Morgunblaðið - 15.08.1976, Page 45

Morgunblaðið - 15.08.1976, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. AGUST 1976 45 VELVAKAIMDI Velvakandi svarar i sima 10-100 kl 14—1 5, frá mánudegi til föstu- dags % Ekki sök Völundar „Kæri Valvakandi. Það vantaði ekkert annað en amen undir bréf sem „Ferðalang- ur skrifaði í Velvakanda fyrir nokkru um að hljómsveitin Völ- undur hefði tekið niður merki Hauða krossins á ,,tíkallakassa“ á Egilsstaðaflugvelli og sett sitt merki upp i staðinn til að auglýsa sig. Mér þa>tti va>nt um að þessi hæstvirti „Ferðalangur" gæfi skýringu á því hvers vegna hann ra'ðst á hljómsveitina fyrir þetta. Þessir miðar, sem hann talar um, eru eins og hann vonandi veit núna orðnir nokkuð algengir hér um slóðir og allir, sem áhuga hafa á, hafa getað fengið þá annað- hvort keypta eða gefins. Þess vegna finnst mér alveg út i hött að kenna hljómsveitinni um þetta. Hins vegar er ég sammála um að þetta er alls ekki rétti staður- inn fyrir svona merki. Nú vill svo til að ég þekki þennan hæstvifta „Ferðalang", sem raiðst á hljóm- sveitina með þessum skrifum og ekki get ég nú sagt að þetta hafi komið mér alveg á óvart, (að vissu leyti ) þó svo að mér sé ekki kunnugt um hvað við höfum gert á hluta þessa merka manns. Ég vona líka næst þegar þú háttvirt- ur Velvakandi, fa'rð bréf frá feið- um borgara að annaðhvort kynnir þú þér málavöxtu og skrifir eftir þinni sannfæringu eða þú látir þér nægja að segja eins og frændi „Ja, Ijótt er ef satt er," en ekki da-ma hljómsveitina undir eins 100% seka eins og þú gerðir. Með þökk fyrir birtinguna, f.h. Völundar, Helgi Arngrímsson." Jú, Ijótt er ef satt er. Hitt er svo annað að yfirleitt reynir Velvak- andi ekki að blanda sér inn í umræður um hin ýmsu mál og biður Völund afsökunar ef hann hefur gert eitthvað á hluta þeirra. Nóg um það. Hér er bréf frá manni nokkrum í Sandgerði og ræðir hann um knattspyrnumál: 0 Hvaða þjóóir teljast vera Norður- landaþjóðir? ,,Ég leyfi mér að bera fram þá fyrirspurn til formanns Knátt- spyrnusambands Islands hvaða land er Norðurlandaþjóð, hvað og hvaða þjóð ekki? Ef Fa'reyingar eru ekki Norðurlandaþjóð, hvað eru þeir þá? Ég vona að formaður Knattspyrnusambands Islands svari þeeeum spurningum. — Hvar erMalin? Cecilfa sem var klædd þunnum hvftum náttsloppí sagdi: — ER húntiorfin? Augnalok Bjargar voru þrútin og rauð. — Hún er sjálfsagt uppi hjá sér. En Ylva sem vartist f mfklu uppnðmi hrópaði: — Nei. Hún er inni í vinnuher- bergf pabba. Skömmu seinna stóð hann fisamt þeim f rauða herberginu. En Malin var þar hvergi að sjfi. — Hún ER hérna, sagði Ylva þverlega. — Eg var frammi og sfi hana fara hingað inn. Og hún hefur ekki komið fram aftur. Leitað var f fbúð Andreasar um alft húsið. Kfiri og Petrus slógust f hópinn. En hvergi sfist neitt sem benti til hvað af henni hefðl orð- ið. Og nú voru sekúndurnar orðnar að mfnútum. Endalausar hryllilegar mfnút- ur. Hún öskraði og meðan hún öskraði f skeifingu fann hún þrengja að sér ð alla vegu... Hún lokaði augunum og glennti þau Loftmynd af Færeyjum Hér á landi er nýafstaðið Norð- urlandamöt drengja á aldrinum 14—16 ára í knattspyrnu með þátttöku allra Norðurlandanna nema Færeyja. Það mun vera vegna þess að K.S.Í. neitaði þeim um þátttöku í mótinu, en fengu í staðinn V-Þýzkaland sem sjöttu Norðurlandaþjóðina i þessu möti. Þvílík skömm. En ef Þjöðverjar hafa leikið seni gestir, hvers vegna var ekki Fa-reyingum boð- ið að leika sem gestir? Þar hefði þó K.S.Í. sýnt einhverja viðleitni í stað þess að neita þeim um þátt- töku og með þvi sýna þeim mikla lítilsvirðingu, sem þeir áttu ekki skilið, sizt af K.S.Í. Unglingalið Fa'reyja er fullt svo'sterkt sem það íslenzka svo að lítilsvirðing sú, sem stjórn K.S.l hefur sýnt Fa-reyingum, verður seint af þeirn skafin. Það þýðir ekki fyrir stjórn K.S.Í. að afsaka þessi mistök með því að halda því fram sem formað- ur K.S.I., Ellert B. Schram, hefur látið hafa eftir sér. að hin Norður- löndin neituðu þeim þátttöku. Það er alltaf einfalt að skella skuldinni á aðra og þó svo va>ri að hinir neituðu, seni ég trúi var- lega, hvers vegna var þeim þá ekki boðin þálttaka sem gestir, frekar en Þjóðverjum. Ég vona að Ellert B. Schram geri ítarlega grein fyrir þes'sum mistökum. Það vildi svo til að ég var stadd- ur í Fa'ieyjum í sumar þegar drengjalið Færeyja og Islands léku landsleik í Þórshöfn og hef ég sjaldan séð betur leikið af A- landsliði. Ég hafði tal af mörgum forystumönnum knattspyrnunnar þar og var þeini öllum grarnt i geði og þeim fannst öskiljanlegt hvers vegna Fa'reyingum var neitað um þátttöku. Já. það er mikil ólga i Fa'reyjum út af þessu máli og kemur mér ekki á óvart þö að Fa'reyingar endurskoði af- stöðu sína í þessum málum, þar með afstöðuna til K.S.Í. og þá er illa farið. Með þessu áframhaldi er K.S.Í. að eyðileggja alla sam- vinnu, sem skapazt hefur milli þessara smáþjóða og þá vinsemd, sem rikt hefur á milli þjöðanna. Betur væri að meiri skilnmgur va'ri likjandi milli þjöðanna á íþróttasviðinu en verið hefur og hér sannast bezt það málta-ki. að fra*ndur eru fra'ndum verstir. Virðingarfyllst, llenrik Jóhannesson, Sandgerði." Það virðist alltaf vera álitamál hvort telja á Fa'reyinga til Norðurlandaþjóða þegar uni norr- a-n mót eða ráðstefnur er að ra'ða og hið sama hefur verið uppi á teningnum hvað Alandseyjar snertir. Öneitanlega eru þetta þjóðir en undir yfirráðum ann- arra og því getur þetta valdið vissum ruglingi. En þar sem spurningum er hér beint til K.S.Í. verður stjórn félagsins að sjálf- sögðu heimilt að svara Henrik Jóhennessvni hér. HOGNI HREKKVÍSI Nýkomið: Plasthúðaðar spónplötur: Hvítar og viðareftirlíkingar. WIRUplast (V-þýskar), 12, 1 6 og 19 mm. SILKOPAL (danskar) 1 2 og 19 mm. Profilkrossviður: Oregon pine, pitch pine, mersawa. Harðviður: Beyki, askur, abachi, amerískur rauðviður, júgóslavnesk eik, pitch pine og ramin. Oregon Pine: Kemur í næstu viku Krossviður: Beyki, birki, mahogni. Harðtex: Venjulegt, gatað og plasthúðað. Gipsonit: 9 mm Harðplast: Norskt og ítalskt Spónn: Fineline (ýmsar viðartegundir), askur, fura, eik, gullálmur, oregon pine, pau-ferro. PALL Þ0RGEIRSS0N & C0 Ármúla 27 — Simar 86-100 og 34-000. SIGGA V/öGA £ tiLVtRAW Skodsborgarstóllinn Hátt sæti. Háir armar, höfuðpúði og íhvolft bak fyrir góða hvíld Ný stóltegund hönnuð fyrir þá, sem erfitt eiga með að rísa upp úr djúpu sæti, þurfa góðan stuðning og þægilega hvíldarstell- ingu. Stóllinn er framleiddur fyrir áeggjan forstöðumanna elli- og endurhæfingarstofnanna hér á landi. Nafnið gáfum við honum, án nokkurrar hugmyndar um hvort svo góður stóll sé til á þvi fræga hvíldarsetri. L9«d6n

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.