Morgunblaðið - 17.09.1976, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1976
23
| smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Verðlistinn auglýsir.
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað.
Verðlistinn, Laugarnesvegi
82, sérverzlun, sími 31 330.
Kjólar — Kjólar
Stuttir og siðir. Gott verð.
Dragtin, Klapparstíg
37.
Stór kerruvagn á
17.000. Hár barnastóll á
5.000 til sölu Laugaveg 48,
millikl. 2.30—8. ,
Ódýrir kjólar
Opið laugardaga frá kl.
10 — 1 2.
Dragtin, Klapparstíg
37.
Rækjuflokkunarvél til
stölu
einnig dínamór 24 volt 6,8
kw. Uppl. í síma 95-4667.
Til sölu í Holtunum
7 herb. hæð og eldhús.
Uppl. í síma 25486 eða
32842.
Benz 312
til sölu eru tvær vélar úr Benz
312, með gírkössum og öllu
tilheyrandi. Einnig pallur
með sturtum, öxlar o.fl. Sím-
ar 34349 og 30505.
Mold til sölu
Heimkeyrð. Uppl. í síma
51468.
Ytri-Njarðvik
Til sölu eídra einbýlishús 5
herb. og eldhús með verk-
smiðjugleri og nýjum raf-
magnslögnum. Stór lóð fylg-
ir.
Fasteignasalan,
Hafnargötu 27,
Keflavík, sími 1420.
Keflavik
Til sölu vel með farið einbýl-
ishús við Suðurgötu. Skipti á
íbúð í Reykjavík koma til
greina.
Fasteignasalan,
Hafnargötu 27,
Keflavík, sími 1420.
Ungur maður
óskar eftir vinnu á kvöldin og
um helgar. Sími 11261.
Amerisk stúlka óskar
eftir starfi. Upplýsingar í
síma 73470.
Vélvirki i vélstjóra
námi
óskar eftir aukavinnu. Góð
málakunnátta. Bílpróf. Allt
kemur til greina. Tilboð send-
ist Mbl. merkt: „V:2163".
SÍMAR. 11798 og 19533.
Föstudagur 17. sept.
kl. 20.00
Landmannalaugar —
Jökulgil — Dómadalur —
Valagjá. Fararstjóri: Sigurður
B. Jóhannesson,
Laugardagur 18- sept.
kl. 08.00
Þórsmörk, haustlitaferð.
Farmiðasala og nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Húsnæði óskast
Ung barnlaus hjón óska eftir
Ibúð Reglusemi heitið. Ein-
hver fyrirframgreiðsla. Uppl.
i slma 1 5005 á vinnutíma.
Föstud. 17/9. kl. 20
Snæfellsnes,
gist á Lýsuhóli, sundlaug,
skoðunarferðir, berjatinsla,
afmælisferð. Fararstj. Einar
Þ. Guðjohnsen og Jón I.
Bjarnason. Farseðlar á skrif-
st. Lækjarg 6, sími 14606.
Útivist
I.O.O.F. 12 = 1 5 8 91 7 8 '/2
1.0.0 F.1 = 1 5891 78’/2 =
St. St. 597609178 —
Minningarf.
íþróttafélagið Leiknir
Æfingatafla
Æfingar hefjast mánudaginn
20. sept.
Mánudagur
kl. 19.10—20 handk. 5. fl.
k.
20—20.50 3. fl. kv.
20.50 — 21.40 2. fl. kv.
Þriðjudagur
kl 19.10—20 handk. 4. fl.
k.
20 —20.50 3. fl. k.
20.50—21.40 2. fl. k.
21.40— 22.30 Mfl k.
22.30— 23.20 Mfl k.
Miðvikudagur
kl. 21.40—22.30. Frjálsar
iþróttir.
22.30— 23.30 frjálsar
iþróttir.
Fimmtudagur
kl 19.10—20 handk. 5. fl.
k.
kl. 20 — 20.50. 2. fl. k.
20.50—21.40 handk. 2. fl.
k.
21.40— 22.30. Mfl. k.
22.30— 23.20. Mfl. k.
Föstudagur
Kl. 19.10—20. handk. 3. fl.
kv.
20—20.50. 2. fl. kv.
20.50—21.40 4. fl. k.
21.40—22.30. 3. fl k.
Laugardagur
kl. 13.10— 14 knattsp. 4. fl.
kl 14 —14.50. 4 fl.
Sunnudagur
Kl. 9.30—10.20 frjálsar
iþróttir.
10.20—11.10 frjálsar
iþróttir
1 1.10—12 frjálsar iþróttir.
kl. 1 3 — 1 3.50 knattsp. 6. fl.
— 5 fl.
kl. 1 3.50 — 14,40 6. fl.—5.
fl. c.
14.40 — 1 5.30 5. fl. A-5.
fl. B
kl. 15.30—16.20 5. fl. a
— 5. fl. B
kl. 1 6.20 —17.10 3. fl.
kl 1 7.10—18 2 fl. Mfl.
18 —18.50 2. fl Mfl.
Æfingagjöld
Einn æfingartimi 50 min.
Piltar og stúlkur.
5, 4, 3 og 2. fl. kv. kr. 50
per æfingatima.
2. fl og M.fl. karla kr. 100
per tima.
Aldursskiptmg milli flokka. i
handk.
3 fl. kv. 1963 — 1964.
2. fl. kv.
1960—1961 —1962
5. fl. k. 1964
4. fl. k. 1962 — 1963
3. fl. 1961 —1 960.
2. fl. k 1 968 — 1959
Mfl. 1957 og fyrr.
| raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Tilkynning
Vér viljum hér með vekja athygli heiðr-
aðra viðskiptavina vorra á því að vörur
sem liggja í vörugeymsluhúsum vorum
eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frosti
eða öðrum skemmdum og liggja þar á
ábyrgð vörueigenda. Athygli bifreiðainn-
flytjenda er vakin á því að hafa frostlög í
kælivatni bifreiðanna.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
Lánasjóður ísl.námsmanna
Haustlán 25. sept.
Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að fram-
lengja umsóknarfrest um haustlán úr
sjóðnum til laugardagsins 25. september
nk.
Ennfremur tilkynnist námsmönnum sú
ákvörðun stjórnar sjóðsins að haustlán
verði að þessu sinni veitt í einu lagi, en
ekki skipt í fyrri og seinni haustlán, eins
og auglýst var í sumar.
Áætlaður afgreiðslutími haustlána er
1. —15. nóv., en stjórn sjóðsins getur
ekki ábyrgst þann tíma, þar sem enn
hefur ekki verið útvegað fjármagn til
þeirra.
Haustlán verða veitt vegna náms til ára-
móta eftir því sem fjárveiting frekast
leyfir.
Almenn lán 10. okt.
Umsóknarfrestur um almenn lán úr sjóðn-
um er til 1 0. okt. nk.
Reykjavík 1 5. sept. 1976
Lánasjóður ísl. námsmanná
í sláturtíðinni
Húsmæður athugið, við seljum að vanda
ódýrar vaxbornar umbúðir, hentugur til
geymslu á hvers konar matvælum, sem
geymast eiga í frosti. Stærðir V2 kg. 1 kg.
og 21/2 kg.
Komið á afgreiðsluna.
Kassagerð Reykjavíkur
Kleppsvegi 33.
Bátar til sölu
2 - — 4 — 5 — 6 — 1 1 — 1 2 — 1 5
— 20 - - 22 — 25 — - 28 — 30 — 35
— 38 - - 40 — 45 — - 50 — 55 — 60
— 65 - — 70 — 75 - - 77 - - 1 00 —
1 1 9 — 130 — 150 — 250 — - 300,
tonn.
Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7
Sími 14120.
Kæliklefi — Kælitæki
50 rúmmetra kæliklefi með nýjum kæli-
tækjum; pressu og blásturselimenti
(4800 kg/he t. 7°C) til sölu strax. Til
greina kemur að selja vélarnar sér. Upp-
lýsingar gefur Sigurður Þórðarson í síma
(91) 10942.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni.
Hamar hf.
Sími 22123
nauöungaruppboð
Áður auglýst uppboð á neðri hæð fasteignarinnar nr. 16 við
Aðalgötu, Suðureyri, eigna h.f. Suðurvers fer fram á eigninni
sjálfri föstudaginn 24. september n.k. skv. kröfu Jóns Grétars
Sigurðssonar hdl. o.fl.
Bæjarfógetinn á fsafirði
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu
Aðalfundur
Aðalfundur Heimdallar S.U.S. í Reykjavík
verður haldinn, miðvikudaginn 22.
september 1976 í Sjálfstæðishúsi Bol-
holti 7 kl. 20.30 síðdegis.
Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf.
Nánar auglýst síðar.
Stjórnin
Síðustu héraðs-
mót Sjálfstæðis-
flokksins í sumar
í Stapa og Vest-
mannaeyjum
Um næstu helgi heldur Sjálfstæðisflokk-
urinn tvö síðustu héraðsmótin í sumar á
eftirtöldum stöðum:
Stapa í Njarðvikum
föstudaginn 1 7. september kl. 21. Ávörp
flytja Matthías Á. Mathiesen fjármálaráð-
herra og Sverrir Hermannsson alþingis-
maður.
Vestmannaeyjum
laugardaginn 18. september kl. 21.
Ávarp flytur Inqólfur Jónsson alþinqis- . ...
maður. Ingólfur
Skemmtiatriði á héraðsmótunum annast
hljómsveitin Næturgalar ásamt óperu-
söngvurunum Kristni Hallssyni og Magn-
úsi Jónssyni, Jörundi og Ágúst AlJasyni.
Hljómsveitina skipa: Skúli K Gíslason,
Einar Hólm, Birgir Karlsson og Ágúst
Atlason.
Að loknu héraðsmóti verður haldinn
dansleikur til kl. 2 eftir miðnætti, þar sem
Næturqalar oq Áqúst Atlason synqja oq
leika fyrir dansi. Sverrir