Morgunblaðið - 30.09.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1976
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Við Ármúla
50 fm. skrifstofuhúsnæði til
leigu. Sími 8691 1.
Vinnuskáli
Vil leigja eða kaupa góðan
vinnuskúr ca. 1 5 til 20 fm.
Uppl. í sima 83329.
Mazda 929 '75
lítið keyrður til sölu. Greiðsla
með 2ja— 5 ára skuldabréfi
kemur til greina, eða eftir
samkomulagi. Sími 15014
og19181.
Veiðitaska tapaðist
við Gíslholtsvatn í Holtum.
Finnandi vinsamlega hringi i
síma 32939.
Tvítugur piltur
með Samvinnuskólapróf ósk-
ar eftir góðu starfi. Margt
kemur til greina. Tilboð send-
ist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld
merkt: ,,G.S. — 2839".
tVerðlistinn auglýsir.
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað.
Verðlistinn, Laugarnesvegi
82, sérverzlun, simi 3 1 330.
Ódýrir kjólar
Dragtin Klapparstig 37.
Kennsla
Námskeið i grófu og fínu
myndflosi. Úrval af myndum.
Ellen Kristvins,
sími 81 747—84336.
Tónlistarkennsla
Píanó, harmónika, melók-
díka, blokkflauta, saxófónn,
trompett, tónfræði.
Einar Logi Einarsson,
simi 1 4979.
Kvenfélag Óháðasafn-
aðarins
Áriðandi fundur n.k. laugar-
dag kl. 3 í Kirkjubæ.
Konur í Laugarnes
sókn takið eftir
Fyrsti fundur á þessu hausti
verður mánudaginn 4. okt.
kl. 8.30 í fundarsal kirkjunn-
ar. Nú er mjög áriðandi mál á
dagskrá. Fjölmennið.
Stjórnin.
Félagsstarf Eldri Borg-
ara
í dag fimmtudag verður opið
hús að Norðurbrún 1 frá kl.
13. Gömlu dansarnir hefjast
kl. 16.
Félagsmálastofnun
Reykjavikurborgar
A FarfuglAdelld
Reyk|avfkur
Farfugladeild
Reykjavíkur
1.—3. október.
Haustferð i Þórsmörk.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Laufásvegi 41, sími 24950.
SÍMAR. 11798 dg 19533.
Körfuknattleiksdeild
VALS
Æfingatimar:
1.. 2. og M.fl.
Mán. 21.30 —23.00
Hagask.
Mið. 19.40—21.20
Hagask.
Fös. 22.10—23.00 Álfta-
mýrask.
Þjálfari:
Helgi Jóhannsson
3. fl.
Mán. 20.30—21.20
Hagask.
Fim. 20.30—21.20 Valsh.
Þjálfarar:
Helgi Gústafsson og
Þorvaldur Kröyer
4. fl.
Fim. 19.40—20.30 Valsh.
Lau. 18.30—19 20 Álfta-
mýrask.
Þjálfari:
Mr. Torfi Magnússon
M.B.
Mán. 18.50—19.40 Valsh.
Fim. 18.50—19.40 Valsh.
Lau 17.40—18.30 Álfta-
mýrask.
Þjálfari:
Ríkarður Hrafnkelsson
Aðalfundur
Félags Snæfellinga og
Hnappdæla í Reykjavík verð-
ur haldinn í Domus Medica
5. október n.k. kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfund-
arstörf.
Stjórnin
Nýtt lif
Unglingasamkoma í Sjálf-
stæðishúsinu, Hafnarfkði i
kvöld kl. 20.30
Ungt fólk talar og syngur.
Beðið fyrir sjúkum. Liflegur
söngur. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30. Allir velkomnir.
Filadelfia
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30. Æskufólk talar og
syngur. Stjórnandi Guðni
Einarsson.
Föstudagur 1. okt kl.
20.00
Þórsmörk í haustlitum.
Gengið inn að Ljósá og inn
með Markarfljóti.
Fararstjórar: Böðvar Péturs-
son og Finnur Fróðason.
Farmiðasala og nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Laugardagur 2. okt.
kl. 13.00
Þingvellir: haustlitir. Gengið
um sögstaði. Þingið —
Búðartóftir — Lögberg —
Spöngin. Farið að Tindron og
nýja Gjábakkaveginn. Farar-
stjóri: Sigurður Kristinsson.
Verð kr. 1 200 gr. v/bílinn.
Ferðafélag ílsnads.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
kennsla
MlTMHmHMH
H Námsflokkar
Seltjarnarnes
Innritun á haustnámskeið fer fram
dagana 30. sept, 1. 4. og 5. okt. í
Valhúsaskóla eða í síma 20007 kl 17-
19.
Eftirtalin námskeið verða haldin:
Enska — Þýzka — Franska — Spænska
— Sænska byrjenda og framhalds-
flokkar. Ennfremur bókfærsla — vélritun
— ræðumennska og fundarsköp —
hnýtingar — bifvélavirkjun (bóklegt og
verklegt) hjálp í viðlögum.
ýmislegt
Pólyfónkórinn
Óskar eftir nokkrum góðum tenorrödd- i
um.
Upplýsingar í síma 43740 í kvöld og
næstu kvöld.
Skiðadeild Ármanns
Þrekæfingar Skíðadeildar Ármanns verða
í Vörðuskóla á mánudögum og miðviku-
dögum kl. 17:40—18:30 og hefjast
miðvikudag 29.sept. Uppl. veitir Tómas
Jónsson
St/órn/n.
STJÓRNMÁLASKÓLI
SJÁLFSTÆÐIS-
FLOKKSINS
Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins verður haldinn 18.—23.
október n.k.
Megmtilgangur skólans er að veita þátttakendum aukna
fræðslu almennt um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi. Reynt
verður að veita nemendum meiri fræðslu um stjórnmálin en
menn eiga kost á daglega og gera þeim grein fyrir bæði
hugmyndafræðilegu og starfrænu baksviði stjórnmálanna.
Mikilvægur þáttur í skólahaldinu er að þjálfa nemendur i að
koma fyrir sig orði og taka þátt í almennum umræðum.
Leiðbeinendur og námsskrá verður sem hér segir:
Baldur Guðlaugsson.............................Alþjóðamál.
Baldvin Tryggvason Skipulag og starfshættir
Sjálfstæðisflokksins.
Björn Bjarnason ................... Utanríkis- og öryggismál.
Friðrik Sophusson og
Guðni Jónsson ............... Ræðumennska og fundarsköp.
Gunnar Thoroddsen Um sjálfstæðisstefnuna.
Hörður Einarsson íslenzk stjórnskipun.
Jón Steinar Gunnlaugsson Kjördæmaskipan og
kosningareglur.
Jón Gunnar Zoéga og
Pétur Sveinbjarnarson Almenn félagsstörf.
Ellert B. Schram Stefnumörkun Sjálfstæðisflokksins
í ríkisstjórn og stjórnarandstöðu.
Már Elísson Landhelgismáiið.
Markús Örn Antonsson Þáttur fjölmiðla «
stjórnmálabaráttunni o.fl.
Ólafur G. Ei narsson Sveitarstjórnarmál.
Sigurður Líndal Starfshættir og saga ísl.
stjórnmálaflokka.
Þráinn Eggertsson Efnahagsmál.
Guðmundur H. Garðarsson
og Ólafur Jónsson Verkalýðs- og atvinnu-
rekendasamtök.
Sverrir Hermannsson og
Þorsteinn Pálsson Framkvæmd byggðastefnu.
Ennfremur verður farið í kynnisferðir í nokkrar stofnanir.
Þeir, sem hug hafa á að sækja Stjórnmálaskól
ann, eru beðnir um að skrá sig sem allra fyrst
I sima 82900 eða 82963.
Allar nánari upplýsingar um skólahaldið eru veittar í síma
82900.
Skólinn verður heilsdagsskóli meðan hann stendur yfir frá kl.
09.00— 1 8.00 með matar- og kaffihléum.
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins.
Þjóðmálafundir Varðar:
Stefnan í Iðnaðar- og
orkumálum
Landsmálafélagið Vörður
samband félaga Sjálfstæðismanna í
hverfum Reykjavíkur heldur almennan
fund í Átthagasal. Hótel Sögu, mánud. 4
okt. kl. 20.30.
Gunnar Thoroddsen, orku- og iðnaðarráð-
herra. flytur framsöguerindi um efnið
„Stefnan í iðnaðar- og orkumálum".
Á eftir framsöguræðu hefjast panelum-
ræður, sem i taka þátt auk framsögu-
manns: Davíð Sch. Thorsteinsson, iðn-
rekandi. Jón G. Sólnes, alþm., Jónas
Elíasson, verkfr., Þóroddur Th. Sigurðs-
son verkfr. Sigurður Kristinsson, form.
landssambands ísl. iðnaðarmanna og
Þorvaldur Garðar Kristjánsson. form.
orkuráðs.
Panelstjóri. Sveinn Björnsson, verkfr.
Allir velkomnir.
Stjórn Varðar
fundir — mannfagnaöir
Kvenfélagið Fjallkonurnar
Breiðholti III. Aðalfundur félagsins verður
fimmtudaginn 7. október kl. 20:30 í
Fellahelli. Dagskrá:
1. Lagabreytingar.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnurmál.
Félagsvist eftir því sem tími leyfir að
loknum aðalfundarstörfum.
Konur fjölmennið á 1. fund starfsársins
1976 — 1977.
Stjórnin.
Borgfirðingafélagið í
Reykjavík
heldur sitt fyrsta spilakvöid föstudaginn
1 . október kl 20:30, í Domus Medica
Hin vinsæla hljómsveit Hrókar leikur fyrir
dansi. Mætið vel og stundvíslega
Skemmtinefndi •
Gunnar
Thoroddsen,
iðnaðarráðherra
Sveinn
Björnsson,
verkfr.