Morgunblaðið - 17.09.1976, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1976
Dularfullt dauösfall
they only kill
their
masters
JAMES GARNER
KATHARINE ROSS
Spennandi og skemmtileg
bandarísk sakamálamynd i litum
með úrvalsleikurum. íslenzkur
texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 1 2. ára.
Sérlega spennandi og dularfull
ný bandarísk litmynd, um hræði-
lega reynslu ungrar konu. Aðal-
hlutverk leika hin nýgiftu ungu
hjón
TWIGGY
og MICHAEL WITNEY
íslenskur texti
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 1 1
liÞJÓÐLEIKHÚSIfl
SÓLARFERÐ
Frumsýning laugardag kl. 20.
2. sýning sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15—20. Sími 1-
1200.
Fastir frumsýningargestir vitji að-
gangskorta sinna fyrir kvöldið i
kvöld.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Wilby-samsærið
Sidney t Michael
Poitíer ' Caine
TheWilby Conspiracy
Advcntarc across 900 milcs of cscapc and sarvrval.
Nicol Williamson
Mjög spennandi og skemmtileg
ný mynd, með Michael Caine og
Sidney Poitier í aðalhlutverkum.
Bókin hefur komið út á íslenzku
undir nafninu ,,Á valdi flóttans”.
Leikstjóri:
Ralph Nelson
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð innan 1 6 ára
LET THE GOOD
TIMES ROLL
Bráðskemmtileg ný amerisk
rokk kvikmynd i litum og
Cinema Scope. Með hinum
heimsfrægu rokkhljómsveitum:
Bill Haley og Comets, Chuck
Berry, Little Richard, Fats
Domino, Chubby Checker, Bo
Diddley, 5 Saints, The Shrillers,
The Coasters, Danny og Juniors.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Síðustu sýningar
og Duncan
Grindavíkurhljómsveitin
BÚBÓT
kemur fram
Sætaferðir frá B.S.Í. og Torgi í Keflavík
Naf nskírteini
Félagsheimilið Festi Grindavík
SAMSÆRI
Paramount Pictures Presents
THE PARALLAX VIEW
Heimsfræg, hörkuspennandi lit-
mynd frá Paramount, byggð á
sannsögulegum atburðum eftir
skáldsögunni „The Parallax
View”
Leikstjóri: Alan J. Pakula.
íslenskur texti.
Aðalhlutverk:
Warren Beatty
Paula Prentiss
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Örfáar sýningar
eftir
ÍSLENZKUR TEXTI
Ást og dauði
í kVennafangelsinu
Æsispennandt og djörf ný itölsk
kvikmynd i litum.
Aðalhlutverk:
ANITA STRINDBERG
EVA CZEMERYS
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Siðasta sinn
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í kvöld
Hljómsveit GARÐARS JÓHANNSSONAR
Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON
Aðgöngumiðasala frá kl. 7. — Sími 12826.
TJARNARBÚD
Haukar leika frá kl. 9 —
Aldurstakmark 20 ár
Mjög ströng passaskylda Spariklæðnaður.
Almennur umræðufundur um
Upplýsingaskyldu stjórn-
valda
verður haldinn á Hótel Esju
laugardaginn 18. september, klukkan 2 eftir hádegi
Auk frummælandans, Baldurs Möllers, ráðu-
neytisstjóra, munu ritstjórar dagblaðanna og
fulltrúi frá Ríkisútvarpinu flytja stuttar ræður.
Frjálsar umræður á eftir.
Allir velkomnir. íslenzk Réttarvernd.
Samtalstímar
íensku
Nú er einstakt tækifæri til að fá góða samtalstima í ensku
hjá Miss Hoggard og Mr Dawson. Þeir sem þurfa að æfa
sig I ensku talmáli vinsamlegast hringi milli 1 og 7 e.h. í
síma 11109.
Málaskólinn Mímir,
Brautarholti 4
OP MO H 1 1Ð TIL HÁDEGIS Á RGUN (LAUGARDAG) : R RA D E 1 LD
AUSTU RSTRÆTI 14
W.W. og DIXIE
BURf REYNOLDS
W.W.AND THE
DIXIE DANCESINGS
. . CONNY VAN DYKE • JERRY REED • NED BEATTY
DON WILUAMS • MEL TILLIS
ART CARNET
Spennandi og bráðskemmtileg
ný bandarísk mynd með ÍSL.
TEXTA um svikahrappinn síkáta
W. W. Bright.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁ8
b i o
Sími 32075
GRÍNISTINN
ROBERT STIGIIWOO HCSENTS
JACK ItMWOHh
THE EhrTCRMiNEK-
Amenca was hghtmg for her kfe r 1944.
wtien Arcfve föce was doing 2 sfwws a day for h«s
RðY JOLCflt^jðPA jHOHftO*
TYNE OAty-MCHAa OaSTOFER
ANfCTTE 0T00LE-MTTCH RY/W
ALLYN ANN MdERC and DICK OTCLL
Saeenptay by ELUOT BAKER
Based on JOHN OS80RNE S Pta
__________N OSBORNTS Ptay *The Entertancr*
Music by MAR4N HAACJSCH-Lyncs by R06ERT JOSEPH
The Ciríy Wby to Go* lync by TÍt RÖ
“ ■-~* *-----* Choreogaphed by RONRELD
ERYL VERTUE am..............
Produced by BERYl V_______
Oirected by DONALD WRYE
and MARW4 HAMUSCH
Ný bandarísk kvikmynd gerð eft-
ir leikriti John Osborne.
Myndin segir frá lífi og starfi
skemmtikrafts sem fyrir löngu er
búinn að lifa sitt fegursta, sem
var þó alcjrei glæsilegt.
Sýnd kl. 7 og 9
ísl. texti.
Systir Sara
og asnarnir
Spennandi bandarísk kúreka-
mynd í litum með íslenskum
texta með Clint Eastwood og
Shirley MacLaine.
Endursýnd kl. 5 og 1 1
Bönnuð börnum
innan 1 6. ára.
ao
Æm
Wm
Stórlaxar f
Frumsýning þriðjudag kl.
20.30.
Önnur sýning fimmtudag kl.
20.30.
Miðasalan í Iðnó er opin frá kl.
14—19. sími 16620.
Afgreiðsla áskriftarkorta kl.
9 — 19. Sími 13191.
KjnuRRinn
Skuggar
leika fyrir dansi
til kl. 1.
Borðapantanir
ísíma 19636.
Kvöldverður
frá kl. 18.
Spariklæðnaður