Morgunblaðið - 17.09.1976, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1976
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
|Tl| 21. marz — 19. aprfl
Dagdraumar eru tfmasóun. Það er nauA-
synlegl að hugsa áður en gerðar eru
mikilvægar áætlanir um framtfðina.
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Það gætu komið vandamál fram f dags-
Ijósið sem krefjast umhugsunar og
skipulagðra aðgerða. En ef þú heldur
sömu rðsemi og áður sérðu hvar lausnin
liggur.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júnf
Þú vilt hafa Iff og fjör f kringum þig. En
stjömurnar ráðleggja þér að fara gæti-
lega og setja ekki markið of hátt. Misstu
bara ekki móðinn þótt á móti blási.
Krabbinn
49* 21. júnf —22. júlf
I dag færðu tækifæri til að koma fjöl-
skyldu þinni á óvart og gera meira en
búist var við af þér. Ofreyndu þig ekki f
dag og taktu Iffinu með ró f kvöld.
Ljðnið
23. júlf-
22. ágúst
Þú hefir tilhneigingu til að vilja stjórna.
og átt hægt með að láta fólk hlýða þér.
Skoðaðu Iffið f kringum þig seinnipart
dagsins.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Hugur þinn er opinn fyrir góðum áhrif-
um í dag. Leitaðu samstarfs við þá sem
hafa sömu áhugamál og þú og ráðfærðu
þig einnig við þá sem eru þér fremri í
kunnáttu og reynslu.
Vogin
W/IÍT4 23. sept. — 22. okt.
Þú gerist hugmyndarfkur f dag. Hittu
annað fólk og leyfðu hæfileikunum að
njóta sfn. Reyndu að skyggnast inn f
framtfðina.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Reyndu að vera sem mest f einrúmi f
dag. Vertu vandláturog mundu að aðeins
það besta er nógu gott.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Haltu ótrauður áfram á sömu braut og
láttu engan letja þig. Þú munt ná settu
marki eins og þú ætlaðir þér.
Steingeitin
viHN 22. des. — 19. jan.
Gerðu engar róttækar breytingar. Þú
veist hvað þú hefur en ekki hvað þú færð.
Haltu þig sem lengst frá öllum vafasöm-
um viðskiptum.
wm
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Ekki skaltu láta óvæntar truflanir koma
þér úr jafnvægL Þú hefur hæfileika til
að halda sinnisró á yfirborðinu og átt þvf
oftast hægt með að átta þig á hvað er að
gerast.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Hengdu ekki höfuðið yfir mistökum sem
þegar hafa átt sér stað. Svona neikvæðar
hugsanir eru einskis nýtar. Taktu heldur
á honum stóra þfnum og bjargaðu þvf
sein kjargað verður.
Élfcrl
DagrenninQ/ phil kemur í bilajje^msluna—
þú VARST
FLJÓTUR AO KOMA /
LÖGRE6LUSTJÓRI/).
HUSLEITINNI
VAR RETT AD
LJÚRA,
CORRIGAN.
OG EF LAUSN
GAtunnar
ER AÐFINNA
A SEGUL-
BANDINU —
X 9
SHERLOCKHOLMES
Ert þú, sem kona, á móti lík-
amsmeiðingum f íþróttum?
N0T IF 1 DO THE
HITTlNS... IF 50ME0NE
HIT5 ME, THEN I 0BJECT!
HA5 ANVONE^ t/E5,JU5T
EVER TAKEN A THI5 LAST
CHEAP5H0T ^EAR... .
AT TOU? /
/ / x- / l
/
0-2*
I U)A5 HlT OVER THE HEAD
WITH A B0X 0F CKAV0N5
DURIN6A CHRI5TMA5
COLORIN6 C0NTE5T'
Ekki ef ég kýli... En ef einhver
kýlir mig, þá er ég á móti!
Hefur nokkurn tfmann verið„
ráðizt fantalega á þig? — Já,
einmitt f fyrra...
Þá var ég barinn f hausinn með
litakassa I jólateiknikeppn-
inni.!