Morgunblaðið - 17.09.1976, Page 7

Morgunblaðið - 17.09.1976, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1976 7 Þrjú megin- markmið Lárus Jónsson, alþm, ritar forystugrein I viku- blaSið islending, sem gef- iS er út á Akureyri. nú fyrir skömmu og fjallar þar um tveggja ára starf ríkisstjórnar Geirs Hall- grímssonar. j forystugrein þessari segir þingmaSur- inn m.a.: „Ríkisstjórn Geirs Hall- grlmssonar hefur um þessar mundir setiS hálft ár aS völdum. Hún setti sér I upphafi þrjú megin- markmiS, aS eySa óvissu I varnarmálum, færa fisk- veiðilandhelgi út I 200 milur og koma efnahags- málum þjóSarinnar á rétt- an kjöl eftir þá upplausn, sem vinstri stjórnin skildi eftir sig I þeim málum. Fyrri tveimur markmiS- unum hefur ríkisstjórnin þagar náS og mun frammistaSa hennar I landhelgismálinu lengi geymast á spjöldum sögu þjóSarinnar. Útfærslan I 200 milur og viSurkenn- ing annarra þjóSa i raun á algerum yfirráSum Islend- inga yfir landgrunninu umhverfis landiS er meS merkri þáttum í sjálf- stæSisbaráttu þjóSarinn- ar. í varnarmálum hefur rikisstjórnin eytt þeirri óvissu, sem vinstri stjórn- in leiddi yfir þjóSina meS þeirri stefnu sinni aS varnarliSiS skyldi hverfa úr landi. j næstu framtiS verSur ísland áfram variS land. Full atvinna SiSan ræSir Lárus Jóns- son um stefnu rikisstjórn- arinnar i efnahagsmálum og segir: „Algjört grundvallarat- riSi í stefnu rikisstjórnar- innar á sviSi efnahags- mála er aS full atvinna haldist þrátt fyrir nauS- synlegar aShaldsaSgerSir. Vegna þessa höfuSmark- miSs fyrst og fremst hefur enn ekki tekist aS jafna metin i viSskiptum þjóSar- innar viS önnur riki og koma verSbólgunni niSur i þaS mark aS hún sé svip- uS og meSal nágranna- þjóSa. Mjög mikilsverSur árangur hefur þó náSst í þessum efnum. Þannig telur ÞjóShagsstofnun aS verSbólga á yfirstandandi ári muni verSa rúmlega helmingi minni en á árinu 1974 og aS hallinn á viS- skiptareikningi okkar viS aSrar þjóSir muni ennig verSa helmingi minni en áriS 1974. Þegar haft er í huga aS grundvallarmark- miS rikisstjórnarinnar i efnahagsmálum — þ.e.a.s. aS full atvinna haldist — hefur tekist meS ágætum. verSur ekki annaS sagt af sanngirni en aS mjög mikilsverSur árangur hafi orSiS af efna- hagsstefnu ríkisstjórnar innar. Þetta er (>eim mun merkari árangur, ef haft er i huga aS auk upp- lausnarástandsins. sem vinstri stjórnin skildi eftir sig i efnahagsmálunum, skullu yfir þjóSina á árinu 1974 og '75 meiri áföll en dæmi eru til siSan I heimskreppunni eftir 1930 af völdum viS- skiptarýrnunar " Heilladrjúgt starf Loks segir Lárus Jóns- son: „Á yfirstandandi ári eru greinileg batamerki I viS- skiptakjörum okkar is- lendinga. Útflutnings- afurSir okkar fara hækk- andi á erlendum mörkuS- um og verShækkun á inn- flutningi er ekki eins mikil. Horfur í efnahags- málum á öSrum sviSum eru einnig hagstæSar. Betur litur nú út en menn gerSu ráS fyrir um fisk- veiSar og ástand fisk- stofna og sumarloSnu- veiSin er búhnykkur, sem vegur fyllilega upp á móti erfiSu árferSi til landsins i sumum landshlutum. Eng- um blöSum er um þaS aS fletta aS fram undan eru þvi batamerki i islenskum efnahagsmálum, ef rétt er á haldiS. Þennan bata þarf aS nota til þess aS ráSast enn frekar aS undirrót þess efnahags- vanda, sem enn hefur ekki tekist aS finna viSun- andi lausn á. Minnka verSur verSbólguna enn meira en orSiS er og ná jöfnuSi i viSskiptum okkar viS aSrar þjóSir svo fjár- hagslegt sjálfstæSi þjóSarinnar verSi tryggt. Algjör forsenda fyrir þvi aS þetta takist er aS hóf verSi á launahækkunum. hækkun rikisútgjalda og lána úr bönkum og lána- stofnunum. islendingur fagnar þeim merka árangri, sem rikis- stjórn Geirs Hallgríms- sonar hefur náS á fyrra helmingi kjörtímabils sins i landhelgis-. varnar- og efnahagsmálum og er þess fullviss aS starf rikis- stjórnarinnar verSi jafn heilladrjúgt þjóSinni þaS sem eftir er kjörtímabils- ins." I LITAVER—LITAVER—LITAVER—LITAVER—LITAVER—LITAVER jr I ITCAl A Komið — sjáið — sannfærist! W W W ■■ I erunua Lítið við í Litaveri, því það hefur ávallt borgað sig ifflffiOP Grensásvegi LITAVER—LITAVER—LITAVER—LITAVER—LITAVER—LITAVER EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU AlfíLYSINGA- SÍMINN RR: 22480 Landnemar Innritun nýrra og gamalla félagsmeðlima verð- ur við Austurbæjarbarnaskólann laugardaginn 1 8. sept. kl. 2 — 6. Stjórnin. SÉRLEGA HAGSTÆTT VERÐ Klapparstíg 1. Skeifan 19. Simar 18430 — 85244 SELJENDUR FASTEIGNA ATHUGIÐ Við erum að gefa út nýja og vandaða söluskrá. Ef þér viljið selja eign yðar, bæði fljótt og vel, er upplagt, að láta skrá hana hjá okkur. Höfum kaupendur að ýmsum stærðum og tegundum fasteigna. SÉRTILBOÐ Skemmtileg 4ra herb. íbúð við Vestur- berg. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 8—19, einnig í hádeginu, laugardaga frá kl. 8—17. Kvöld og helgarsimi 42633 og 25838. Finnur Karlsson sölumaður. aSdrep Fasteignasala Garftastræti 42 sími 28644 Valgar&ur Sigur&sson Lögfr. SKEIFUNN115 ISÍMI 86566 Opið til 10 í kvöld Lokað á morgun Grænar baunir 80 Bakaðar baunir 68 Ferskjur 1/1 dós 225 Smjörlíki pr. stk. 135 Kornflakes 510 g. 220 Kaffi pr. pk. 215 Þvottaefni 3 kg. 499 Flauelsskokkar 1500 Pilsbuxur 1990

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.