Morgunblaðið - 17.09.1976, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1976
Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku
SUNNUD4GUR
19. september
8.00 Morgunandakt
Séra Sigurður Pálsson vfgslu-
biskup flytcr ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir.
Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. íltdráttur úr
forystugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).a. Arfur eftir
Hándel.
Janet Baker syngur við und-
irleík Ensku kammersveitar-
innar.
Raymond Leppard leikur á
sembal og stjórnar.
b. Trfó I g-moll op. 63 fyrir
flautu, selló og píanó eftir
Weber.
Bernard Goldberg, Theo
Salxman og Harry Franklin
leika.
c. Pfanósónata nr. 31 í As-dúr
op. 110 eftir Beethoven.
Viadimir Ashkenazy leikur.
d. Ljóðræn svfta op. 53 og
þættir eftir Grieg úr „Pétri
Gaut'*.
11: llé-hljómsveitin leikur;
Sir John Barbirolli stjórnar.
11.00 Messa f Bústaðakirkju
Prestur: Séra ölafur Skúla-
son.
Organleikari: Birgir As Guð-
mundsson.
12.15 Dagskráín. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Mfnir dagar og annarra
Einar Kristjánsson frá Her-
mundarfelli spjallar við
hlustendur.
13.40 M iðdegistónleikar
Flytjendur: Miklos Perényi
sellóleikari, Henryk Szeryng
fiðluleikari, pfanóleikararn-
ir Deszö Ranki, Michael Isa-
dora og André Watts. svo og
Rfkishljómsveitin f Amster-
dam. Stjórnandi: Ervin
Lukács.
a. Sónata f C-dúr fyrfr selló
og pfanó eftir Ludwig van
Beethoven.
b. Sónaa f A-dúr fyrir fiðlu
og pfanó og Sinfónísk til-
brigði eftir César Franck.
c. „Dauðadansinn" eftir
Franz Liszt.
15.00 Hvernig var vikan?
Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son.
16.00 Islenzk einsöngslög
Margrét Bóasdóttir syngur
lög eftir Elfsabetu Jónsdótt-
ur frá Grenjaðarstað, Askel
Snorrason og Magnús A.
Arnason; Hrefna Eggerts-
dóttir leikur á pfanó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.10 Barnatfmi: Ölafur H. Jó-
hannsson stjórnar
Sitt af hverju um haustið:
Smásaga eftir Jónas Arna-
son, frásaga skráð af Pálma
Hannessyni og kafli úr þjóð-
háttalýsingu Jónasar frá
Hrafnagili; ennfremur Ijóð
og lög. Lesarar með stjórn-
anda: Hrefna Ingólfsdóttir,
Dagný Indriðadóttir, Sólvelg
llalldórsdóttir og Jón Hjart-
arson.
18.00 Stundarkorn með óperu-
söngvaranum Placido
Domingo
Tilk.vnningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvötysins.
19.00 Fréttir. Tilkynníngar.
19.25 Þistlar
Umsjónarmenn: Einar Már
Guðmundsson, Halldór Guð-
mundsson og örnólfur Thors-
son.
20.00 Islenzk tónlist
a. Trfó fyrir óbó. klarfnettu
og horn eftir Jón Nordal.
Andrés Kolbeinsson, Egill
Jónsson og Wilhelm Lanzky-
ötto leika.
b. „Andvaka" fyrir pfanó eft-
ir Jón Nordal. Höfundur
leikur.
c. Divertimento fyrir sembal
og strengjatrfó eftir Hafliða
Hallgrfmsson. Heiga Ingólfs-
dóttir, Guðný Guðmundsdótt-
ir Graham Tagg og Pétur
Þorvaldsson leika.
20.30 Dagur dýranna
Jórunn Sörensen tekur sam-
an þáttinn, sem fjallar um
meðferð heimilisdýra og
hesta. Auk Jórunnar koma
fram: Jón Guðmundsson odd-
viti á Reykjum og Sigrfður
Pétursdóttir húsfreyja á Öl-
afsvöllum. Lesarar: Þóra
Stefánsdóttir, Hjalti Rögn-
valdsson og Arni Helgason.
21.30 Kórsöngur
Þýzkir karlakórar syngja vin-
sæl lög.
21.50 „Öró", smásaga eftir
LúðvfgT. Helgason
Höfundur les.
22.(Ki Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
Heiðar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Frétíir. Dagskrárlok.
/MN4UD4GUR
20. september.
7.00. Morgunúlvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og
10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15
mAm
(og forustugr. landsmálabl.)
9.00 og 10.00 Morgunbæn kl.
7.55: Séra Tómas Guðmunds-
son flytur (a.v.d.v.) Morgun-
stund barnanna kl. 8.45: Sig-
urður Gunnarsson heldur
áfram sögu sinni “Frændi
segir frá" (17). Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli atriða.
Tónleikar kl. 10.25. Morgun-
tónleikar kl. 11.00: NBC-
sinfónfuhljómsveitin leikur
forleik að óperunni
„Meistarasöngvurunum f
Nurnberg" og „Siegfried-
idyll" eftir Wagner; Arturo
Toscaníni stjórnar / Zino
Francescatti og Fflhar-
monfnsveitin f New York
leika Fiðlukonsert eftir Sibe-
lius! Leonard Bernstein
stjórnar.
12.00. Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu, dalur" eftir Richard
Llewellyn. Ölafur Jóh.
Sigurðsson fslenzkaði. Öskar
Halldórsson les (8).
15.00 Miðdegistónleikar: Tón-
list eftir Franz Schubert.
Wilhelm Kempff. leikur
Pfanósónötu í C-dúr. Tom
Krause syngur lög úr
„Schwanengesang" við Ijóð
eftir Rellstab! Irwin Gage
leikur á pfanó. Adagio og
Rondó f F-dúr. Flæmski
pfanókvartettinn leikur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir.)
16.20 Popphorn.
17.20 Tónleikar.
17.30 Sagan: „Sautjánda sumar
Patricks" eftir K.M. Peyton.
Silja Aðalsteinsdóttir les
þýðingu sfna &(5)
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Borgþór H. Jónsson veður-
fræðingur talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.35 Dulskynjanir. Ævar R.
Kvaran flytur sjötta erindi
sitt: Uppskurður með hönd-
unum einum.
21.15 Blásarasveit PhiiipJones
leikur tónlist eftir Richard
Strauss, Eugene Bozza og
Paul Dukas.
21.30 Ctvarpssagan: „öxin"
eftir Mihail Sadoveanu. Dag-
ur Þorleifsson les þýðingu
sfna (10)
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Búnaðar-
þáttur: Komið við f fóður-
iðjunni f ölafsdal. Gfsli
Kristjánsson ræðir við Hall
Jónsson framkvæmdastjóra
og Jón Hólm Stefánsson
ráðunaut.
22.35 Kvöldtónleikar: Frá
pólska útvarpinu. Flytjend-
ur: Eizibieta Stefanska-
Lukowic semballeikari, Sin-
fónfuhljómsveit útvarpsins f
Kraká og píanóleikararnir
Maja Nosowska og Barbara
Halska. Stjórnandi:
Krzysztof Missona.
a. Sembalkonsert f d-moll eft-
ir Bach.
b. Sónata f D-dúr fyrir tvö
pfanó eftir Beethoven.
c. Tvö pfanólög fyrir Iftil
börn og stór eftir Schumann.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
21. september
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15
og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigurður Gunnarsson
heldur áfram sögu sinni
„Frændi segir frá" (18).
Islenzk tónlist kl. 10.25: Þor-
vaidur Steingrfmsson og Öl-
afur Vignir Albertsson leika
tvær rómönsur fyrir fiðlu og
pfanó eftir Arna Björnsson
/ Sigurður Ingvi Snorrason
og Guðrún Kristinsdóttir
lefka Sónötu fyrir klarfnettu
og pfanó eftir Jón Þórarins-
son / Jón Sigurbjörnsson,
Pétur Þorvaldsson og Hall-
dór Haraldsson leika Smá-
trfó eftir Leif Þórarinsson.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Jussi Björling og Birgit
Nilsson syngja lög eftir Sib-
elius, Alfvén, Rangström og
fleiri.
Hljómsveit undir stjórn
Pers Lundquists leikur tón-
list eftir Peterson-Berger /
Stig Ribbing leikur á pfanó
tónlist eftir SJögren. Sibel-
ius Sæverud og Erik Tarp.
12.00 Dagskráin. Tónlcikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónlcikar.
14.30 Miðdcgissagan: „Grænn
varstu, dalur" eftir Richard
Llewellyn. ölcfur Jóh. Sig-
urðsson fslenzkaði. Öskar
flalldórsson lcs (9).
15.00 Miðdegístónleikar
I Solisti di Milano leika
Kammerkonsert nr. 1 f D-
dúr eftir Benedctto Marc-
ello; Angelo Ephrikian
stjórnar.
Gino Gorini og Sergio Lor-
enzi leika fjórhent Pfanó-
sónötu f C-dúr op. 14 nr. 1
eftir Muzio Clementi.
Andreas Röhm og Enska
kammersveitin leika Fiðlu-
konsert nr. 24 f h-moll eftir
Giovanni Battista Viotti;
Charles Mackerras stjórnar.
Paul de Winter, Maurice
van Gijsel og Kammersveit-
in f Briissel leika Konsert f
G-dúr fyrir flautu, óbó og
strengjasveit eftir Joseph
Haydn; Georges Maes
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Sagan: „Sautjánda sum-
ar Patricks" eftir K.M. Peyt-
on
Silja Aðalsteinsdóttir les
þýðingu sfna (6).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Sumarið ’76
Jón Björgvinsson sér um
þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins
Sverrir Sverrisson kynnir.
21.00 Um endurhæfingu og
bæklunarlækningar
Umsjónarmenn: Gísli
Helgason og Andrea Þórðar-
dóttir.
Lesarar með þeim: Dagur
Brynjólfsson og dr. Björn
Sigfússon.
Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: Ævisaga Sig-
urðar Ingjaldssonar frá
Balaskarði
Indriði G. Þorsteinsson rit-
höfundur les (12).
22.40 Harmonikulög
Guðjón Matthfasson og
Harry Jóhannesson leika.
23.00 A hljóðbergi
Claire Bloom les þrjár ensk-
ar þjóðsögur: Tamlane, The
M idnight Hunt og The Black
Bull of Norroway.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
A1IÐNIKUDKGUR
22. september
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigurður Gunnarsson
endar flutning sögu sinnar
„Frændi segir frá" (19).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
K irkjutónlist kl. 10.25:
Temple-kirkjukórinn syngur
þátt úr Kantötunni „Hjartað,
þankar, hugur, sinni" eftir
Bach; Leon Goossens leikur á
óbó/Kammerkór tónlistar-
skólans og hljómsveit Al-
þýðuóperunnar I, Vfnarborg
flytja Messu nr. 5 f C-dúr,
„Missa Trínitatis", eftir
Mozart: Ferdinand Grossman
stjórnar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Reino Simola og Sinfóníu-
hljómsveit sænska útvarps-
ins leika Klarfnettukonsert
nr. 3 f H-dúr eftir Bernhard
Henrik Crusell; Walter
Susskind stjórnar. /
Sinfónfuhljómsveit Lundúna
leikur Hljómsveitarkonsert
eftir Michael Tippett; Colin
Davis stjórnar.
12.00 Dagskráín. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu dalur" eftir Richard
Llewellyn.
Ölafur Jóh. Sigurðsson fs-
lenzkaði. Öskar Halldórsson
les (10).
15.00 Miðdegistónleikar
Robert Tear og Benjamin
Luxon syngja lög og ballöður
frá Viktorfutfmabilinu;
André Previn leikur á pfanó.
Adrian Ruiz leikur Pfanósór,-
ötu f ffs-moll op. 184 eftir
Joseph Reinberger.
Josef Suk og Alfred Holecek
leika rómantfsk smálög fyrir
fiðlu og pfanó op. 75 eftir
Antonfn Dvorák.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.00 Lagiðmitt
Anne-Marie Markan kvnnir
óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
17.30 Seyðfirzkir hernáms-
þættir eftir Hjálmar Vil-
hjálmsson
Geir Christensen les (5).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Kræklingur — ostrur
norðursins.
Sólmundur Kinarsson fiski-
fræðingur flvtur crindi.
20.00 Pianósónötur Mirzarts
(II. hlufi).
Zoltán Kocsis leikur Sónötu f
F-dúr (K533). Hljóðritun frá
ungverska útvarpinu.
20.20 Sumarvaka
a. Um kynni af Stranda-
mönnum og Barðstrcnding-
um
Jóhannes Davíðsson bóndi f
Neðri-H jarðardal segir frá
ferðum sfnum á vegum vest-
firzkra ungmennafélaga á ár-
um áður.
b. Kveðið f grfni
Valborg Bentsdóttir flvtur
enn stökur f léttum dúr.
c. Hinzta hvfla Miklabæjar-
Sólveigar
Frásöguþáttur eftir Þorstein
Björnsson frá Miklabæ.
H jörtur Pálsson les.
d. Kórsöngur: Karlakórinn
Geysir á Akurevri svngur
Islenzk og útlend lög. Söng-
stjóri: Arni Ingimundarson.
Pfanóleikari: Guðrún Krist-
insdóttir.
21.30 Utvarpssagan: „öxin"
eftir Mihail Sadoveanu.
Dagur Þorleifsson les þýð-
ingu sfna (11).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð-
ar Ingjaldssonar frá Bala-
skarði
Indriði G. Þorsteinsson rit-
höfundur les (13).
22.40 Nútfmatónlist
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
FIM/MTUDKGUR
23. september
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Klemenz Jónsson les
fyrri hluta sögu eftir Gunnar
Valdimarsson: „Burtreiðar
um haust".
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson talar við Snorra
Friðriksson Skipstjóra. Tón-
leikar.
Morguntónleikar frá tónlist-
arhátfð f Schwetzingen kl.
11.00:
Blásarasveitin f Mainz, Franz
Schubert-kvartettinn og
pfanóleikararnir Alfons og
Aloys Kontarsky leika
Kansónu eftir Grillo, Allegro
eftir Hertel, Serenöðu eftir
Hoffmeister, Strengjakvart-
ett f Es-dúr op. 12 eftir
Mendelssohn og Sónötu fyrir
tvö pfanó eftir Stravinsky.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilky nningar.
A frfvaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu, dalur" eftir Richard
Llewellyn
ólafur Jóhann Sigurðsson fs-
lenzkaði. óskar Halldórsson
les(ll).
15.00 Miðdegistónleikar
Sinfónfuhljómsveit útvarps-
ins f Múnchen leikur „Hákon
jarl", sinfónfsk Ijóð op. 16
eftir Bedrich Smetana;
Rafael Kubelik stj. Évegenf
Moglievsky og Fflharmonfu-
sveitin f Moskvu leika Pfanó-
konsert nr. 3 f d-moll eftir
Sergej Rakhmaninoff; Kiril
Kondrasjfn stj.
16.00 Fréttir. Tilkvnningar.
(16.15 Veðurfregnir) Tón-
leikar.
16.40 Litli harnatfminn
Sigrún Björnsdóttir hefur
umsjón með höndum.
17.00 Tónleikar.
17.30 Sevðfirzkir hernáms-
þættir eftir HJálmar Vil-
hjálmsson
Gelr Christensen lýkur
lestrinum (6).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttlr. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 I sjónmáli.
Skafti Harðarson og Stein-
grfmur Ari Arason sjá um
þáttinn.
20.05 Leikrit Leikfélags Akur-
eyrar:
„Morðið á prestssetrinu",
sakamálaleikrit eftir Aghötu
Christie
Þýðandi: Aslaug Arnadóttir
Leikstjóri: Eyvindur
Erlendsson. Persónur og
leikendur:
Séra Leonard Clement ......
.......Marinó Þorsteinsson
Griselda, kona hans........
.......Þórey Aðalsteinsdóttir
Ungfrú Marple..............
...Þórhalla Þorsteinsdóttir
Lawrence Rcdding ■.........
.......Aðalsteinn Bergdal
Slack lögregluforingi .....
...Guðmundur Gunnarsson
Mary vinnukona.............
.......Kristjana Jónsdóttir
Ronald Hawes aðstoðarprest-
ur ........................
.......Gestur E. Jónsson
Lettice Protheroe .........
.......Ingihjörg Aradóttir
Frú Price-Ridley ..........
.......Sigurveig Jónsdóttir
Anna Protheroe ............
...........Saga Jónsdóttir
John Haydock læknir .......
.......Eyvindur Erlendsson
Jcnnings ..................
....... Þórir Stcingrfmsson
Dcnnis ....................
...Friðjón Axfjörð Arnason
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð-
ar Ingjaldssonar frá Bala-
skarði
Indriði G.’ Þorsteinsson rit-
höfundur les (14).
22.40 A sumarkvöldi
Guðmundur Jónsson kynnir
tónlist um kvennanofn.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
FOSTUDKGUR
24. septcmbcr
7.00 Morgunútvarp
Veðuríregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl). 9.00 og
iO.OO
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund harnanna kl.
8.45: Klcmenz Jónsson les
sfðari hluta sögunnar
„Burtrciðar um haust" eftir
Gunnar Valdimarsson
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli alriða.
Spjallað við hændur kl.
10.05.
tslenzk tónlist kl. 10.25:
Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur „Upp til fjalla",
hljómsveitarsvftu op. 5 eftir
Arna Björnsson og „Islenzka
svftu" fyrir strokhljómsveit
eftir Hallgrfm Helgason.
Stjórnendur: Karsten
Andersen og Páll P. Pálsson
Morguntónleikar kl. 11.00:
Tihor Varga og Konunglega
hljómsveitin f Kaupmanna-
höfn leika Fiðlukonsert op.
33 eftir Carl Nielsen: Jerzy
Semkoff stjórnar / Leonard
Berstein og Fflharmonfu-
sveitin í New York leika
Pfanókonsert nr. 2 eftir
Dimitri Sjostakovitsj;
Bernstein stjórnar einning.
12.00 Dagskráin Tónleikar
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vínnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu dalur" eftir Richard
Llewelyn Ólafur Jóh. Sig-
urðsson fslenzkaði. Óskar
Halldórsson les (12).
15.00 Miðdegistónleikar Igor
Shukoff, Grigory Feigin og
Valentin Feigin leika Trfó f
d-moll fyrir pfanó, fiðlu og
selló eftir Glinka. Andrée
Isselee og André Douvere
leika „Gosbrunninn", tón-
verk fyrir flautu og sellð
eftir Villa-Lobos.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfrengir).
16.20 Popphorn
17.30 Ferðaþættir cftir
Bjarna Sæmundsson fiski-
fræðing Óskar Ingimarsson
les úr bókinni „Um láð og
lög" (7).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki.
Tilky nningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Iþróttir Umsjón: Jón
Asgeirsson.
20.00 Sinfónfskir tónleikar
frá svissneska útvarpinu
Flytjendur: La Suisse
Romandc hljómsveitin og
Lola Bobeseo fiðluleikari.
Stjórnandi: Armin Jordan
a. Svmphonie Espagnole
fyrir fiðlu og hljómsveit op.
21 eftir Edouard Lalo.
b. „Keisaravalsinn" cftir
Johann Strauss.
20.40 Gamli hundurinn As-
geir Ouðmundsson iðnskóla
kcnnari flytur hugleiðingu. -
20.55 Frá tónlistarhátfð f
Björgvin
a. Ursula og Heins llollingcr
leika á hörpu og óbó: 1.
Andante con variazioni f F-
dúr eftir Rossini.2: Dúó nr. 2
f B-dúr eftir Boicldieu. 3:
Andantc sostcnuto f f-moll
eftir Donizetti.
b. Edith Tallaug syngur
„Chansons madécasses" eftir
Ravel: Robert Levin leikur á
pfanó.
21.30 l’tvarpssagan: „öxin"
eftir Mihail Sadoveanu
Dagur Þorleifsson les
þýðingu sína (12).
22.00 Fréttir *
22.15 Veðurfregnír
I deiglunni Baldur Guðlaugs-
son sér um viðræðuþátt.
22.40 Afangar Tónlistarþáttur
f umsjá Asmundar Jónssonar
og Guðna Rúnars Agnars-
sonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
25. septcmbcr
7.00 Morgunútvarp Vcður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
foruslugr. daghl.) 9.00 og
10.00
.Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund harnanna kl.
8.45: Klcmcnz Jónsson les
„Veizluna á Hálscnda" ævin-
týr eftir Erlu.
Óskalög sjúklinga kl. 10.25:
Kristfn Kveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfrcgnir og frétlir.
Tilk.vnningar. Tónicikar.
13.30 l'tog suður Asla R.
Jóhauncsdótlir og Hjalli Jón
Svcinsson sjá um sfðdegis-
þátt mcð hlönduðu cfni.
(16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir).
17.30 Einsiingur: Nicolaj
(.hjauroff svngur lög cftir
Horodfn, (Jfnka. Ruhinstcin.
Dargomizjský og
Tsjafkovský. Zlatfna
<.hjauroff lcikur á pfanó.
18.00 Tónlcikar. Tilkynning-
18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkv nningar.
19.35 Ræða á Skálholtshátfð
25. júlf f sumar Jón Sigurðs-
son framkvæmdastjóri
flytur.
20.00 Þættir úr óperunni
„Faust" eftir (.ounod Hildc
Gudcn Rudolf Schock,
(.ottloh Frick og Hugh
Bcrcsford syngja með kór og
hljómsveit óperunnar f
Berlfn: Wilhclm Schuchtcr
stjórnar.
20.45 I kjölfar strfðsins
Kristján Arnason mennta-
skólakennari talar um
fslenzka Ijóðagerð eftir síð-
ari heimsstyrjöld og velur tíl
flutnings Ijóð eftir Stefán
SUNNUD4GUR
19. september 1976
18.00 Sagan af kfnversku
prinsessunni
Itölsk teiknimynd byggð á
gömlu ævintýri.
Þýðandi Elfsabet
Hangartner.
18.25 (Huggar
Breskur fræðslum.vnda-
flokkur.
Þýðandí Jón ó. Edwald.
II lé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Davfð Copperfield
Nýr, breskur mvndaflokkur
f sex þáttum, gerður eftir
hinni sfgildu sögu Charles
Dickens.
1. þáttur.
Davfð Copperfield býr með
móður sinni, sem er ekkja,
og þjónustustúlkunni Peg-
gott.v. Davfð unir sér vel, þar
til að þvf kemur, að móðir
hans giftist aftur.
Þýðandi Öskar Ingimarsson.
21.25 Það eru komnir gestir
Edda Andrésdóttir ræðir við
Guðrúnu Bjarnadóttur.
Henný Hcrmannsdóttur og
lleiðar Jónsson.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
22.10 Pflagrfmsför til Jerú-
salem
Bresk heimildamynd um
borgina helgu. Rifjaðir eru
upp athurðir úr Biblfunni
og sýndir trúarsögulegir
staðir tengdir Kristindómin-
um. Einnig cr lýst helgistöð-
um G.vðinga og Múhameðs-
trúarmanna.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
22.35 Að kvöldi dags
Hákon Guðmundsson. fyrr-
um vfirborgardómari, flytur
hugleiðingu.
22.45 Dagskrárlok
44ÞNUD4GUR
20. scptcmber 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Iþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
Ixson.
21.10 Skcmmtiferð á vfgvöll-
inn
Adeiluleikrit eftir spænska
rithöfundinn Fernando
Arrabal.
Leikstjóri Michael Gibbon.
Aðalhlutverk Dinah
Shcridan og Graham Armi-
tage.
Leikurinn gerist á styrjald-
artfmum. Hjón af yfirstétt
fara f skemmtiferð til sonar
sfns, sem gegnir herþjón-
ustu f fremstu vfglfnu.
Leikritið hefur verið sýnt f
fslenzkum leikhúsum.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt-
ir.
21.45 A slóðum Sidney
Nolans
Orson Welles lýsir málverk-
um ástralska listmálarans
Sidncy Nolans og segir sög-
ur. sem eru tengdar mynd-
unum.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.30 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDKGUR
21. septcmber 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Vopnabúnaður hcims-
ins
Sænskur fræðslumy nda-
flokkur um vfgbúnaðar-
kapphlaup og vopnafram-
leiðslu f heimínum.
5. og næstsfðasti þáttur.
Afkoma sænskra vopnaverk-
smiðja byggist að verulegu
leyti á þvf, að unnt sé að
selja framleiðsluna á er-
lendum markaði, og oftast
na*r er það vandalaust. En
þessi útflutningur vekur
ýmsar samviskuspurningar.
og f þ.cttintim er leitað svara
við þeim.
Þýðandi og þultir (iylfi
Pálsson.
21.30 Columbo
Bandarfskur sakamála-
myndaf lokkur.
Bfræfinn hókaútgcfandi
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
22.45 Dagskrárlok
A1IÐSIIKUDKGUR
22. scptembcr 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
Ilörð Grfmsson og Sigfús
Daðason. Kristfn Anna Þór-
arinsdóttir leikkona lcs
Ijóðin.
21.30 Konscrtar fyrir
hlásturshljóðfæri og
strengjasveit cftir Vivaldi
Fly tjcndur: Stanislav
Duchon og Jirí Mihule
óbóleikarar. Karel Bidlo
fagottleikari. Frantisek Ccck
flautulcikari og hljómsveitin
Ars Rediviva. Sljórnandi:
Milan Munclinger.
a. Óbókonsert f d-moll
b. Fagottkonscrt f c-moll
c. Flautukonscrt í (i-dúr
22.00 Fréttir
22.15 Vcðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
mmM
20.40 Pappfrstungl
Bandarfskur myndaflokkur.
Bonnie og Clyde
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.05 Frá Listahátfð 1976
Þýska söng- og leikkonan
Gisela May syngur nokkur
lög Kurts Weills við Ijóð eft-
ir Brecht.
Við hljóðfærið Henrv
Krischíll.
Stjórn upptöku Egill Eð-
varðsson.
21.30 Brauð og vín
Italskur framhaldsmynda-
flokkur f fjórum þáttum,
b.vggður á sögu eftir Ignazio
Silone.
2. þáttur.
Efni fyrsta þáttar:
Sagan hefst árið 1935.
ltalskur byltingarsinni snýr
heim úr útlegð á Frakklandi
til að berjast gegn stjórn
fasista.
Lögreglan er á hælum hans,
en hann dulbýst sem prestur
og sest að í fjallaþorpi.
Þangað kemur stúlka, sem
hann þekkir frá fyrri tfð, og
hann hiður hana að koma
boðum til félaga sinna f
Róm.
Þýðandi óskar Ingimarsson.
22.30 Dagskrárlok
FOSTUDKGUR
24. september 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Eldurinn og eðli hans
Fræðslumvnd um eldsvoða
og margvfsleg upptök
þeirra.
Þýðandi og þulur Ellert Sig-
urbjörnsson.
20.55 Afhrotaaldan
l'mræðuþáttur um þá af-
brotaöldu, sem gengið hefur
yfir að undanförnu.
l'mræðunum stýrir Svala
Thorlacius, lögmaður, en
meðal þátttakenda eru Ól-
afur Jóhannesson. dóms-
málaráðherra, Sigurður Lln-
dal. forseti lagadeildar, og
Jónas Kristjánsson. rit-
stjóri.
Stjórn upptöku Rúnar
Gunmarsson.
21.35 A mannveíðum
(From Hell toTexas)
Bandarfsk bfómvnd frá ár-
inu 1958.
Aðalhlutverk Don Murray
og Diane Varsi.
Tod Lohman fær vinnu hjá
stórbónda. Sonur hónda
deyr af slysförum, en Tod er
talinn valdur að dauða hans.
Hann leggur á flótta. en
bóndi eltir hann ásamt hópi
manna.
Mvndin cr ekki við hæfi
ungra barna.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
23.10 Dagskrárlok
L4UG4RD4GUR
25. september 1976
18.00 Iþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
II lé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Maður til taks
Breskur gamanmyndaflokk-
ur
Þýðandi Stefán Jökulsson
Korrfró og dillidó.
21.00 Til Málme.vjar
Kvikmynd, sem Sjónvarpíð
gerði sumarið 1969 um
Málmey á Skagafirði. Slglt
er framhjá Þórðarhöfða og
hann skoðaður af sjó.
Kvikmvndun örn Ilarðar-
son.
l'msjón ólafur Ragnarsson.
Frumsýnd 3. maf 1970.
21.35 Þrúgur reiðinnar
(Grapes of Wrath)
Bandarfsk bfómynd frá ár-
inu 1940, gerð eftir hinni
alkunnu skáldsögu Johns
Stcinbccks, scm komið hef-
ur út f fslenskri þýðingu.
Lcikstjóri John Ford.
Aðalhlutverk Henry Fonda
og Janc Darwell.
Sagan gerist f Bandarfkjun-
um á krcppuárunum. Tom
Joad hcfur setið f fangclsi f
fjögur ár fyrir að hafa orðið
manni að hana f sjálfsvörn.
cn kcmur nú hcim f svcitina
til foreldra sinna. Fjölskyld-
an er að leggja af stað til
Kalifornfu f atvinnulcit. og
Tom slæst I förina.
Þýðandi Dóra II: fsteinsdótt-
ir.
23.40 Dagskrárlok