Morgunblaðið - 17.09.1976, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1976
| Hagstætt verð
irumarkaðurinnhf.
tR 1 Mat úla 1A. Húsgagna og heimilisd. S-86-112 vorudeild S 86 111, Vefnaðarv d S 86 1 1 3
litmyndir
yöar á 3 dögum
Þér notið Kodak filmu, við
gerum myndir yðar á Kodak
Ektacolor-pappír og myndgæðin
verða frábær
Umboðsmenn um fand allt
HANS PETERSEN HF
Verzl. Dalver s.f.
Daibraut 3
Vorum að fá úrvals hreindýrakjöt, hvalkjöt nýtt
og reykt.
Eigum ennfremur ódýr egg, smjör á gamla
verðinu og margt fleira. Gjörið svo vel að líta
inn.
Bæjarins mesta úrval
bómullarefna í öllum litum
Röndótt, köflótt og mynstruð, í:
gardínur í stofur, svefnherb. og eldhús, dúka,
serviettur, kjóla, síð og stutt pils, buxur, jakka
og mussur.
Komið, skoðið, fáið lánaðar heim lengjur Við saum-
um gardinurnar.
FALLEGAR VÖRUR GÓÐAR VÖRUR
OPIÐ TIL KL. 7 Á FÖSTUDÖGUM
OG 9—12 LAUGARDAGA
Velkomin í
Gardínuhúsið,
Ingólfsstræti, sími 16259.
Hafnfirðingar og nágrannar athugið
Höfum opnað nýja verzlun aS Hringbraut 4, Hafnarfirði. Á boðstólum eru allar helztu
nýlenduvörur, kjötvörur og mjólkurvörur, fiskur og margt fleira.
Kvöldsala opin til kl. 23.oo alla daga vikunnar.
Reynið viðskiptin, komið og kaupið allt í matinn á einum stað.
Verzlunin Hringval hf.
Hringbraut 4. Sími 53312
SKÖHLJÖÐ
ALDANNA.
Fafnir Ógmundur
HrafnSSon Sivertsen
„Skóhljóð
aldanna”
Ný ljóðabók
UT ER komin ljóðabókin Skó-
hljóð aldanna með ljóðum skáld-
anna Fáfnis Hrafnssonar (f.
1943) og ögmundar Sívertsen
(1799—1845). Þetta er ðnnur bók
Fáfnis Hrafnssonar; áður hefur
komið út Fáfniskver árið 1973, en
„sú bók var gefin út í aðeins eitt
hundrað eintökum og er löngu
uppseld og ófáanleg," eins og seg-
ir i fréttatilkynningu. Þetta er
sjötta bók ögmundar. Hinar fimm
komu út á 19. öldinni. Fáfnir hef-
ur ennfremur birt ljóð 1 Lystræn-
ingjanum og Tímariti Mals og
menningar. Vígi Linnet ritar for-
spjall að bókinni og segir meðal
annars að bæði ögmundur og
Fáfnir séu „skáld lífsnautnar og
baráttugleði þó með ólikum hætti
sé“, og ennfremur ritar hann yfir-
lit yfir lífshlaup ögmundar Sí-
vertsen, „eins fremsta lífssnill-
ings 19. aldarinnar“. Útgefandi
Skóhljóðs aldarinnar er Sam-
eignafélagið Flaskan, en mynd-
skreytingar eru eftir Arnýju og
önnu Kristínu Sigurðardætur, 10
ára. Upplag bókarinnar er 482
eintök, „og þegar hafa selzt rúm-
lega tvö hundruð eintök“, segir f
fréttatilkynningunni frá útgáf-
unni.
Vita ekki hvort
eða hvenær flugið
frá Fiji hefst
— ÞAÐ hafa engar farpantanir
borizt til Flugleiða frá Air
Hibiscus enn, og við vitum ekki
hvort eða hvenær félagið hefur
ferðlr hingað frá Fiji, sagði Mar-
tin Petersen hjá Flugieiðum f
samtali við Morgunbiaðið 1 gær.
Að því er Martin sagði, þá var
Michael Barlett framkvæmda-
stjóri félagsins búinn að tilkynna
Flugleiðamönnum, að hann
niyndi ákveða farpantanir hjá
Flugleiðum með fyrirvara, en
engar pantanir hefðu borizt enn.
— Hvort einhver afturkippur
er kominn í þetta mál, hef ég ekki
minnstu hugmynd um, sagði Mar-
tin.
Fimm listamenn
sýna nú í sjúkra-
húsi Keflavíkur
LISTAMENN af Suðurnesjum
hafa undanfarið gengizt fyrir
málverkasýningum í Sjúkrahús-
inu I Keflavík. Þann 4. þessa mán-
aðar lauk þar sýningu Höllu Har-
aldsdóttur og Erlu Sigurbergs-
dóttur. Þann sjötta þessa mánað-
ar hófst slðan I Sjúkrahúsinu í
Keflavlk sýning þeirra Helga S.
Jónssonar, Gísla Einarssonar,
Jónasar Hörðdal Jónssonar,
Soffíu Þorkelsdóttur og Hafsteins
Daníelssonar. Sýningin er opin á
heimsóknartímum, sem eru um
helgar frá 15—18 og virka daga
■frá 17.30—16.30.......