Morgunblaðið - 17.09.1976, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1976
LOFTLEIDIR
^BÍLALEIGA
-S 2 11 90 2 11 88
51EYSIR
'BILALEIGAN
p
i
CAR LAUGAVEGI66 Q
RENTAL 24460 }f
28810 r
Útvarpog stereo..kasettutæki
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga, sími 81260.
Fólksbílar, stationbílar, sendibíl-
ar, hópferðabílar og jeppar.
Hjartanlegt þakklæti til allra vina
og vandamanna sem glöddu mig
á nfræðis afmæli mínu með
heimsóknum, gjöfum og gerðu
mér daginn ógleymanlegan og
sýndu órjúfanlega tryggð mér til
handa.
Guð blessi ykkur öll.
Hjalmar
Þorsteinsson
frá Hofi.
litRóm
MÚSíiÖGN
Grensásvegi 7, Reykjavik
Pöntunarsimar: 86511 - 83360
Sendum gegn póstkröfu
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
2 bátar fá
rækjuleyfi á
Tálknafirði
TVEIR bátar frá Patreksfirði
hafa nú fengið leyfi til rækju-
veiða á Tálknafirði, en þar fékk
Vfsir frá Bfldudal mjög góða
veiði fyrir stuttu.
Jón B. Jónasson fulltrúi í sjáv-
arútvegsráðuneytinu sagði í sam-
tali Við Morgunblaðið í gær, að
umræddir bátar væru Vinur og
Fjóla, og fengju ekki fleiri bátar
að veiða á rækjusvæðinu á
Tálknafirði. Vfsir væri frá Arnar-
firði og væri með veiðiréttindi
þar. Hann hefði aðeins haft leyfi
til að veiða þarna f stuttan tíma og
kanna svæðið. Þegar veiði hans
hefði borið góðan árangur hefðu
aðilar nær Tálknafirði sótt um
þessar veiðar.
Þá sagði Jón, að rækjumiðin í
Tálknafirði væru á mjög litlum
bletti og Hafrannsóknastofnunin
mælti aðeins með, að tveir bátar
væru þar við veiðar hverju sinni.
Bjargráðasjóður bls. eitthvað
. Útvarp Reyklavfk
FÖSTUDKGUR
17. september
MORGUNNINN_________________
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.00.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigurður Gunnarsson
heldur áfram sögu sinni
„Frændi segir frá“ (15).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Spjallað við bændur kl. 10.05
Islenzk tónlist kl. 10.25: Ut-
varpshljómsveitin leikur
syrpu af fslenzkum lögum:
Þórarinn Guðmundsson
stjórnar.
Tékknesk tónlist kl. 11.00:
Tékkneska fflharmonfusveit-
in leikur „I Tatrafjöllum",
sinfónfskt Ijóð op. 26 eftir
Vltézlac Novák; Karel
Ancerl stjórnar / Sinfónfu-
hljómsveitin í Prag leikur
Sinfónfu nr. 4 I d-moll op. 13
eftir Antonfn Dvorák; Václav
Neumann stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ___________________
12.25 Veðurfregnir, og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu, dalur“ eftir Richard
Liewellyn Ólafur Jóh. Sig-
urðsson fslenzkaði. Óskar
Halldórsson les (7).
15.00 Miðdegistónieikar
Suisse-Romande hljómsveit-
in leikur Spænska rapsódfu
og Pastroal-svftu eftir
Emanuel Chabrier; Ernest
Ansermet stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.30 Ferðaþættir eftir
Bjarna Sæmundsson fiski-
fræðing Óskar Ingimarsson
les úr bókinni „Um láð og
lög“ (5).
18.00 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfrengir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Iþróttir. Umsjón:
Bjarni Felixson.
20.00 Sinfónískir tónleikar
frá útvarpinu f Berlfn
Salvatore Accardo og Fflhar-
monfusveitin þar f borg
leika; Zubin Metha stjórnar.
a. Sinfónfa nr. 34 i G-dúr
(K338) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart.
b. Fiðlukonsert nr. 2 f d-mcll
op. 32 eftir Henryk
Wieniawski.
20.40 Vitrasti maður veraldar
Sæmundur G. Jóhannesson
ritstjóri á Akureyri flytur
erindi um Salómon konung.
21.10 Gftarleikur f útvarpssal:
Sfmon H. lvarsson leikur.
a. Svfta eftir Robert Devise.
b. Gavotte, Sarabande og
Bourré eftir Johann
Sebastian Bach.
21.30 Utvarpssagan: „öxin“
eftir Mihail Sadoveanu Dag-
ur Þorleifsson les þýðingu
sfna (9).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Til umræðu
tekið fyrir æskulýðsmái Rvk.
borgar. Baldur Kristjánsson
ræðir við borgarfulltrúana
Alfreð Þorsteinsson og Davfð
Oddsson.
22.55 Afangar Tónlistarþáttur
f umsjá Asmundar Jónssonar
og Guðna Rúnars Agnars-
sonar.
23.45 Fréttir. Dagskráriok.
FÖSTUDACUR (Boomerang)
17.SEPTEMBER 1976 Bandarfsk bíómynd frá ár-
20.00 Fréttir og veður inu 1947.
20.30 Auglýsingar og dagskrá Leikstjóri Elia Kazan. Aðal-
20.40 Kirgfsarnir f Afganist- hlutverk Dana Andrews,
an Jane Wyatt, Lee J. Cobb og
Bresk heimildamynd um Arthur Kennedy.
Kirgísa, 2000 manna þjóð- Sagan, sem byggð er á sann-
fiokk, sem býr í tjöldum í sögulegum atburðum, gerist
nærri 5000 metra hæð á há- í Fairport í Connecticut.
siéttu í Afganistan. Prestur er skotinn til bana.
Þjóðflokkur þessi býr við Mikil leit er hafin að morð-
einhver erfiðustu Iffsskil- ingjanum, en hann finnst
yrði f hcimi. Annað hvert ekki. Kosningar eru í nánd,
barn deyr nýfætt, og þriðj- og stjórnarandstæðingar
ungur mæðra deyr af barns- sera sér mat úr málinu til að
förum. sýna fram á getuleysi lög-
Þýðandi og þulur Ellert Sig- reglu og saksóknara.
urbjörnsson. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
^L3^Sekureðasaklaus?^^2X00Dagskrárlolí
Klukkan 20.40:
Kirgísarnir í Afganistan búa vi8 einhver
erfiðustu lífsskilyrði í heimi.
Kirgísarnar í Afganistan
KIRGÍSAR nefnist 2000
manna þjóðflokkur í
Afganistan. Hann býr í tjöld-
um í nærri 5000 metra hæð
á hásléttu þar og býr við
einhver erfiðustu lífsskilyrði í
heimi Annað hvert barn
deyr nýfætt og þriðjungur
mæðra deyr af barnsförum.
Þýðandi og þulur er Ellert
Sigurbjörnsson, en myndin
er brezk heimildamynd og er
55 mínútna löng.
Sekur
eða saklaus
Bandarísk bíómynd er á dagskrá
sjónvarps kl 21:35 I kvöld og er
hún frá árinu 1947 Aðalhlutverk
leíka Dana Andrews, Jane Wyatt,
Lee J Cobb og Arthur Kennedy
Myndin, sem er byggð á sannsögu-
legum atburðum, greinir frá presti
sem er skotinn til bana og er mikil
leit hafin að morðing/anum en hann
finnst ekki Kosningar eru i nánd og
stjórnarandstæðingar gera sér mat
úr málinu og reyna að sýna fram á
getuleyti lögreglu og saksóknara
Þýðandi er Óskar Ingimarsson
Klukkan 22.15:
Æskulýðs-
málefni til
umræðu
í ÞÆTTINUM Til umræðu
sem er á dagskrá útvarps kl.
22:15 í kvöld tekur Baldur
Kristjánsson til umræðu
æskulýðsmálefni Reykjavík-
urborgar. Baldur fær þá
Davíð Oddsson, sem er for-
maður Æskulýðsfáðs Reykja-
víkur, og Alfreð Þorsteinsson
borgarfulltrúa til að ræða
þessi mál og sagði Baldur að
bryddað væri upp á þessu
umræðuefni í framhaldi af
lokun Tónabæjar og öðru
sem valdið hefði umræðum
manna á meðal um æsku-
lýðsmálin.
Vitrasti
maður
veraldar
SÆMUNDUR G. Jóhannes-
son ritstjóri á Akureyri flytur í
kvöld kl 20:40 erindi sem
hann nefnir Vitrasti maður
veraldar. Þar ræðir Sæmund-
ur um hinn mikla vitring
Salómon konung og er erindi
hans um 30 minútna langt.