Morgunblaðið - 30.09.1976, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30 SEPTEMBER 1976
39
Sími50249
SVARTA GULLIÐ
(Oklahoma Crude)
Afar spennandi ný amerísk
mynd. George C. Scott, Fay
Dunaway.
Sýnd kl. 9.
ðÆJARBíP
_ Sími 50184
í klóm drekans
Æsispennandi mynd með beztu
karate-atriðum sem sést hafa í
kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Bruce Lee
John Saxon.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 9.
Kvennaleikfimi í
Breiðagerðisskóla
Á mánudögum og fimmtudögum.
Hópur I 1 9.30 — 20.20.
Hópur II. 20.30—21.10.
Æfingar hefjast föstudaginn 1. október.
Fimleikadeild Ármanns
Ómútstæðilegur
matseðill
Sinfóniuhljómsveit íslands
Starfsár
1976/77
Sala áskriftarskírteina er hafin á skrifstofunni
Laugavegi 120 (Búnaðarbankahúsinu við
Hlemmtorg) 2. hæð. Fyrstu tónleikarnir verða
7. okt., og er endurnýjunarfrestur til mánu-
dagsins 4. okt. Vegna nýrra áskrifenda er til
þess mælst að þeir, sem ætla ekki að endur-
nýja, tilkynni það í síma 22260 eða 22310.
- Seljum—
reyktan lax
og gravlax
Tökum lax i reykingu
og útbúum gravlax.
Kaupum einnig lax
til reykingar.
Sendum í póstkrótu —
Vakúm pakkað ef óskað er.
ÍSLENZK
MATVÆLI
Hvaleyrarbraut 4-6,
Hafnarfirði Sími: 51455
L.
Grindavík
Félagasamtök —
Starfsmannafélög
Hin gullfallegu húsakynni, Félags-
heimilisins Festi, Grindavík, standa
ykkur nú til boða, föstudags og laugar-
dagskvöld á vetri komanda, fyrir hvers
konar mannfagnaði. Stórt og gott dans-
gólf og þægileg húsgögn. Úrvals mat-
reiðslumenn og góð þjónusta. Matar-
verð við allra hæfi. Gerið pantanir
tímanlega fyrir árshátíðar og þorrablót.
Getum tekið allt að 400 manns í sæti í
einum sal. Við erum reiðubúin að þjóna
yður.
Félagsheimilið Festi,
Grindavik
Sími 92-8389 eða 92-8255
ROÐULL
Stuðlatríó
skemmtir
í kvöld
Opið frá 8 — 11.30.
Borðapantanir
í síma 1 5327.
Opidkl. 8-11.30
Venus og Cirkus
BINGO
BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL.
8.30 í KVÖLD.
24 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA 90.000,—
BORÐUM EKKI HALDIÐ LENGUR EN TIL KL 8. SÍMI
20010.
Frá Tónlistarskólanum
í Reykjavík
Skólinn verður settur föstudaginn 1 október kl
4 síðdegis. Nemendur taki með stundarskrár
sínar úr öðrum skólum
Skólastjóri
'Garðabær
Blaðburðafólk óskast í
Arnarnesið
strax.
Upplýsingar í síma 52252
Stálgrindahús
til sölu
Húsnæði kyndistöðvar á
Arnarnesi u.þ.b. 1 50 fm
er til sölu.
Upplýsingar veitir Kristján
Óli Hjaltason sími á
skrifstofutíma 86491
heimasími 41915.