Morgunblaðið - 17.09.1976, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 17.09.1976, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1976 ÁTTRÆÐ verður á morg- un, laugardag, Elín J6ns- dóttir á Eskifirði. Afmælis- barnið tekur á móti vinum og kunningjum í félags- heimilinu Valhöll á Eski- firði síðdegis á laugardag- inn. í dag er föstudagurmn 1 7 september, Lambertsmessa, 261 dagur ársins 1976 Ár- degisflóð í Reykjavik er kl 12 24 og síðdegisflóð kl 25 05 Sólarupprás í Reykja- vík er kl 06 56 og sólarlag kl 1 9 46 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 06 39 og sólarlag kl 19 33 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl 07 48 (íslands- almanakið) Nei, hégómamól heyrir Guð eigi og hinn Almáttki gefur þvi engan gaum, hvað þá. er þú segir. að þú sjáir hann ekki, málið er lagt fram fyrir hann, og þú átt að bíða eftir hon- um. (Job. 35, 13—14.) ÁTTATÍU ára er í dag Hjörtur Þorkelsson neta- gerðarmeistari, Heiðavegi 6 Keflavík. Hann er að heiman. KROSSGATA 10 11 WMt ZM'-Z 15 m LARÉTT: 1. bæta 5. slá 7. gróða 9. eins 10. sver 12. samhlj. 13. samt. 14. ólfkir 15. góma 17. ávæning LÓÐRÉTT: 2. grafi 3. róta 4. vökvann 6. sjávar 8. dýr 9. tóm 11. stúlka 14. ekki niður 16. saur. LAUSN Á SlÐUSTU: LÁRÉTT: 1. skamma 5. rfm 6. ró 9. fskurs 11. KA 12. nám 13. SA 14. al 16. ær 17. rámur. LÓÐRÉTT: 1. strfkkar 2. ar 3. mfluna 4. mm 7. ósa 8. ismar 10. rá 13. sam 15. lá 16. ær. ATTRÆÐUR er í dag Guð- björn Sigurjónsson frá Króki f Hraungerðis- hreppi, nú að Safamýri 93 hér í borg. Hann er að heiman. JI Gc^A. U 1 Viltu kannski sjá þau öll, litlu krúttin? FRÁ HÖFNINNI ÍFRÉ-rTIPI í fyrrakvöld kom til Reykja- vikurhafnar að utan Mánafoss. Þá var Múlafoss á förum til útlanda i gærmorgun í gær átti Hvassafell að fara á ströndina og Skaftá áleiðis til útlanda Búist var við að togar- inn Þormóður goði færi á veið- ar í gærkvöldi Togarinn Vigri var tekinn i slipp i gær. Fær- eyska flutningaskipið Hólmu fór I fyrrakvöld áleiðis til út- landa. í LANGHOLTSSÓKN Á vegum Kvenfélags Langholtssóknar fer fram fótsnyrting i safnaðar- heimili Langholtskirkju á þriðjudögum kl 9—12 og hársnyrting á fimmtudögum kl 1 •—5 siðd Uppl eru gefnar i sima Sigriðar, 30994, á mánudögum milli kl 11 —13. | HEIMILISDYR GEFIN hafa verið saman í hjónaband Ingibjörg Markúsdóttir og Helgi Kristjánsson. Heimili þeirra er að Barðav. 7 (Stú- díó Guðmundar). GEFIN hafa verið saman í hjónaband Málfrfður J6- hannsdóttir og Ragnar Snær Karlsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 32 Rvik. (Ljósmyndastofa Suðurnesja). GEFIN hafa verið saman í hjónaband f Akureyrar- kirkju Gfsla S. Vigfúsdótt- ir og Helgi Valdimarsson sölumaður. Heimili þeirra er að Smáravöllum, Fífu- hvammsvegi Kópavogi (Norðurmyndir) A GRETTISGÖTUNNI fannst um helgina högni, svartur á lit en með hvíta fætur og um hálsinn hvit leðuról með silfurpeningi í. Uppl. geta eigendur fengið um köttinn i síma 19817 eða 15724. I ÓSKILUM er bröndóttur högni 3ja mán. gamall, en hann fannst á Laugavegin- um. Hann er með heklaó ullarhálsband í þrem lit- um. Eigandinn vitji kisa slns i sima 10673. ást er ... að leyfa henni að njóta tónlistarsnilli þinnar. TM R*0. U.S. Pat. Ofl.-AII rfghu r««*rv*4 Cl*76by Lo» Ar*0»l«*Tlm«» ö3 DAGANA 17.—23. september er kvöld- og helgarþjón- usta apótekanna í borginni sem hér segir: f Lyfjabúó- inni Idunni en auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22.00öll kvöld. nemasunnudag. — Slysavaróstofan I BORGARSPlTALANUM er opln allan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgídög* um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á iaugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjðnustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands f Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Q III I/ D A U II C HEIMSÓKNARTlMAR OJUIXnMnUj Borgarspftalinn.Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspfíali: Alia daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsöknartfmi á harnadeild er alla dága kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftalí Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sðlvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BCSTAÐASAFN, Bústaðaklrkju. sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sðlheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til fcstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sðlheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bðka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÓFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsuhæium og stofnunum. Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskðli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Höla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HÁALFITISHVERFI: Alftamýrarskðli, miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30.—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30.—2.30. — HOLT—HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvlkud. kl. 7.00—9.00. Æfingasköli Kenn- araháskðlans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbrai’t, Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, vlð Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — T(JN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS vlð Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMFRlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað. nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. LISTASAFN Einars Jðnssonar er oplð sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kL 13.30—16. ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. §ÆDÝRA- SAFNIÐ er oplð alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar aiia virKa daga frá kl. 17 stðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aóstoð borgarstarfs- manna. í Mblí fyrir 50 árum DAVlÐ frá Fagraskðgi var hér I bænum, kominn til að undirhúa útgáfu á leikrit- inu Múnkarnir á Möðruvöli- un. Var þetta fyrsta leikrlt- ið eftir Davfð sem út kom i- ----------------- eftir hann. Blaðamaður sem talaði vlð skáldið spyr Davfð hvort sannsögulegir séu þeir viðhurðir sem lefkrltfð byggir á. — Þvf svarar skáldið: Ekki annað en sagan um klausturbrunann árið 1316. Lelkrltlð gerist á Möðruvöllum, fyrsti og sfðasti þátturinn, en miðþátturinn að Gásum, endar f setustofu munkanna er þeir koma heim og fara ðvarlega með ljós.“ t samtalinu kemur fram að Lelkfél. Reykjavfkur munf taka leikrftM til sfnlnca eftlr néftr. ÍIÍN GENGISSKRÁNING NR. 175. — 16, seotember 1 Eining Kl 12.00 Kaup Sala I BuuUrfkjadollar ISS.90 186.30 1 Sterllngspund 323.20 324.20' 1 Kanadadollar 180.30 190.80' 100 Danskar krónur 3107.70 3116.10' 100 Norskar krónur 3424.70 3433.90* 00 Sænskar krónur 4272.90 4284.40 100 Finnsk mörk 4797.40 4810.30» 100 Fransklr frankar 3799.60 3809.90* 100 Belg. frankar 483.50 484.80' 100 Svlssn. frankar 7316.10 7536.30' 100 Gylllnl 7128.90 7148.10' 100 V.-Þýik mórk 7462.00 7482.10' 100 Llrur 22.11 22.17 100 Austurr. sch. 1053.60 1056.40' 100 Eseudos 599.40 601.00 100 Peselar 274.00 274.80 100 Ven 64.86 65.03' * Breyling frá slðustu skráningu. V____ /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.