Morgunblaðið - 17.09.1976, Side 16

Morgunblaðið - 17.09.1976, Side 16
16 MORGUNBLAÐÍÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1976 Morgunblaðið óskareftir blaðburðarfólki í eftirtalin hverfi: VESTURBÆR Garðastræti, ÚTHVERFI Teigasel, Akrasel, Blesugróf, Laugarnesveg 34 — 85, Ármúla. Rauðagerði Seljabraut, Furugerði. Upplýsingar í síma 35408 Opið til kl. 10 föstudag Lokað á laugardag Ármúla 1A Húsgagna og heimilisd. S 86 1 12 Matvörudeild S-86-111. Vefnaðarv.d. S-86-113 ■ fcíilíi*5 ét*\ Með viðlegukant í togi frá Akranesi til Breiðdalsvíkur VARÐSKIP flutti ( byrjun þess- arar viku 21 metra iangt ker frá Akranesi austur ð Breiðdalsvík. Er þetta eitt af stærri kerjunum, sem flutt hafa verið svo langa SÍLDVEIÐl reknetabáta frá Höfn í Hornafirði hefur verið léleg síðustu daga og í gær komu bátarnir aðeins með milli 400 og 500 tunn- ur til hafnar. Hvanney SF var með langmestan afla, eða 220 tunnur og var það um helmingur þess, sem barst að landi. Aðrir bátar voru með innan við 100 tunnur og margir hverjir ekki nema með nokkrar tunnur. NORRÆNI menningarmálasjóð- urinn úthlutaði styrkjum þessa árs á fundi sjóðsstjórnar f júnf- mánuði, en þá lágu fyrir 156 um- sóknir um styrki að upphæð sam- tals um 480 milljónir króna. Sjóð- urinn veitti hins vegar 26 styrki samtals að upphæð um 24 millj- ónir króna. Sjóðurinn hyggst verja um 30 milljón krónum á næsta ári til styrktar norrænum menningar- vikum. Sjóðurinn tekur nú þegar við umsóknum um styrki fyrir 1977, en enginn sérstakur um- sóknarfrestur er til sjóðstjórnar- innar, heldur er tekið við um- sóknum allt árið um kring. Fyrsta úthlutun styrkja vegna ársins 1977 fer fram í desembermánuði næstkomandi. Sjóðstjórnin ákvað á fundi sinum í júnf, í tilefni af 25 ára afmæli Norðurlandaráðs, að efna til útgáfu á upplýsingabækl- ingi um norræna samvinnu. Bækl- ingur þessi verður í mjög stóru upplagi og verður dreift í skóla, á vinnustaði, bókasöfn, söfn, og til fleiri, sem áhuga hafa á norrænni samvinnu. Fjórir fslenzkir aðilar fengu styrk úr sjóðnum að þessu sinni. Stofnun Árna Magnússonar á Is- landi fékk 1,8 milljón króna til að standa undir kostnaði við kynnis- ferðir ungra norrænna mennta- manna á sviði islenzku og nor- rænna fræða á söguslóðir hér á landi og til ráðstefnuhalds í vegalengd en alls tók siglingin um 100 tfma. Vel gekk að flytja kerið austur og slitnaði aðeins einu sinni aftan úr. í upphafi stóð til að ker þetta Nú er búið að salta yfir 7000 tunnur á Höfn. BÖKAUTGAFAN Iðunn hefur sent frá sér bókina tslenskar bók- menntir til 1550 — saga þeirra f ágripi f samantekt Baldurs Jóns- sonar, Indriða Gfslasonar og Ingólfs Pálmasonar. 1 bókinni eru sögð stutt d^ili á helstu bók- tengslum við þessar kynnisferðir. Þjóðdansafélag Reykjavfkur hlaut 450 þús. króna styrk til að taka þátt í Nordleik 76 og sam- starfsnefnd norrænu vinafélag- anna hér á landi hlaut 900 þúsund króna styrk til að standa straum af kostnaði við norræna kvik- myndaviku. Loks fékk Knatt- spyrnusamband tslands 1.2 millj- ónir króna til að standa undir kostnaði við Norðurlandamót drengja undir 16 ára aldri. færi niður á Akranesi, en ýmissa hluta vegna reyndist það ekki hagkvæmt og var það því flutt austur. Kerið verður sett við end- ann á hafnargarðinum á Breið- dalsvík og myndar 21 metra lang- an viðlegukant. Næsta sumar stendur til að gera bryggju með garðinum á Breiðdalsvfk. Meðfylgjandi mynd tók Frið- þjófur á Akranesi er verið var að gera allt klárt áður en flutningur kersins til Breiðdalsvíkur hæfist. menntagreinum tfmabilsins. Er þá tekið mið af þvf að nemendur leiti sjálfir til fyllri rita. Víða hefur verið leitað efnis- fanga i rit þetta. Er vitnað til slíkra heimilda þar sem við á. Helstu bakhjarlar samantektar- mannanna eru prófessorarnir Sig- urður Nordal, Einar Ólafur Sveinsson og Jón Helgason. Indriði Gfslason hefur séð um samræmingu efnis, röðun og upp- setningu. Hann hefur og að öllu leyti búið handritið undir prent- un. Bókin skiptist í eftirfarandi meginkafla: 1. Kveðskaparöld — Eddukvæði — Dróttkvæði, II. Sagnritunaröld — Tfmabil hinna fróðu manna — Sagnabókmennt- ir — Heilagramannasögur — Konungasögur — Biskupasögur — Islendingasögur — Veraldleg- ar samtímasögur —Fornaldarsög- ur — Riddarasögur — Annálar. III. Miðöld — Helgikvæði — Dansar — Rimur — Heimsádeila — Skáld-Sveinn. Bókin er einkum ætluð fyrir menntaskóla og aðra framhalds- skla, en er aðgengileg öllum al- menningi. 8 um hverja 2ja herbergja íbúð UM þessar mundir er bygginga- félagið Einhamar að hefjast handa um byggingu 64 fbúða f nfu stigahúsum. Eru fbúðirnar af stærðinni 1,5 herb. til 5 her- bergja. Gissur Sigurðsson framkvæmdastjóri Einhamars tjáði Morgunblaðinu, að yfir 200 tilboð hefðu borizt f fbúð- irnar, langflest f tveggja herb. fbúðirnar, en átta tilboð hefðu verið um hverja tveggja herb. fbúð, en þær yrðu átta talsirtS. Sömu sögu væri að segja um 1,5 herb. fbúðirnar sem væru ætl- aðar einstaklingum. Hann sagði, að öðru máli gegndi um 5 herb. íbúðirnar, eftir þeim væri ekki eins mikil eftirspurn, og sætu þeir eftir með nokkrar þeirra. Fólk virt- ist ekki hafa efni á að fjárfesta í stærri íbúðum um þessar mundir, þegar um strangar greiðslur væri að ræða. Þásagð- ist hann telja, að Einhamar hefði getað byggt þessar fbúðir 20% ódýrar, en þær eiga að kosta röskar 7 millj. kr., ef þeir hefðu fengið að byggja lfkt og þeir gerðu f Austurbergi. Léleg veiði í reknetin: Hvanney fékk þó 220 tunnur Norræni menningarmálasjóðurinn: Veitti 26 styrki að upphæð 24 milljónir Iðunn gefur út bók- menntasögu til 1550

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.