Morgunblaðið - 17.09.1976, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1976
9
Gert ráð fyr-
ir auknum
tekjum Bjarg-
ráðasjóðs
STJÓRN Bjargráðastjóðs kom
saman til fundar ( gær og ræddi
m.a. vandamál þau er blasa við
sjóðnum og þó fyrst og fremst
endurskoðun á gildandi lögum
um sjóðinn. Stjórnin er nú langt
komin með að endurskoða lögin
og I þeim felst að gert er ráð fyrir
að tekjur sjóðsins verði auknar,
þannig að sjóðurinn geti frekar
sinnt verkefnum sínum ( framtið-
inni.
Eftir fundinn I gær'hafði Morg-
unblaðið samband við Hallgrím
Dalberg, ráðuneytisstjóra í félags-
málaráðuneytinu, og spurði hann
um þær lagabreytingar, sem fyrir-
hugaðar eru á lögum sjóðsins.
Hallgrlmur sagði, að á s.l.
hausti hefði félagsmálaráðherra,
dr. Gunnar Thoroddsen, falið
stjórn Bjargráðasjóðs að endur-
skoða gildandi lög um sjóðinn
m.a. með tilliti til tilkomu laga um
Viðlagatryggingu tslands. Kvað
Hallgrlmur stjórn sjóðsins hafa
unnið að þessari endurskoðun, og
hafi hún i gær á fundi sinum rætt
um drög að frumvarpi til laga um
breytingu á Bjargráðasjóðslögun-
um, þar sem m.a. er gert ráð fyrir,
að lagaákvæði um almennu deild
sjóðsins, sem ætlað er m.a. að
bæta tjón af völdum náttúruham-
fara, verði breytt vegna gildis-
töku laga um Viðlagatryggingu ts-
lands. Einnig sagði hann, að gert
væri ráð fyrir i hinum nýju frum-
varpsdrögum, að tekjur sjóðsins
yrðu verulega auknar, svo að
hann verði þess betur umkominn
að sinna lögboðnum verkefnum
sinum, en nú er, svo sem fram
hefur komið I fréttum að undan-
förnu.
Að lokum sagði Hallgrimur, að
fyrirhugað væri, að Bjargráða-
sjóðsstjórn afgreiddi umrætt
frumvarp um breytingu á Bjarg-
ráðasjóðslögum endanlega og
sendi það félagsmálaráðherra I
þessari eða næstu viku.
Skemmtileg 2ja herbergja jarð-
hæðaribúð i blokk.
RÁNARGATA 60 FM
Hæð í þríbýlishúsi, nýjar innrétt-
ingar. Verð 6 millj., útb. 4.5
millj.
GRUNDARSTÍGUR
113 FM
4ra herbergja ibúð á 2. hæð.
Skemmtilegar innréttingar,
parkett á gólfum, nýjar raflagnir i
öllu húsinu. Verð 8 millj., útb.
5.5 millj.
DUNHAGI 120FM
4ra herbergja íbúð á 3. hæð.
Teppi, gott og stórt eldhús, út-
sýni gott. Verð 1 1 millj., útb. 7
millj.
DRÁPUHLÍÐ 100 FM
4ra herbergja risibúð, þvottaher-
bergi á hæðinni, góð teppi, tvö-
falt gler. Verð 7 millj., útb. 5
millj.
EINBÝLISHÚS
Fullfrágengið einbýlishús i
Garðabæ. Bilskúr. ræktuð lóð.
Verð 1 7 millj., útb. 1 1 millj.
LAUFÁS
FASTEIGNASALA
LÆKJARGATA6B S: 15610
SIGURÐUR GEORGSSON HDL
STEFAN RÁLSSON HDL.
BENEDIKT ÖLAFSSON LÖGFR
26600
Akurgerði
5 herb. íbúð á tveim hæðum í
parhúsi. Nýlegar innréttingar.
Snyrtileg eign. Verð: 1 2.5 millj.
Ásbraut Kóp.
3ja herb. ca. 80 fm. íbúð á 1.
hæð í blokk. Verð: 7.4 millj.
Asparfell
3ja herb. 87 fm. íbúð á 6. hæð í
háhýsi. Nýleg góð íbúð. Laus nú
þegar. Verð: 6.9 millj. Útb.: 4.5
millj., sem má skiptast.
Bergþórugata
2ja herb. ca. 55 fm. ibúð á 3.
hæð (efstu) i fimmíbúða húsi.
Samþykkt íbúð. Verð: 5.0 millj.
Útb.: 3.0 millj.
Blöndubakki
4ra herb. ca 100 fm. ibúð á 3.
hæð i blokk. Herb. í kjallara
fylgir. Búr i íbúðinni. Verð 9.0
millj.
Bræðraborgarstígur
Einbýlishús, járnvarið timburhús
á steyptum kjallara. Húsið er að
miklu leyti endurnýjað. Hægt að
hafa tvær ibúðir í húsinu.
Dunhagi
4ra herb. 1 24 fm. ibúð á 3. hæð
(efstu) i blokk Suður svalir.
Verð: 11.5 millj. Útb.:
7.5—8.0 millj.
Efstasund
2ja herb. samþykkt kjallaraibúð i
tvibýlishúsi. Snyrtileg ibúð.
Verð: 6.0 millj.
Eskihlið
3ja herb. endaibúð á 3. hæð i
blokk. Herb. i risi fylgir ásamt
snyrtingu. Verð: 7.3 millj.
Fossvogur
2ja herb. rúmgóð ibúð á jarð-
hæð i blokk. Sér hiti. Góð ibúð.
Verð: 6.5 millj. Útb.: 5.0 millj.
Grenigrund Kóp.
6 herb. 1 33 fm. íbúð á efri hæð
i tvibýlishúsi. Sér hiti, sér inng.
Bilskúrsréttur. Laus næstu daga.
Verð: 16.0 millj.
Grenimelur
4ra herb. ca. 1 30 fm. íbúð á 1.
hæð í þribýlishúsi. Herb. ásamt
snyrtingu i kjallara fylgir. Sér
hiti, sér inng. 30 fm. bílskúr
með kjallara. Verð: ca. 17.0
millj.
Háaleitisbraut
5 herb. 131 fm. endaibúð á 2.
hæð i blokk. Sér hiti, sér þvotta-
herb. Bílskúrsréttur. Glæsileg
eign. Verð: 13.5 — 14.0millj.
Hrauntunga Kóp.
Einbýlishús hæð og kjallari 2x98
fm. með innb. bilskúr. 6—7
herb. ibúð 1 0 ára hús. Laust nú
þegar. Verð: 1 9.0 millj.
Hringbraut Hf.
3ja herb. ca. 85 fm. ibúð á 2.
hæð (efstu) i nýlegu fjórbýlis-
húsi. Mikið útsýni. Verð: 8.5
millj. Útb.: 6.0 millj.
Keflavik
Einbýlishús, sem er tvær hæðir
samt. 160 fm. Gott hús. Verð:
13.0 millj. Hagstæðir greiðslu-
skilmálar.
Kríuhólar
5 herb. 1 28 fm. íbúð á 7. hæð í
háhýsi. Góð nýleg íbúð. Bilskúr.
Verð: 10.5 millj. Útb.: 7.0 millj.
Krummahólar
5 herb. 121 fm. endaíbúð á 5.
hæð í háhýsi. íbúðin selst tilbún-
in undir tréverk, sameign húss-
ins fullgerð. Til afhendingar
strax. Verð: 7.8 millj.
Suðurlandsvegur
Einbýlishús, nálægt Geithálsi á
einni hæð, um 130 fm. 5 herb.
ibúð. Verð: 4.5 millj.
Ölduslóð Hf.
4ra—5 herb. ca. 1 20 fm. íbúð á
3. hæð (efstu) i þribýlishúsi. Sér
hiti. Sér inngangur. Bilskúrsrétt-
ur. Verð: 1 0.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
Ragnar Tómasson, lögmaður.
Al'CI.YSINHASIMINN ER:
22480
JWareunblnbU)
SÍMIMER 24300
til sölu og sýnis 1 7
Við Hraunbæ
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
í Hlíðarhverfi
3ja herb. kjallaraibúð um 85 fm.
(Samþykkt ibúð). Sérhitaveita.
Ekkert áhvílandi.
Við Bollagötu
Laus 4ra herb. kjallaraibúð um
90 fm. Sérinngangur. Sérhita-
veita.
Eignaskipti
Efra-Breiðholt
og Neðra-Breiðholt
4ra herb. íbúð á 3. hæð, ásamt
herbergi i kjallara við Blöndu-
bakka, fæst í skiptum fyr-
ir 3ja herb. ibúð á 1. hæð i
Efra-Breiðholti. Góð jarðhæð
kemur til greina.
Við Þórsgötu
3ja herb. íbúð um 80 fm. í góðu
ástandi á 2. hæð i steinhúsi.
Sérhitaveita. Svalir. Æskileg
skipti á raðhúsi i smiðum i Breið-
holtshverfi.
4ra, 5, 6 og 8 herb.
ibúðir
sumar sér og húseignir af
ýmsum stærðum o.m.fl.
Nýja fasteipasalan
Laugaveg 1 21
S.mi 24300
I>«Ki Clurtbrandsson. hrl .
Manmis Þnrarinsson framkv stj
utan skrifstofutfma 18546.
HÚSEIGNIN
Merkjateigur
Mosfellssveit
Fokhelt einbýlishús um 140 fm.
búið að glerja, tvöfaldur bilskúr.
Verð aðeins 8.5 millj. Teikningar
I skrifstofunni.
Einbýlishús
við Álfhólsveg
190 fm. innréttingar nýlegar.
Útb. 15 míllj. Skipti á 3ja herb.
ibúð I austurbænum í Kópavogi.
Arnarnes
Fokhelt einbýlishús á tveimur
hæðum. Efri hæð 148 fm. neðri
hæð 1 26 fm. Tvöfaldur bilskúr.
Verð 14—15 millj. Teikningar i
skrifstofunni.
Garðabær
Fullfrágengið einbýlishús 184
fm. Tvöfaldur bílskúr. Útb. 15
millj. Skipti á 3ja—4ra herb.
íbúð koma til greina.
Byggðaholt
Einbýlishús á einni hæð. Tilbúið
undir tréverk, um 120 fm. 50
fm. bílskúr. Verð 1 2 — 1 3 millj.
Stóriteigur
130 fm. raðhús á einni hæð.
Bilskúr. Lóð fullfrágengin. Verð
1 3 millj.
Melgerði
1 35 fm. 5 herb. sérhæð. Nýleg-
ar innréttingar. Ný teppi fylgja
íbúðinni. Verð 13 —14 millj.
Nýbýlavegur
96 fm. 3ja herb. íbúð á jarðhæð.
Útb. um 4.5 millj.
Reynihvammur
2ja herb. ibúð á jarðhæð í tvíbýl-
ishúsi. Verð 5.5 millj. Skipti á
3ja—4ra herb. ibúð koma til
greina.
Þórsgata
90 fm. 3ja herb. ibúð á 1. hæð.
Verð 7.5 millj.
Höfum kaupanda að litlu einbýl-
ishúsi, helzt i Bústaðahverfi, má
þarfnast lagfæringar. Verð um 6
millj.
Húseignin
fasteignasala,
Laugavegi 24, 4. hæð
Pétur Gunnlaugsson
lögfræðingur s. 28370
og 28040.
rein
FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9
SÍMAR 28233 - 28733
Litið hús við Urðarstíg
Höfum til sölu lítið járnklætt
ti’mburhús við Urðarstíg, samtals
um 100 fm. að stærð. Uppi eru
stofa, herb., eldhús og wc. Niðri
eru 3 samliggjandi herb., bað-
herb., og þvottaherb. Geymslu-
ris. Falleg ræktuð lóð. Utb.
5—5,5 millj.
Hæð og ris í Austurborg-
inni
Höfum til sölu hæð og ris á
góðum stað i Austurborginni.
Samtals um 180 fm að stærð.
30 fm bílskúr fylgir. Upplýs. á
skrifstofunni.
Lúxusibúð
við Kóngsbakka
4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð.
Harðviðarinnréttingar. Mikið
skáparými. Útb. 6,5 millj.
Við Lynghaga
4ra herb. góð ibúð á 3. hæð.
Útb. 7,5 millj.
Við Álftamýri
4—5 herb. góð íbúð á 4. hæð.
Bilskúr. Laus strax. Utb.
7.5— 8,0 millj.
Fokheld ibúð
4ra herb. fokheld íbúð við Fífu-
sel. Herb. í kjallara fylgir. íbúðin
er tilbúin til afhendingar nú þeg-
ar Útb. 2.5—3.0 millj.
Teikningar á skrifstofunni.
Litið steinhús
við Hverfisgötu
Höfum til sölu lítið steinhús á
eignarlóð við Hverfisgötu. Á 1.
hæð eru eldhús og stofa. Uppi
eru 2 herb. og W.c. og geymsla.
LUst strax. Útb. 4 millj.
Risibúð við
Mávahlið
3ja herb. rishæð m. kvistum.
Stærð um 75 fm. Sér geymsla á
hæð. Teppi. Útb. 4 millj.
Við Melhaga
3ja—4ra herb. ibúð. Utb.
3.5— 4.0 millj.
Við Baldursgötu
2ja herb. íbúð á 2. hæð i stein-
húsi. Útb. 2,3—2,5 millj.
Við Tómasarhaga
2ja herb. rúmgóð og vönduð
jarðhæð. Stærð um 65 ferm. Sér
inng. Sér hitalögn. Utb. 4.5
millj.
Einbýlishús i
Smáíbúðahverfi óskast.
Höfum fjársterkan kaupanda að
einbýlishúsi í smáibúðahverfi.
EiomnwDJiiTF
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
Söfustjóri Sverrir KHstinsson
EIGINIASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
ASPARFELL
2ja herbergja ný ibúð á 4. hæð I
háhýsi. Vandaðar innréttingar.
góðir skápar I svefnherb. og holi.
Þvottahús á hæðinni. Mjög gott
útsýni. íbúðin laus mjög fljót-
lega.
MIÐVANGUR
2ja herbergja íbúð i nýlegu há-
hýsi. (búðin öll vönduð. Sér
þvottahú% á hæðinni. Gott út-
sýni.
HRAUNBÆR
Nýleg 3ja herbergja enda-ibúð.
Sér hiti, sér þvottahús á hæð-
inni. Góður frágangur á ibúð og
sameign.
NJÁLSGATA
78 ferm. 3ja herbergja íbúð á 2.
hæð í steinhúsi. íbúðinni fylgir
stórt herbergi í risi.
INGÓLFSSTRÆTI
100 ferm. 4ra herbergja íbúð á
2. hæð. Bílskúr fylgir.
TJARNARBÓL
Sérlega vönduð og skemmtileg
4ra herbergja ibúð á 2. hæð.
BUGÐULÆKUR
1 35 ferm. 5 herbergja ibúð á 3.
(efstu) hæð I fjórbýlishúsi. Sér
hiti, gott útsýni. íbúðin laus nú
þegar.
RAÐHÚS
Nýlegt enda-raðhús I Garðabæ.
Húsið skiptist i stofur og 4 svefn-
herb. m.m. Stór ræktuð lóð. Stór
bilskúr fylgir.
HVERAGERÐI
Nýlegt einbýlishús um 104
ferm á einni hæð, ásamt
geymslukjallara. Húsið selst á
óvenju hagstæðum kjörum.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.
5 herbergja
efri hæð I tvibýlishúsi á rólegum
stað i bænum. Ailt sér.
3ja herbergja
mjög góð ibúð i Norðurbænum.
Laus fljótlega.
3ja herbergja
ibúð i mjög góðu standi við
Álfaskeið.
Selfoss
Viðlagasjóðshús (3 svefnherb ).
Skipti á ibúð í Hafnarfirði kæmi
til greina.
Guðjón
Steingrimsson hrl.
Linnetsstíg 3.
sími 53033,
sölumaður
Ólafur Jóhannesson,
heimasimi 50229.
Sauðárkrókur
Til sölu húseignin Öldustígur 14, Sauðárkróki.
Húsið er 4 herbergi og bílskúr.
Nánari upplýsingar gefur Þorbjörn Árnason
lögfræðingur, í síma 95-5458, eftir kl. 5.
Flókagsta
Húseignin Flókagata 5 er til sölu. Húsið
er tvær hæðir, ris og kjallari. Um 108
ferm. að grunnfleti. Selst í einu lagi eða
smærri einingum. Laust nú þegar.
FASTEIGNAVER
Klapparstlg 16,
slmar 11411 og 12811