Morgunblaðið - 15.08.1976, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 15.08.1976, Qupperneq 35
En þeim, sem sakna Diabolusar og tónsmfða hans, skal bent á, að eftir einn mánuð eða svo er vænt- anleg á markað stór plata með tónlist hópsins og nefnist hún „Hanastél'*. sem þarna komu fram, — þ.e. Guðmundi Ingólfssyni pfanóleik- ara og skoska söngvaranum Dunc- an McDowell. Það er alltaf ánægjulegt að heyra I Guðmundi og svo var einnig að þessu sinni þótt nokkuð drægi af kappanum er Ifða tók á kvöldið. Hins vegar þótti Slagbrandi framlag Dunc- (Latína: Til minningar nm tónskrattann!) „Þetta var nú eiginlega jarðar- förin,“ sagði Aagot Vigdls, þegar Slagbrandur hringdi I hana og spurði hana um tónleika Diabolus in Musica I Norræna húsinu s.l. þriðjudagskvöld. Þvl miður hafði Slagbrandur ekki tök á að sækja tónleikana og raunar vafamál að hann hefði komizt, inn svo búst- inn sem hann nú er, þvf að að- sóknin var geysileg. „Það var allt- of margt fólk þarna og við urðum að vfsa mörgum frá,“ sagði Aagot, „en tónleikarnir tókust ágæt- lega.“ Þessir tónleikar voru þeir slð- ustu sem Diabolus lék á, þvf að flokkurinn hefur nú leystst upp I frumeindir sfnar og lokið ævi- skeiði sfnu, sem var stutt, aðeins rúmt ár, en vel heppnað. Tvö úr hópnum héldu utan sl. fimmtu- dag til náms f Frakklandi og aðrir félagar hyggja á háskólanám eða annað slfkt, sem viðmá búast af þeim sem eiga menntaskólanám að baki. Diabolus varð til f Menntaskólanum f Hamrahlfð og þegar liðsmennirnir höfðu lokið námi þar, hlaut hópurinn að sundrast. „Við höfum alltaf vitað, að þessu samstarfi lyki núna og annað hefur aldrei staðið til,“ sagði Aagot ennfremur. Það er annars athyglisvert, hversu góð uppvaxtarskilyrði virðast vera f Menntaskólanum við Hamrahlfð fyrir skapandi hljómsveitir, en f þeim efnum slær skólinn öðrum menntaskól- um við svo um munar. Aagot Vigdfs var að þvf spurð, hver hefði verið útgerðargrund- völlur Diabolusar: Var hægt að hafa af þessu tekjur eða byggðist starfið eingöngu á áhuga og fórn- fýsi? „Við höfum ekki haft tekjur af þessu,“ svaraði hún. „Við höfðum raunar sett okkur ýmis takmörk, til dæmis höfum við ekki viljað koma fram á fyllerfissamkomum. Það var ekki réttur vettvangur fyrir okkar tónlist. Við höfum bara viljað leika á tónleikum eða við svipaðar aðstæður og hér er ekki hægt að halda tónleika að neinu marki.“ SLAGBRANDUR átti ánægjulega kvöldstund á Hótel Loftleiðum sl. miðvikudagskvöld og ber að þakka það góðri frammistöðu hljómsveitarinnar CELCIUS sem „átti“ kvöldið ef svo má segja. Leikmenn hljómsveitarinnar voru auk þess frfskir f undirleik með öðrum hljómlistarmönnum ans einna lakast þetta kvöld erv féll hann f skuggann af meðs, urum sínum úr Celcfus og einkum söngvara hljómsveitc innar, Pálma Gunnarssyni. Meðfygljandi myndir tók Brynjólfur á Loftleiðahótelinu á miðvikudagskvöldið. CELCIUS stóð sig velá Loft- leiðum Diabolns in Mnsica - In Memoriam

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.