Morgunblaðið - 15.08.1976, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. AGUST 1976
31
Stefán Karlsson læknakandfdat.
verkaleik. Þá var ég amman, þau
voru mamma og pabbi, en Jónas
fékk ekkert hlutverk. Þegar hann
spurði hvort hann ætti ekki að fá
neitt hlutverk sagði Sna-björn
eftir langa umhugsun: Þú getur
bara verið einhver frændi sem er
alltaf að læra. Það má segja að
þetta sé táknrænt fyrir veturinn í
vetur.“
Talið barst að atvmnumöguleik-
um og taldi Jónas þá góða fyrir
verkfræðinga, en Þórdís sagði að
litil reynsla va-ri komin á starfs-
svið fólks útskrifað úr bók-
menntasögu, — „starfssviðið er
óljóst, sagði hún, „og það verður
bara að koma í ljös hvar maður
haslar sér völl."
„ERFIÐAST AÐ
BYRJA AFTUR“
—„Mér fannst mjög erfitt að
setjast aftur á skólabekk eftir
svona langt hlé,“ sagði Signý Una
Sen þegar við sóttum hana heini.
Signý var stúdent frá M.R. árið
1949, lauk BA-prófi í sænsku og
ensku frá H.í. árið 1959 og hóf svo
nám i lögfra'ði tíu árum siðar.
Signý er gift Jóni Júlíussyni
framkvæmdastjöra og eiga þau 28
ára gamlan son og 23 ára dóttur.
Við spurðum Signýju hvað hafi
orðið til þess. að hún settist á
skölabekk að nýju eftir svo langt
hlé
— „Það er nú ekki gott að svara
þvi. Mig langaði til að menntamig
og lögfra'ðin vakti forvitni mína.
Börnin voru uppkomin og ég sá
ekkerl þvi til fyrirstöðu að hefja
nám að nýju. Það má gjarnan
koma fram, að án hvatningar og
skilnings eiginntannsins og fjöl-
skyldunnar hefði verið ökleift
fyrir mig að \stunda þetta nám.
Það erfiðasta i þessu var að byrja,
— smyrja kvarnirnar og fá þær til
aö starfa aftur því að svo langt
var um liðið síðan ég hafði setið á
skólabekk."
Hefurðu hugsað þér aö leggja
fyrir þig lögfra'ðistörf nú að
loknu námi?
— „ Ég hef ekki hugsað ntér að
leggja fyrir mig málflutning en
hins vegar hef ég hug á að fá mér
vinnu hjá- einhverju emba'tti i
st jórnsýslunni. Ég er nú að
‘svipast um eftir starfi og er bara
bjartsýn á að fá eitthvað innan
skamms.
Heldurðu að háskólamenntaðar
konur eigi erfiðara með að fá
störf við sitt hæfi en karlar?
— „Það kann að vera á ein-
hverjum sviðum. Annars eru
mjög skiptar skoðanir um þetta
en mér virðist þö að þa-r konur
sem hafa útskrifazt t.d. í lögfræði
hafi yfirleitt fengið sambærileg
störf á við karla. En hvort þær
hjtfi haft meira fyrir því skal ég
ekki segja um."
Lokaritgerð Signýjar fjallaði
um réttarstöðu karls og konu i
óvígðri sambúð og við spurðum
hana hvort hún hefði komizt að
einhverri niðufstöðu i þeim
efnum í ritgerð sinni:
— „Jú. reyndar. Ég komst að
þeirri niðurstöóu að ntjög er
ábótavant um ákveðnar reglur i
þessum efnunt. Raunar eru aðeins
örfá lagaákva'ði sem taka til karls
og konu sem búa i óvígðri sambúð
og mikil óvissa ríkir um réttar-
stöðu þessa fólks, einkum í sam-
bandi við eignaskipti við lok sam-
búðar. Heimavinnandi aðilinn,
sem er venjulega konan, verður
yfirleitt afar illa úti við sam-
búðarslit og oftast stendur hún
uppi slypp og snauð. 1 óvigðri
sambúð fa>r kona sem vinnur
heima ekki hlutdeild í eignunum
eins og t.d. í hjónabandi þar sem
gildir helmingaskiptaregla. Eg vil
taka það skýrt fram, að ég er á því
að hjónabandið eigi að halda
áfram sem stofnun og að stuðla
beri að því að treysta það eins og
kostur er. En ég er þó þeirrar
skoðunar að það þurfi úrbóta við
til að vernda þann aöila sem við
sambúöarslit í óvigðri sambúð
verður yfirleitt mjög illa úti."
„MENNTUN
VERÐUR EKKI
METIN TIL FJAR“
Annar nýútskrifaður lög-
fra'ðingur er Gísli Baldur
Garðarsson. Kona hans er Helga
Baldursdóttir en þau hjónin
vinna nú í sameiningu að
uppbyggingu nýs fyrirtækis,
fasteigna- og lögfra'ðiskrif-
stofunnar Rein í Aðalstræti.
Mikill erill var á skrifstofunni
þegar okkur bar að garði en unt
síðir tókst þó að króa Gisla Baldur
af smástund og spjalla við hann
um lögfra'ðinámið og sitthvað
tengt daglegum störfum lög-
fra'ðingsins. Um störf lög-
fræðingsins komst Gisli Baldur
m.a. svo að.orði:
— „Mörgum finnst sem lög-
fra'ðistörf hljöti að vera neikvæð.
Þ.e. menn segja gjarnan eitthvað
á þá leið að nú sértu kominn moð
skirteini sent heimili þér að fé-
fletta fólk. fangelsa eða eitthvað í
þá veru. Ég verð að viðurkenna aö
þessi neikva'ða hlið lögfræði-
starfa er nokkuð yfirþyrmandi
vegna þess að alntenningur
virðist líta á hana sem stærsta
þáttinn í störfum lögfra'ðings, —
ef ekki þann eina. Sem betur fer
er það nú svo, að lögfra'ðistörf
hafa upp á annað að bjóða en
þennan neikvæða þátt, — þátt
sem, ég vil kalla jákvæðan. Sta'i sti
kosturinn við alnienn lögfra'ði-
störf er að ntinu mati að vera fær
tim að leita réttar þess, sem orðiö
hefur undir á einhvern hátt, — er
minni máttar. hefur misstigið sig
á lifsbrautinni, sa'tir ofsóknum
eða misbeitingu á einhvern hátt.
Þessi jákva'ða hlið lögfræðistarfa
hefur þvi miður verið lítið haldið
á lofti og það virðist vera nokkuð
rik tilhneiging til að lita lög-
fra'ðinga hornauga."
Því hefur verið fleygt að lög-
fræðingar séu öðrum mönnum
íhaldssamari?
— „Það felst að vissu Igyti í
þessari fra'ðigrein, ihaldseðli.
Lögfræðistörf niiðast fyrst og
fremst við það sem er, og það sem
verið hefur. en ekki það sem
verður. Þróumn frant á við er
oftast endanleg þegar hún er
færð i lagabúning. 1 þessu þarf þö
ekki að felast að lögfra'ðingar séu
allir íhaldsmenn i hinni raun-
verulegu merkingu þess orðs.
Lögfræðingar eiga oft betri mögu-
leika en flestar starfsstéttir aðrar
að koma auga á vankanta í
uppbyggingu þjóðfélagsins. Þeir
eiga auðveldara en aðrir nteð að
sjá hvar réttur þegna þjóðfélags-
ins er fyrir borð borinn. Af þess-
um sökum eru lögfræðingar
oftast lýðra'ðissinnaðir, en ekki
íhaldsmenn einvörðungu. Má t.d.
benda á það, að á Spáni, eru það
samtök lögfra'ðinga sem heyja
baráttuna fyrir auknum mann-
réttindum, — e.t.v. einu raun-
ha-fu baráttuna gegn einra'ðis-
stjórninni."
Ilvers vegna valdiröu lögfræöi-
nám?
—„Þegar ég var i menntaskóla
var i tizku að fara i lækmsfræði.
Eg hafði alltaf rneiri áhuga á
húmaniskum greinunt en hinum
svokölluðu raungreinum. Ég
hafði reyndar villzt i sta'iðfræði-
deild, en það voru mistök. Kg verð
að viðurkenna, að ég var ekki
ákveðinn i að verða lögfra'ðingur
fyrr en ég hafði lokið fyrstu
tveimur árununt i lagadeild. Ég
starfaði sem blaöamaöur með
náminu fyrstu árin og þá var
sífellt að ása'kja ntig sú hugmynd
að ha'tta laganáminu og snúa mér
að blaðantennsku fyrir alvöru.
Laganámið varð þó olan á og það
var ekki fyrr en á þriðja ári að ég
fékk áhuga fyrir faginu."
Voru háskóláárin skemmtileg?
— ,.A vissan hátt voru þessi ár
skemmtileg. Þeint er nú revndar
aðeins nýlokið, svo að bláa slæðan
■ms.
Jónas og Þórdfs ásamt börnum sfnum, Snæbirni og Kristjönu.
Brynjólfur).
(Ljósm.
Gunnar H. Hálfdánarson vió-
skiptafræðingur.
er ekki farin að hylja þau enn
Ijónia sinunt. Það var lifað hátt
þegar maður hafði á annað borð
efni á þvi að lifa. Ég var einn á
báti lengst af á meðan ég var við
háskólanám. en ég byði ekki i það
að þurfa að sjá fjölskvldu far-
borða með námslánum "
Korgar háskólanám sig?
— „Peningalega? Nei Ef nieta á
háskólanám til fjár á hreinan
hlutla'gan kvarða kemur da-mið
afskaplt'ga illa út fyrir niann sem
hefur eytt 5—6 áruni i háskóla-
nám og þar á undan a.m.k. 4 árum
í framhaldssköla á menntaskóla-
stigi. Byrjunarlaun lögfræðings.
sem fer til starfa hjá opinberum
aðilum að loknu námi eru eitt-
hvað rétr rúmlega 100 þúsund á
mánuði.' Menn geta gert sér i
hugarlund hversu mikið er éftir
af slikum launum. þegar skuldir
undanfarandi óra kalla á stóran
hluta árslaunanna. Plestir þurfa
lika að fara að huga að þvi að afla
sér húsnæðis, þar sem sjaldga'ft
er aö mönnum takist það á nánis-
árunum. Maður, sem hins vegar
fer út í atvinnulifið um eða fyrir
tvítugt hefur þar talsvert forskot
sem þessi laun konia engan
veginn tii með að jafna. A hinn
böginn er aldrei hægt með réttu
að meta menntun á hlutltegan
ma'likvarða. Menntun er viss full-
komnun sem veitir manni innri
fröun. líkt og þjálfun veitir
iþróttamanni. Slík fröun er al-
gjörlega afsta'ð og ekki hægt að
meta á penmgalegan ma'likvarða.
Kinmitt þess vegna held ég að það
sé na'i' óþekkt að háskólamennt-
aðir ntenn sjái eftir að hal'a eytt
þessunt tima og erfiði i námið í
stað þess að Ijyrja fyrir tvítugsald-
ur að safna um sig efnaltígum
ga'ðum."
„Ahuui A
VIÐSKIPTUM
ER ALGJÖR
FORSENDA FYRIR
ARANGRI“
Gunnar H. Hálfdánarson lauk
stúdentsprófi frá Verzlunarskóla
íslands vorið 1972 og kandidats-
prófi frá háskólanum nú i vor.
Kona hans er Gunnhildur I.ýðs-
dóttir sem fer á þriðja ár i við-
skiptafræði nú i haust. en þau
hjón eiga þriggja ára ganilan
dreng. Að loknu kandidatspröfi
tók Gunnar við starfi forstöðu-
manns hins nýstofnaða Verð-
bréfamarkaðar seni er til húsa í
Iðnaðarbankahúsinu við La'kjar-
götu. Við spurðum Gunnar fvrst
um námið almennt í viöskipta-
fra'ðideildinni:
— „Nánis- og prófafyrirkomu-
lag i viðskiptadeild gefur
mönnum gott ta'kifæri og nokkuð
frjálsar hendur til að fella saman
nám og vinnu í atvinnulifinu. en
það er mjög mikils virði. Fyrstu
tvö árin er námsefnið eitt og hið
sama fyrir alla nemendur. Á fyrri
hlutanum er iögð megináherzla á
þá breidd i þekkingu. seni hið
litla þjöðfélag okkar krefst. A
seinni hlutanum er nemenduni
gefinn kostur á að sérha'fa sig á
áhugasviði sínu og skiptist námið
þá í tvo kjarna, fyrirta'kjakjarna,
sem er rekstrarhagfra'ði og
stjórnunarlegs eðlis og almennan
kjarna, sem er þjóðhagslegs og
stjórnsýslulegs eðlis."
Er viðskiptafra'ðinámið þungt
að þínu mati?
— „Viðskiptafra'ðin er alltaf að
þyngjast og námið verður sifellt
sta'rðfra'ðilegra. en áhugi á við-
skiptum og efnahagsmálum ásamt
óttaleysi við þann sanikeppnis-
anda sem í viðskiptalifinu ríkir er
algjör fors.enda fyrir árangri í
námi og starfi. Þegar ég hóf nám
við deildina voru 100 manns
skráðir á fvrsta ár og er ekki
fjarri lagi að áa-tla að i vor og nú í
haust muni 35 þeirra hafa skilað
sér út. Að vísu munu svo nokkrir i
viðbót skila sér 1977 eða seinna."
Hvernig eru atvinnuhorfur
fyrir nýútskrifaða viðskipta-
fræðinga?
— „At vinnumöguU'ikai við-
skiptafra'ðinga virðast dágóðir.
a.m.k. verða kandidatar úr deild-
inni ekki varir við erfiðleika sam-
ba'rilega þeint. sem maöur heyrir
aö kandidatar úr öðruni deildum
hal'i orðið varir við. Svo virðist
sem sifellt fleiri fyrirta'ki séu nú
að átta sig á nauösyn þess að hafa
fagla'rða menn á sínum sna'i um.
II v ers konar störf eru það
einkuni seni viðskiptafra'ðingar
fara í?
— „Kandidatar úr íyrir-
ta'kjakjarna fara flestir sam-
kvæmt eðli málsins i störf hjá
einkafyrirta'kjum en kandidatar
úr almenna kjarnanum fara yfir-
leitt í störf hjá ríki og sveitar-
félögum. Það er þö ekkert algilt i
þessum efnuni þar sem viðskipta-
fra'ðimenntunin er ein sú fjöl-
ha-fasta sem ha-gt er að verða sér
úti um, a.ni.k. á sviði atvinnulifs-
ins."
Talið barst nú að starfi Gunnars
sjálfs en um það sagði hann m.a.:
— „Eg var svo heppini) að komast
i samband við aöila. sem eru að
reyna fyrir séí' með nýjung í at-
vinnulifinu. en þar á ég við Verð-
bréfamarkað Fjárfestingafélags-
ins, seni ég hi'f veitt forstöðu frá
stofnun hans þann 24. júni sl.
M arkmið Veröbréfamarkaðariiis
er að konia á ;; e.dari og opnari
viðskiptum nuo verðbréf hér á
landi og stuöla að þvi að skráð
markaðsverð verðbréfa myndist.
Langtinianiarkmið verðbréfa-
markaðarins er viðskipti með
hlutabréf um leið og skilyrði fyrir
slikum viðskiptum hafa skapazt.
Er markmiöiö að |)á verði til styrk
og traust stofnun. seni geti tekid
að sér slik viðskipti. Fyrst i stað
verður aðallega um að ra'ða
verzlun með spariskirteini ríkis-
sjöðs og happdratt islán ríkis-
sjóðs Einnig tmin verðbréfa-
markaðurinn kappkosta að auka
viðskipti nu'ð vel tryggð skulda-
bréf."
í hverju er hagra'ði viðskipta-
\ inarins einkum fólgið?
—"Vegna þess hve ínarkaður-
inn nieð verðbréf hefur verið
öþjáll hafa menn átt í erfiðleikum
með að selja br.éf sin. t.d. ef þá
hcfur langað að kaupa sér bíl. en
nú á þetta að vera auðveldara.
þannig að t.d. sparnaður í formi
kaupa á spariskirteinum ríkis-
sjöðs þarf ekki að vera meira
bindandi en innlegg i opnar spari-
sjóðsbækur. Þegar viðkomandi
aðili hefur svo náð sér fjárhags-
lega t.d. eftir bilakaupin og er
farinn að geta sparað getur hann
konnð aftur og keypt sér bréf. Þá
má nefna. að fyrirtæki geta hér
einnig notið góðs af. t.d. ef þau
hafa árstiðabundnar sveiflur í
greiðslustöðu geta þau verdtryggt
ónotaða sjöði sina. Eins geta þau
verðtryggt fé það sem þau eru að
safna til va'ntanlegra bygginga-
framkva'mda."
Þú erl þá væntanlega ána'gður i
þessu ný ja slarfi?
— „Já. vissulega. Starlið er
nijög áhugavekjandi og madur
kynnist mörgu ág;etu fölki í
gegnum það." sagði Gunnar að
lokum.
sv.g.