Morgunblaðið - 15.08.1976, Side 28

Morgunblaðið - 15.08.1976, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. AGUST 1976 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Húsnæði í boði 4ra herb. góð íbúð (3 frekar lítil eitt stórt) á jarðhæð rétt suðaustan við Tjörnina, til leigu. Róleg, fámenn fjöb skylda gengur fyrir. Þeir sem áhuga hafa sendi uppl. um atvinnu, fjölskyldustærð o.þ.h. til afgr. Mbl. merkt Rólegt 2508. Til leigu skrifstofu eða iðnaðarhús- næði til leigu í Ármúla 40 fm á II. hæð og 200 fm á jarð- hæð. Uppl. í síma 8691 1. Grindavík Vorum að fá í sölu 130 fm einbýlishús, ekki samþykkt með bílskýli, alls um 1 30 fm. Fasteigna og skipasala Grindavíkur, sími 92-8285 — 8058. Til sölu á Ólafsfirði 140 fm íbúð á tveim hæðum í raðhúsi. Uppl. í síma 96- 2322 milli kl. 8 — 10 á kvöldin. Símavörður óskast hjá stofnun í miðbæn- um. Vélritunarkunnátta nauð- synleg. Tilboð með uppl. sendist Mbl. fyrir 19. þ.m. merkt: Stundvísi — 6410. Bókasafnsfræðingur Teiknistofan Garðastræti 17 óskar eftir bókasafnsfræðir^ til þess að halda við tækni- bókasafni. Tilvalið aukastarf Dugleg 19 ára stúlka óskar eftir góðri vmnu. Uppl. í sima 44529. Vélbátur til sölu. Báturinn er 5 tonn og gang- hraðmn er 7 — 8 mílur. Hann er núna á handfæraveiðum við Snæfellsnes. Uppl. i simum 93-6223 og 91- 42758. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Einkaritari Bandarískur rithöfundur á ferðalagi ' um Evrópu og Norður-Afríku óskar eftir að ráða enskumælandi einka- ritara. Lágt kaup en allur kostnaður greiddur. Skrifið á ensku til: Box 5. Bedford Hills, New York 10507 U.S.A. Hjón með eitt barn óska eftir ibúð á Reykjavíkur- svæðinu. Bindindisfólk. Simi 14302 Tveir námsmenn óska eftir 2ja—3ja herb ibúð til leigu frá og með 1. sept eða 1. okt Reglusemi og góðri umgengni heitið. Hálfs árs fyrirframgr Uppl. i sima 93-1663 Reglusaman skólapilt utan af landi vantar ein- staklingshei b. í bænum, helst án húsgagna. Uppl eftir kl. 5 í síma 1 4698. Milljónir Vil kaupa 3 herb íbúð á Stór-Reykjav.svæðinu. Útb. 2 — 3 millj Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: RÁ — 3000. Þýzkur Capri 2000 árg. '73 fallegur, blár bíll, til sölu að Álftamýri 10. Til sölu heybindivélasleðar. Kaupfélagið Þór, Hellu. Mold til sölu heimkeyrð í lóðir, einnig ýtu- vinna og jarðvegsskipti. Uppl. í símum 42001, 40199 og 75091. Til sölu í Ólafsvík einbýlishús ca. 100 fm. ásamt kjallara og bílskúr. Nánari uppl. í skna 93-6280 eftir kl. 6 virka daga Ný glæsileg nylonteppi Teppasalan, Hverfisg. 49, sími 1 9692. Tvær vatnslitamyndir eftir Magnús Jónsson próf- essor til sölu. Myndirnar eru frá Jerúsalem og Betlehem. Listhafendur leggi nafn og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: Myndir 61 52. Hjólhýsi til sölu Sprite 1975. Uppl. 95-5225. Til sölu sambyggð Vesturþýzk tré- smíðavél, 3ja spindla, blokk- þvingur, hjólsög ásamt fleir- um smáverkfærum. Gott verð ef samið er strax. Sími 35148. Útsala,— Útsala Útsalan í Dalakofanum stendur yfir þessa viku, nýjar vörur á hagkvæmu verði. Dalakofinn Reykjavíkurvegi 1 Hafnarfirði. SIMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 15. ágúst kl. 13.00 1. Fjöruganga á Kjalarnesi. 2. Gengið á Tindstaðafjall. Verð kr. 1000 gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni (að austanverðu). 1 7. — 22. ágúst Langisjór — Sveinstindur og fl. 19. — 22. ágúst. Berjaferð í Vatnsfjörð. 26.—29. ágúst. Norður fyrir Hofsjökul. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 15/8 kl. 13 Kræklingafjara og fjöruganga, fararstj. Magna Ólafsdóttir. Meðalfell í Kjós, fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 800 kr., frítt f. börn með fullorðnum. Brottför frá B.S.Í., vestanverðu. Útivist. Nýtt líf Vakningarsamkoma í sjálf- stæðishúsinu Hafnarfirði kl. 16.30 Willy Hansen talar og biður fyrir sjúkum. Líflegur söngur. Allir velkomnir. Filadelfia Almenn guðþjónusta kl. 20. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Filadelfia Selfossi Almenn samkoma i dag kl. 16.30 ræðumaður Guð- mundur Markússon. Kristinboðsfélag karla heldur fund í kristinboðs- húsinu Betanía, Laufásvegi 1 3 mánudaginn 1 6. ágúst kl. 20.30. Gisli Arnkelsson kristinboði sér um fundar- efni. Allir karlmenn vel- komnir. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma sunnudag kl. 4. Bænastund virka daga kl. 7 e. h. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 1 1 helgunar- samkoma. Kl. 20.30. hjálp- ræðissamkoma. Jón Sigurðs- son talar. Óskar Jónsson stjórnar. Elím, Grettisgötu 62. Kristileg samkoma i kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilboö — útboö Hitaveita Suðurnesja ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboðum í smíði á 2 stk. afloftunargeymum fyrir varmaorkuver I við Svartsengi. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns, Laufásvegi 1 2, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð þann 23. sept. n.k. Óskað er eftir tilboði í að smíða og reisa þrjá sumarbústaði í Borgarfirði fyrir Starfsmannafélag Iðnaðarbankans. Tilboðsgögn verða afhent í Iðnaðar- bankanum, Lækjargötu 12, Rvk., frá og með mánudeginum 16. ágúst n.k. kl. 14.00 gegn 5000 króna skilatryggingu. Skilafrestur tilboða rennur út 25. ágúst kl. 1 1 .00 f.h. Starfsmannafél. Iðnadarbankans Þorgrímur J. Einarsson formaður. Einbýlishús — Eignarland Til sölu lítið einbýlishús ásamt 450 fm eignarlandi á Álftanesi. Semja ber við undirritaðan Hilmar Ingimundarson, hrl Ránargötu 13, sími 27765. ■ I tilkynningar húsnæöi öskast til sötu Kjarval Til sölu er krítarmálverk eftir J.S. Kjarval. Stærð ca. 1 30x90 cm. Uppl. í síma 74483 í dag og næstu daga. Lítill veitingastaður á Suðurnesjum til sölu Góðir tekjumöguleikar fyrir matsvein eða fjölskyldu. Tilboð sendist Mbl fyrir 20. ágúst n.k. merkt: Suðurnes — 6406. Sauðárkrókur 2 — 3ja herbergja íbúð óskast tekin á leigu sem fyrst. Árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-53926. Óskum eftir að taka á leigu 120—150 ferm. verzlunarhúsnæði. Tilboð merkt: Húsgögn 8675 sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ.m. Óskum eftir að taka á leigu gott skrifstofuhúsnæði í Reykjavík. Húsnæðið þarf að vera ca. 6Œ—100 fm að stærð. Frekari upplýs- ingar í símum 1 6482 og 82626. Tónlistarfólk vantar 3ja — 4ra herbergja íbúð til leigu frá 1. október í vesturhluta borgarinnar. Við eigum 2 smástráka, framleiðum mikla músik og höfum enga fyrirfram- greiðsiu. Manuela Wiesler og Sigurður Snorrason sími 33286. Menntamálaráðuneytið óskar að taka á leigu húsnæði á jarðhæð undir fjölskylduheimili fyrir fjölfötluð börn. Tilboð sendist Menntamálaráðu- neytinu, verk og tæknimenntunardeild fyrir 25. ágúst. Menntamálaráðuneytið Tollvörugeymsla Suður- nesja h.f. Hafnargötu 90, Keflavík auglýsir Höfum til leigu geymslurými á útisvæði og í upphituðu húsi. Upplýsingar í sima 92- 3500 kl. 13—1 7 virka daga. Höfum flutt aðsetur okkar og skrifstofur að Funahöfða 1 9. Ný símanúmer 83895 og 83307. Byggingafé/agið Ármannsfell H. F. vinnuvélar Til sölu: GRÖFUR: JCB -3C árg. '72, County 4-hjóladrifs graf- og moksturvél, DAVIS fjölnota grafvél með keðjugröfu, bor og ýtutönn árg. 74. HY-MAC 580 og JCB-6C beltagröfur ÝTUR: CAT 6B og IH BTD-20 Sullivan loftpressa með borum VÖRUBÍLAR: Volvo 88 árg. 68, MAN árg, '69 o.fl. HÖFUM KAUPANDA AF GÓÐRI BRÖYT X-2 GRÖFU ÚRVAL VINNUVÉLA OG VARAH “A ERLENDIS FRÁ RAGNAR BERNBURG — VÉLASALA Laugavegi 22 s. 27020 kv.s. 8293., l tmm'mu m mmmm * * MMtj Mwmttuuiiuuiit ****** IMUI lliliu 4 Ilfii M*H u * U4U.MJXI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.