Morgunblaðið - 15.08.1976, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. A.GUST 1976
Mosfellshreppur —
Hlíðartúnshverfi
Til sölu er 2ja herb. íbúð á 2. hæð í eldra
timburhúsi. Sér herb. í kjallara auk sameigin-
legs þvottahúss og þurrkherbergis.
Laus fljótlega. Upplýsingar gefur í dag og
næstu kvöld Gissur V. Kristjánsson lögfr. Arnar-
hrauni 1 1, Hafnarfirði sími 52963.
HAUSTTÍZKAN
KOMIN
Styrkir
til námsdvalará Indlandi
Indversk stjórnvöld hafa boðið fram davlarstyrki ætlaða ungum þjóðfé-
lagsfræðingum, háskólakennurum, blaðamönnum, lögfræðingum o.fl.,
sem vilja kynna sér stjórnarfar á Indlandi af eigin raun á skólaárinu
1 976 — 77. Ferðakostnað þarf styrkþegi að greiða sjálfur.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavík, fyrir 24. ágúst n.k. — Tilskilin umsóknareyðublöð fást í
ráðuneytinu Menntamálaráðuneytið,
11. ágúst 1976.
Sparifjáreigendur
— Peningamenn
get ávaxtað sparifé á mjög skjótan og öruggan hátt.
Tilboð merkt: Stórhagnaður 2507 sendist Mbl. sem
fyrst.
Kjörbúð — Grindavík
Til sölu
Verslunin Bragakjör er til sölu. Verslunarhús-
næðið getur fylgt með ef óskað er. Upplýsingar
gefur verslunarstjórinn sími 92-8185 og 92-
8032.
Skóglugginn
Nýkomnir skór frá Aruto
Stærðir 24—33.
Stærðir 22—26. Rauðir.
Rauðir og brúnir.
PÓSTSENDUM — SÍMI 11 788.
Aðalfundur
Bílgreina-
sambandsins
1976 Hornafirði
Aðalfundur Bílgreinasambandsins verður hald-
inn að Hótel Höfn, Hornafirði laugardaginn 1 1
september og hefst kl. 09.00 með sérgreina-
fundum.
Síðan
kl. 10.00—12.00. Könnun á bifreiðaverkstæðum á
Vestur- og Austurlandi, Ingimar Hansson rekstrarhag-
fræðingur,
kl. 12.30—1 5.00. Hádegisverður.
kl. 13.15 —15.00. 1) Samskipti Bílgreinasambands-
ins og Félags bifvélavirkja. Guðmundur Hilmarsson,
formaður F. B. 2) Hagræðing í eyðublaðatækni bif-
reiðaverkstæða og hugmyndir um föst verð og
ákvæðisvinnu. Jónas Þór Steinarsson.
kl. 15.00—1 7.00. Aðalfundur.
kl. 1 7.00. Fundarslit.
kl. 17.10. Aðalfundur Véla- og tækjakaupasjóðs
BGS.
kl. 1 9.00. Kvöldverður dans.
Sambandsaðilar eru hvattir til að fjölmenna á
aðalfundinn og tilkynna þátttöku til skrifstofu
sambandsins fyrir 20. ágúst nk.
Þeir sambandsaðilar sem eigi geta mætt, geta
gefið öðrum félagsmönnum eða starfsmönnum
sínum skriflegt umboð. Skv. 10. gr. laga
sambandsins getur: „Enginn farið með atkvæði
fleiri en tveggja aðila auk síns (sinna) eigin."
Stjórn Bílgreinasambandsins.