Morgunblaðið - 30.09.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.09.1976, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1976 LOFTLEIDIR BÍLALEIGA 2 11 90 2 11 88 'BILALEIGAN— p i o CAR !\) RENTAL 24460 Jf 1H? 28810 r Jtvarpog stereo,.kasettutæki 51EYSIR LAUGAVEGI 66 FERÐABILAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabilar og jeppar VERIÐ FYRRI TIL Hafið Chubb Fire slókkvitæki ávallt við hendina Stigahhó 45-47 stmi 35645 Nýtt og saltað kjötfars Venjulegt verð Kr. 396 ka. Útvarp Reykjavfk FEM41TUDÍkGUR 30. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Klemenz Jónsson les fyrri hluta sögunnar „Uliar- vindils", sem Erla skáldkona skráði. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson taiar við Konráð Gísiason kompásasmið. Tón- leikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Fidelio kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 1 A- dúr eftir Juan de Arriagc / Nilla Pierrou og Sinfóníu- hljómsveit sænska útvarps- ins leika Fiðlukonsert eftir Wilhelm Peterson-Berger; Stig Westerberg-stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Llewellyn. Ólafur Jóh. Sigurðsson fslenzkaði. Óskar Halldórsson les (15). 15.00 Miðdegistónleikar Jörg Demus leikur á píanó Partítu nr. 6 f e-moll eftir Bach. Kammersveit úr Sin- fóníuhljómsveitinni f Van- couver leikur Divertimento f D-dúr eftir Haydn. Bonifacio Bianchi og I Solisti Veneti leika Konsert f G-dúr fyrir mandólín og strengjasveit eftir Domenico Caudioso; Claudio Scimone st jórnar 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). Tón- Ieikar. 16.40 Litli barnatfminn. Finn- borg Scheving hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 Nói bátasmiður. Erling- ur Ðavfðsson ritstjóri á Akureyri flytur þætti úr ævi- sögu (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVOLDIÐ 19.35 Nasasjón Arni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson ræða við Magnús Torfa Ólafsson al- þingismann. 20.10 Samleikur f útvarpssal: Guðný Guðmundsdóttir og Vilhelmfna Ólafsdóttir leika á fiðlu og pfanó. Sónatfnu f E-dúr op. 80 eftir Jean Sibeli- us. 20.25 Leikrit: „Við eldinn“ eftir Þorvarð Helgason. Höf- undurinn stjórnar flutningi Persónur og leikendur: Förumaður/Róbert Arn- finnsson, Konungur/Flosi Ólafsson, Faðirinn/Klemenz Jónsson, Bróðir/Þorgrfmur Einarsson, Frændi/Guðjón Ingi Sigurðsson, Frændi II/Magnús Axelsson, Sonur/- Sigurður Sigurjónsson, Þjón- usta/Elfsabet Bjarklind Þórisdóttir, Vörður/Jón Júlfusson, Hinges/Sigurður Karlsson, Kona/Hilde Helga- son, Unglingur/Ólafur örn Thoroddsen. 21.40 „Lieder eines fahrend- en Gesellen" eftir Gustav Mahler. Janet Baker syngur með Hallé-hljómsveitinni. Hljómsveitarstjói: Sir John Barbirolli. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð- FÖSTUDAGUR 1. október 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsíngar og dag- skrá 20.40 Eldurinn og eðli hans Fræðlumynd um eldsvoða og margvfsleg upptök þeirra. Þýðandi og þulur Ellert Sig- urbjörnsson. 20.55 Afbrotaaldan Umræðuþáttur um þá af- brotaöldu, sem gengið hefur yfir að undanförnu. Umræðunum stýrir Magnús Bjarnfreðsson en meðal þátttakenda eru Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráð- herra, Sigurður Lfndal, for- seti lagadeildar. Haraldur ar Ingjaldssonar frá Bala- skarði. Indriði G. Þorsteins- son les (17). 22.40 A sumarkvöldi. Guð- mundur Jónsson kynnir tón- list um haustið. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 1. október_____ MORGUNNINN______________ 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Klemenz Jónsson les sfðari hluta „Ullarvindils", sögu skrásettrar af Erlu skáldkonu Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hansheinz Schneeberger, Guy Faliot og Karl Engel leika Trfó í D-dúr fyrir fiðlu, selló og pfanó op. 70 nr. 1 eftir Beethoven/Arthur Bloom, Howard Howard, Fred Sherry, Jeffrey Levine og Mary Louise Boehm leika Kvintett fyrir klarínettu, horn, selló, kontrabassa og pfanó eftir Kalkbrenner. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. Henrýsson, sakadómari og Ólafur Ragnarsson ritstjóri. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.55 A mannaveiðum (From Hell to Texas) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1958. Aðalhlutverk Don Murray og Diane Varsi. Tod Lohman fær vinnu hjá stórbónda. Sonur bónda deyr af sysförum, en Tod er talinn valdur að dauða hans. Hann leggur á flótta, en bóndi eltir hann ásamt hópi manna. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.30 Dagskrárlok. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur“ eftir Richard Llewellyn. Ólafur Jóh. Sig- urðsson fslenzkaði. Óskar Halldórsson les (17). 15.00 Miðdegistónleikar. Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu nr. 2 f d-moll fyrir fiðlu og pfanó op. 121 eftir Schumann. Werner Haas og Noél Lee leika „1 hvftu og svörtu“, svftu fyrir tvö pfanó eftir Debussy. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilky nningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Ferðaþættir eftir Bjarna Sæmundsson fiski- fræðing. Óskar Ingimarsson les úr bókinni „um láð og Iög“ (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki, Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Iþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.00 Sinfónfskir tónleikar frá útvarpinu f Madrid. Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins leikur. Stjórnendur: Odon Alonso, Igor Marke- vitch og Garcia Asensio. A. „Musica Nocturna de Madrid" eftir Luigi Bocc- herini. b. Forleikur að óper- unni „Rakaranum frá Sevilla" eftir Gioacchino Rossini. c. „EI Salon Mexico“ eftir Aaron Copland. d. „Villanesca" eftir Enrique Granados. 20.40 Mannvit, lærdómur, menntun. Guðmundur Þor- steinsson frá Lundi flytur erindi. 21.05 Tónlist eftir Chopin. Rafael Orozco leikur Scherzo í h-moll, b-moll og cfs-moll. 21.30 (Jtvarpssagan: „Öxin“ eftir Mihail Sadoveanu. Dag- ur Þorleifsson les þýðingu sfna (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Til umræðu. Baldur Kristjánsson sér um þáttinn. 22.40 Afangar. Tónlistarþátt- ur í umsjá Asmundar Jóns- sonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. M Klukkan 20:25: að setjast við eldinn og hefur hann frá mörgu að segja. Konurigur lands- ins er voldugur, en harð- ur og miskunnarlaus og dag nokkurn fær hann gest sem er óhræddur við að sýna honum hann eins og hann er bak við „grímu“ tignar og valda. Við eldinn í KVÖLD kl. 20:25 verð- ur flutt leikrit Þorvarðar Helgasonar, Við eldinn. Höfundurinn er jafn- framt leikstjóri og með stærstu hlutverkin fara þeir Róbert Arnfinnsson og Flosi Ólafsson en alls eru tólf hlutverk í leikn- um. Leikurinn á að gerast meðal hriðingjaþjóðar fyrir mörgum öldum. Gamall förumaður kem- ur í áningarstað og fær Þorvarður Helgason stundaði nám í leikhús- fræðum og fleiri greinum í Vinarborg og var auk þess einn vetur á Signu- bökkum. Á seinni hluta námsferils síns sótti hann einnig leiklistar- skóla og lauk prófi í leik- stjórn og fleiru. Hann var einn af stofnendum leikfélagsins Grímu skömmu eftir 1960 og starfaði jafnframt sem skrifstofumaður í Þorvarður Helgason. Reykjavík. Síðan vann hann að ritgerð erlendis um Paul Claudel, þekkt- an diplómat og höfuðleik- ritasmið franskrar kaþólsku við upphaf ald- arinnar. Eftir Þorvarð hafa komið út tvær skáldsög- ur, Eftirleit (1970) og Nýlendusaga (1975). Út- varpið hefur áður flutt tvö leikrit hans, Afmælis- dag og Sigur en það leik- rit var sýnt í sjónvarpinu s.l. vor. Tveir kunn- ingjar MARGIR af föstu dag- skrárliðum útvarpsins verða þegar fram líða stundir að eins konar kunningjum, sem eru kærkomnir gestir. í kvöld er það annars veg- ar Nasasjón þeirra Björns Vignis Sigurpáls- sonar og Árna Þórarins- sonar og ræða þeir við Magnús Torfa Ólafsson alþingismann. Hinn kunninginn er þáttur Guðmundar Jónssonar Á sumarkvöldi þar sem hann hefur í sumar leikið tónlist um ýmiss konar efni og núna er það tón- list um haustið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.