Morgunblaðið - 30.09.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.09.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1976 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinria Mosfellshreppur Staða forstöðukonu við leikskólann að Hlaðhömrum, er laus til umsóknar. Upp- lýsingar gefur sveitarstjóri Mosfells- hrepps, Hlégarði, sími 66218. Sveitarstjóri Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða nokkra raflínumenn til starfa nú þegar. Upplýsingar gefur starfs- mannastjóri! Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 Reykjavík Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða stúlku til léttra skrif- stofustarfa allan daginn. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Uppl um aldur og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 2. okt. merkt „L: 2847". Samband mátm—og skipasmið/a Garðastræti 38 Laus staða Staða hjúrkrunarfræðings við heilsu- gæslustöðina Höfn í Horfnfírði er laus til umsóknar nú þegar Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Heilbriqð/s og tryggingamá/aráðuneytið 28. september 1976. 4 Kópavogur störf við leikskóla Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar auglýsir eftir starfsfólki við leikskóla, sem tekur til starfa síðar á þessu ári A Fóstrur B Aðstoðarfólk við uppeldisstörf. C Starfsfólk við ræstingar. Laun samkvæmt kjarasamningum starfs- mannafélags Kópavogskaupstaðar. Um- sóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri störfum sé skilað til undirritaðs fyrir 13. okt. n.k. sem jafnframt veitir nánari upp- lýsingar á félagsmálastofnuninni Álfhóls- vegi 32, sími 41570, þar liggja og frammi umsóknareyðublöð. Félagsmálastjórmn í Kópavogi. Viljum ráða járniðnaðarmenn eða lagtæka menn nú þegar. Vélsmiðjan Normi, Lyngási 8, sími 53822, heimasími 735 72. Ferðaskrifstofur 23. ára stúlka, með reynslu í skrifstofu- störfum og góða ensku og véritunar- kunnáttu óskar eftir starfi hálfan eða allan daginn á ferðaskrifstofu eða áþekka skrif- stofu, sem fyrst. Meðmæli fyrirliggjandi. Uppl. í síma 4291 3. Karlmenn atvinna Karlmenn vantar til vinnu við frystihúsið. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsing- ar í síma 1 1 04, Hraófrystihús Keflavíkur Laghentur maður óskast Æskilegt að hann geti ekið lyftara. Vinnu- staður: Skeifan 19 Upplýsingar á skrif- stofu okkar að Klappastíg 1 . * TIMBIIRVERZLIININ VULUNDUR hf Sími18430 Verzlunarskóla- stúdent óskar eftir vinnu eftir hádegi og 2 morgna í viku. Margt kemur til greina. Upplýsing- ar í síma 37234. Skrifstofufólk óskast strax til starfa hjá útflutningsfyrir- tæki. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. mánudags- kvöld merkt: „Útflutningur — 2841 ". Hjúkrunar- fræðingur — Ijósmóðir Hjúkrunarfræðingur og Ijósmóðir óskast að Sjúkrahúsinu á Blönduósi, nú þegar. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona eða yfirlæknir kl. 9 —16 í síma 4206 — 4207. Keflavík Blaðbera vantar í Vesturbæ. Uppl. í síma 1 1 64. otigttitlilfifetfe Matreiðslumaður kjötiðnaðarmaður og maður vanur kjötafgreiðslu, óskast. Uppl. í síma 30420 eftir kl. 1 7. Verkamenn Óskum að ráða strax röska verkamenn til verksmiðjustarfa og vöruafgreiðslu. Uppl hjá verkstjóra. Jón Loftsson h. f. Hringbraut 121. Vantar lærðan verkstjóra á prjónastofu (karlmann). Uppl. í síma 7501 1 á kvöldin. Bóka- og ritfangaverzlun Á Stór-Reykjavíkursvæðinu er til sölu: Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt „Bóka: 2844" fyrir kl. 15 þriðjudaginn 5. október. Útgerðarmenn — Skipstjórar Vélstjóri með full réttindi og góða starfs- reynslu óskar eftir vélstjórastarfi. Með- mæli fyrir hendi. Tilboðum sé skilað á augl.deild Mbl. fyrir laugardag merkt: „Starfsreynsla — 2183". Ritari Opinber stofnun óskar eftir að ráða ritara nú þegar. Umsóknir skulu sendar afgr. Morgunblaðsins fyrir hádegi nk. föstudag merkt „Ritari: 2842" | radauglýsingar — radauglýsingar — - raöauglýsingar húsnæði í boöi Hjólhýsa-og sportbátaeigendur Höfum til leigu öruggt húsnæði. Uppl í síma 83329 næstu daga. 220 fm skrifstofuhæð að Skipholti 3, til leigu frá áramótum. Upplýsingar í skrifstofum V.F.R. og V.S.Í., Skipholti 3, frá kl. 1 3 — 1 7. Verks tjóra féla g Reykjavíkur. öskast keypt Óskast keypt fyrir fjölritunarstofu: pappírsskurð- arhnífur, raðari, rifgatari, heftari og gatari. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: P—8698.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.