Morgunblaðið - 15.08.1976, Síða 40

Morgunblaðið - 15.08.1976, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. AGUST 1976 Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn ftVlB 21. marz—19. aprfl Það getur orðið leiðigjarnt að standa alltaf f deilum við náungann. Þú hefir ekki alltaf á réttu að standa. Nautiö 20. aprfl — 20. maf Þú skalt ekki binda þig svo við heimilið að þú eigir aldrei frjálsa stund. Bland- aðu þér ekki að óþörfu f málefni ná- grannans. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þú skalt gera út um gamlar deilur. Það hreinsar andrúmsloftið. Það gætu orðið einhverjar breytingar á Iffi þfnu. Krabbinn <9* 21. júnf — 22. júlf Þú færð hugmynd varðandi framtfðina sem gæti brevtt henni mikið. Hlustaðu á það sem aðrir hafa til málanna að leggja. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Reyndu að komast tíl botns f málinu sem heldur vöku fyrir þér. Það eru fleiri hlandaðir f málið en þig grunar. Mærin 23. ágúst 22. sept. St jörnurnar eru þér óvenju hagstæðar og allt bendir til að framtfðin færi þér mikla hamingju. Þú munt finna lausn á fjármálavandanum. Vogin W/iíTii 23. sept. — 22. okt. Notaðu daginn til að bæta fyrir gamlar syndir. Leggðu meiri rækt við fjölskyld- una en þú hefir gert sfðustu mánuði. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. t dag væri ráðlegt að setjast niður í ró og næði og huga að persónulegum vanda- málum. Það er ekki vfst að þau séu óviðráðanleg. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Ýmislegt þarf að lagfæra áður en fram- kvæmdir geta hafizt. Hugmyndin er mjög athyglisverð. Sennilega er ferðalag á næsta leiti. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Vertu óhræddur víð að láta skoðanir þfnar f Ijósi. Það er mál til komið að tekið verði mark á þvf sem þú segir. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú ert mikil tilfinningamanneskja og það er auðvelt að særa þíg. Láttu ekki óviðfelldna manneskju sem þú umgengst mikið hafa áhrif á þig. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú átt þér leyndarmál sem gæti valdið miklu uppnámi ef upp kemst. Láttu það vera leyndarmál áfram. Láttu gamlan vin vita að þú ert ekki búinn að gleyma honum. SHERLOCK HOLMESi ÉG SETTIST DIMMT SKOT i'KOTANUM OG 8EID H’ALF KVl'ÐAFULLUR EFTIR l'SÚANUM- / LJÓSKA P01NT HIM OUT TO ME UIHEN UIE 6ET TO CAMP# MAKCIE, ANP l'LL 5H0KTEN HI5 LIFE SPAN' THAT'5 0KAV,5IR.. I AL&ACV HIT HIM Y MAVBE HE'S HURT...D0 V0U HAVE A FlRST THAT'S LUHAT I , HIT HIM UJlTH Tm R«g U S Pal 011 -All nghls raaarvad O 1976 by Umlad faalura Syndicala Inc Herra, strákurinn fyrir aftan mig heldur áfram að uppnefna mig... Bentu mér á hann þegar við komum í sumarbúðirnar, Mæja, og ég skal fækka ævi- dögum hans! Það er ðþarfi, herra... Ég er búinn að berja hann.... — Kannski meiddi hann sig... Ertu með sjúkrakassa? Eg barði strákinn með honum!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.