum 1 335 — 2278 Keflavík. Atvinna óskast Tvítug stúlka með Verslunarskólapróf og 2ja ára reynslu á skrifstofu framleiðslufyr- irtækis, óskar eftir fjölbreyttu vellaunuðu, framtíðarstarfi. Upplýsingar í síma 25761 og 1 8922. Afgreiðslustarf Stúlka 25 — 35 ára smekkvís og reglu- söm óskast til afgreiðslu nú þegar. Vinnu- tími kl. 9 — 1. Uppl. í Gleraugnabúðinni, Laugavegi 46 Starfskraftur Byggingafyrirtæki í Ártúnshöfðahverfi óskar eftir að ráða starfsmann konu/karl á skrifstofu. Starfssvið. Almenn skrif- stofustörf, vélritun, launaútreikningar, sölumennska. Nauðsynlegir hæfileikar eru nokkur teiknikunnátta vegna sölustarfa. Um- sóknir ásamt meðmælum ef til eru sendist Mbl. fyrir n.k. miðvikudag merkt: M —61 72. Skólavörðustíg og Bergstaðastræti. Duglegir starfskraftar Viljum ráða duglegan starfskraft til að sjá um sölu kynningu, dreifingu og vara- hlutapantanir fyrir smærri raftæki til heimilisnotkunar. Hér er um nýjan vöru- flokk að ræða hjá okkur, heimsþekkt vörumerki. Einnig viljum við ráða annan starfskraft við afgreiðslu og fleira í varahlutaverzlun okkar. Væntanlegir umsækjendur eru beðnir að leggja inn skriflegar upplýsingar um aldur og fyrri störf ásamt meðmælum í verslanir okkar að Bergstaðastræti 7 eða Skóla- vörðustíg 1 fyrir 1 9. ágúst n.k. Verzlunm Pfaff h.f. Reykjavík Járniðnaðarmenn óskast Viljum ráða nú þegar nokkra vélvirkja, rafsuðumenn og rennismið. Vélsmið/a Ó/. Ó/sen Ytri-Njarðvík símar 1222 og 1 722 /nnréttingabúðin — /nnréttingabúðin Sölumenn óskast Vegna fyrirhugaðs flutnings og stækkunnar verslunarinnar óskum við að ráða nú þegar til starfa TVO sölumenn. Óskað er eftir að umsækjendur hafi Verslunarskólapróf eða sambærilega menntun. Slík menntun er þó ekki skil- yrði. I boði eru góð laun fyrir hæfa menn. Skriflegar umsóknir skal senda í pósthólf 5115 Reykjavík. Með þær verður farið sem trúnaðarmál. Einnig má leita upplýs- inga í versluninni milli kl. 9 og 1 8. Innréttingab úð in Grensásvegi3 H. f. Ofnasmiðjan óskar að ráða Innkaupastjóra He/stu verkefni: — Innkaup og tollaafgreiðsla á rekstrar og umboðsvörum. — Sala umboðsvara og birgðaeftir- lit. — Erlend viðskiptabréf. Við gerum kröfu um: — Reglusemi, vinnugleði og góða framkomu. — Gott vald á enskri tungu. Og við bjóðum: — Góða vinnuaðstöðu. — Sjálfstætt lifandi starf. — Góð laun fyrir réttan starfsmann. Umsóknir merktar „INNKAUPASTJÓRI" sendist H.f. Ofnasmiðjunni í pósthólf 5091 fyrir 22. ágúst n.k RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Vífilsstaðaspítali SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á spítalann. Upplýsingar hjá forstöðukonu sími 42800. Landspítali YFIRSJÚKRAÞJÁLFARI óskast til starfa á endurhæfingadeild nú þegar eða eftir samkomulagi. SJÚKRAÞJÁLFARAR óskast jafnframt á sömu deild. Upplýsingar um stöður þessar veitir yfir- læknir deildarinnar, sími 241 60. FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast á geðdeild Barnaspítala Hringsins frá 1. nóvember n k Umsóknir, er greini aldur menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkis- spítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 15. sept n.k. Nánari upplýsingar hjá ýfirlækni deildar- innar, sími 8461 1. Kleppsspítali LÆKNARITARI óskast til starfa á spít- alann. Nánari upplýsingar hjá fulltrúa lækna, sími 38160. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkis- spítalanna, Eiríksgötu 5. HJÚKRUNARFRÆ ÐINGAR óskast til starfa á hinar ýmsu deildir spítalans. Upplýsingar hjá forstöðukonu, sími 38160. Reykjavík, 13.ágúst, 1976. SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.