Morgunblaðið - 17.09.1976, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1976
29
félk í
fréttum
Ný yyhár-
tízka ”
+ HARGREIÐSLU-
MEISTARINN Philip
Marsh er höfundur þessar-
ar „hártízku" sem fyrir-
sætan Zaney Jayne Casey
sýnir hér. Philip er ákaf-
lega hrifinn að hugmynd
sinni: „Hún veitir hársker-
um mikla atvinnu," segir
hann. „Stúlkur sem skarta
þessari greiðslu þarf
nefnilega að nauðraka dag-
Iega.“
Zaney litar hvirfilinn
Ijósrauðan og er með blá-
máluð fiðrildi við eyrun.
„Litinn má þvo af, þannig
að ég get alltaf fundið
þann lit sem fer bezt við
fötin mín,“ segir hún.
Þykir vœnst um brúðumar
+ RUMENSKA stúlkan Nadia Comaneci kom, sá og sigraði á
síðustu Ólympíuleikum og er sannkölluð drottning fimleikanna um
þessar mundir. Nadia, sem er aðeins 14 ára gömul, á sér eitt
áhugamál sem næstum yfirskyggir allt annað — brúður.
Nadia á mikið safn af brúðum sem hún hefur safnað að sér frá
öllum heimshornum og I sannleika sagt þykir henni miklu vænna
um dúkkurnar en medallurnar. Hér sést hún með eina sem henni
áskotnaðist nýlega, og raunar virðist vera lítill stærðarmunur á
þeim.
+ NU er von á bók um Rod
Steward, sem fyrrverandi
vinkona hans um fimm ára
skeið, fyrirsætan Dee
Harrington, hefur skrifað.
„Það getur komið sér vel
fyrir aðrar stúlkur að vita,
að það er ekkert sældarlff
að búa með þessum
manni,“ segir hún.
Stœrsti
snigill
í heimi
+ HÉR á myndinni getur að
Ifta heimsins stærsta snigil en
þrátt fyrir stærðina kemst
hann þó ckki hraðar yfir en
aðrir sniglar. Snigillinn vegur
rúmlega hálft kfló og þegar
hann teygir úr sér mælist hann
34,3 sm. Dýrafræðingurinn
Chris Hudson er mikill sér-
fræðingur um snigla og lifnað-
arhætti þeirra og eltist við þá
um allan heim. Þennan sótti
hann til Sierra Leone f V-
Afrfku og kom honum fyrir f
dýragarðinum f Lundúnum.
Ungbarnafatnaður
í úrvali og landsins
ódýrustu bleyjur.
Sendum I póstkröfu
.jazzBaLLetcakóu bópu
jQZZbollttll
Innritun stendur yfir i dag
og á morgun frá kl. 1—6 í
síma 85090.
Skírteinaafhending
sunnudaginn 19. sept. frá
kl. 2—5 í Síðumúla 8.
N *
•R r
jazzBaLLettskóu bópu
Handunnirm glerborðbúnaöur.
Sænsk listasmíði
frá snillingunum í Kosta.
Lítið inn í hina glæsilegu
nýju verzlun okkar
í Verzlanahöllinni
við Laugaveg.
r
V
Kostalí Boda
Laugarvegi 26 — Sími 13122
jazzbaiiettsköii bópu