Morgunblaðið - 08.10.1976, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. OKTÖBER 1976
Sykurnáma
Siggu gömlu
Eftir Ann Richards
í SMÁDAL einum, örskammt frá end-
anum á regnboganum, býr gömul kona,
sem heitir Sigriður og kölluð er Sigga
gamla. Hú er lágvaxin og blíðlynd og með
snjóhvítt hár. Hún býr alein. Lindirnar
syngja fyrir hana og regndroparnir og
vindurinn stytta henni stundir með tón-
um sínum.
Þegar kona eins og Sigga gamla er
hamingjusöm og bliðlynd, getur ekki
öðru vísi farið en hún eigi vini meðal
álfanna og huldufólksins. Og svo er auð-
vitað í þessu tilfelli, því ljósálfarnir
hjálpa henni að vinna erfiðustu verkin
sérstaklega í garðinum hennar. Upp-
áhalds álfurinn hennar heitir Alli árris-
uli.
Sigga gamla hafði sjálf skírt Alla árris-
ula, því hann kom alltaf fyrir sólarupp-
komu. Og meðan hann var við vinnu sína,
söng hann og flautaði, og hann var í
meira lagi afkastamikill. En fyrir hjálp-
ina gaf Sigga gamla Alla allskonar sæl-
gæti, því hún vissi sem var, að fátt gat
hann betrafengið.
Henni var ákaflega tamt að matreiða
og aldrei taldi hún eftir sér að búa til
kökur með sultutaui og rjóma, súkkulaði
og sykri og allskonar berjum.
2.
Auðvitað gerði hún þetta ekki á
hverjum degi. En venjulega lét hún fyrir
utan hjá sér eitthvað góðgæti sem Alli
árrisuli gat borðað, meðan hann var að
vinna, eða þegar honum svo sýndist. Áð-
ur en hann tók til starfa, át hann næstum
alltaf sykraðar ískökur. Honum þótti
ekkert betra og gat varla beðið eftir að
borða þær.
Það, sem best var við Alla árrisula, var,
að hann skildi næstum alltaf eitthvað
eftir á diskinum sínum, nema þegar hann
át ískökur. Fleira hafði hann sér til ágæt-
is meðal annars það, að hann hafði byrjað
að vinna fyrir Siggu gömlu, vegna þess
að honum féll vel við hana og áður en
henni hafði dottið í hug að gefa honum
sælgæti.
Þarna sérðu
mamma
hvað ég get
grætt mikla
peninga,
þegar ég er
búinn að
læra að spila
á gítarinn!
viEf>
MORö-dK/
MFFINU
Nei nei. Mér hafa orðið á mis-
tök hér.
Eg ætla að fara að kaupa mér
bðk,
— Bðk?
—Já, bðk. Unnusti minn gaf
mér svo vandaðan Iestrarlampa
í gær.
Tommi (f sfmanum): Ég get
ekki komið f skðlann f dag.
Kennarinn: Hvers vegna ekki?
Tommi: Mér líður ekki vel.
Kennarinn: Hvar Ifður þér ekki
vel?
Tommi: 1 skðlanum.
Tvær gamlar kunningjakonur
mættust á götu og höfðu ekki
séð hvor aðra f nokkur ár.
Önnur: Það eru vfst nokkur ár
sfðan ég sá þig seinast. Ég
ætlaði varla að þekkja þig, þú
ert orðin svo ellileg.
Hin: Nei, er það satt? Ég hefði
svei mér þá heldur ekki þekkt
þig, ef þú hefðir ekki verið f
sama kjðl og f gamla daga.
Frúin: Svo þér fðruð f söng-
leikhúsið f gærkvöldi? Hvern-
ig Ifkaði yður þar?
Vinnukonan: Agætlega. Það
var „Lohengrin“.
Frúin: Nú, þá hafið þér
kynnzt Wagner?
Vinnukonan: Ónei, hann
sagðist heita Sörensen.
Hann: Yndið mitt, þú ert
áreiðanlega áttunda furðuverk
veraldarinnar.
Hún: En með leyfi að spyrja,
hverjar eru hinar sjö?
Fangelsi
óttans
Framhaldssaga eftir
Rosemary Gatenby
Jóha'nna Kristjónsdóttir
þýddi
41
súlunni. Hann brosti allt að þvf
vingjarnlegati) flugmannsins.
— Þú ert ekki nógu klðkur,
sagði hann. — Art er búinn að
vera. Hann má ekki við þvf að
farið verði að gramsa f peninga-
máium hans. Það er að segja þar
með hættir hann einnig að annast
MlN fjármál, ef svo fer. liann
verður að flýja úr landi. Það get-
ur verið að þið verðið öll að gera
það.
— ÖII? Reg rétti sig upp f stðln-
um og rétti upp hægri höndina
eins og hann ætlaði að sverja.
— Ég hef aldrei á ævinni verið
eins hissa, hr. dðmari, sagði hann
við auða stðlinn við hliðina á sér
— og þegar ég komst að þvf að hr.
Wheeiock væri svindlari og
glæframaður. Ekkert okkar hefur
tortryggt hann. Hvorki Everest né
systir hans....
— Þið sleppið ekki frá þvf.
Hvorki þú né Lucille getið skipu-
lagt þetta áfram upp á eigin spýt-
ur.
Kænskuglott kom á andlit flug-
mannsins.
— Svo að þú heldur að Art hafi
verið heilinn á bak víð þetta. Þar
skjátlast þér. Hann var tekinn
inn f þetta vegna þess að hann var
með peningana.
Andartak sá Jamie fyrir sér
hvernig heilt ráð af mönnum
skipulegði aðgerðir, tæki
ákvarðanir, sendi peninga út og
setti peninga f bankann. En svo
skildi hann að Reg hafði ekki
meint það á þann veg. Hann
reyndi öllu heldur að gera sjálfan
sig að leiðtoganum að minnsa
kosti f eigin huga. Drápið á Sue
Ann gat og bent til þess. Það var
bersýniiega gert upp á eigin spýt-
ur og ekki að skipan frá öðrum.
— En Reg, þegar Art hverfur
— og þið vitið bæði að hann
verður að gera það — hvað gerir
hann þá. Ætli hann sé ekki nægi-
lega illkvittinn til að reyna að
klfna morðinu á þig? Hefurðu
hugsað út f það? Hann mun kom-
ast að þeirri niðurstöðu að þú
eigir ekkert betra skilið af þvf að
þú settir hann f vanda með
aðgerðum þfnum f Carrington-
málinu.
Reg hlð.
— Eg hef ekki blakað við
henni. — Kannski ekki, en þú
berð ábyrgð á dauða hennar.
— Þú skalt ekki vera svona viss
um það. Eða að einhver morð-
ákæra verði lögð fram. Hún hefur
sjálfsagt dottið af hestinum. Það
er Ifka dálftið annað sem ég
myndi ekki treysta á um of væri
ég þú og það er að búast við
einhverri hjálp frá þessum blaða-
snáp sem var hér f dag.
Engin svipbrigði sáust á Jamie.
— Heldurðu við höfum skipzt á
boðum?
— Við vitum að þið hafið gert
það. Þess vegna var honum boðið
að koma. Eg er viss um við getum
sett hann út úr spilinu án þess að
það valdi okkur erfiðleikum.
Jamie hryllti við. Hversu lengi
höfðu þeir vitað að Jack
Seavering var að reyna að hjálpa
honum.
— Þér skjátlast, sagði hann.
Reg hlð vinalega.
— Það skaltu segja Art. En
hann mun áreiðanlega ekki taka
þig trúanlegan.
— Ég gæti gert það. En hann er
farinn...
Og farinn til að gera hvað?
hugsaði Jamie með sér. Hann
hafði spurt Jamie spjörunum úr
um Jack Seavering.
Jack gekk meðfram flugvellin-
um á mðti hðtelinu ásamt Erin.
— Þetta er ijðmandi rennileg
lftil flugvél. Henni er alls staðar
hægt að lenda.
— Það verður þú lfka að gera.
Jack virti vélina fyrir sér með
velþóknun, þar sem hún stðð á
vellinum ásamt nokkrum öðrum
af svipaðri stærð.
Erin Bruce var sffellt að koma
honum á ðvart. Hinn sjálfselski
glaumgosi sem þau höfðu hitt f
gær hafði f dag sýnt á sér aðra
hlið. Og meira að segja annað
nafn. Kannski vissu allir aðdá-
endur hans að hann var fæddur
og skfrður Aaron Blumberg, en
Jack hafði alténd ekki vitað það.
Þeir höfðu verið tilneyddir að
halda áfram. Nú varð ekki aftur
snúið. En Jack var áhyggjufullur.
— Þú gerir þér vonandi Ijðst að
þú teflir f tvfsýnu.
Erin horfði glaðlega f kringum
sig.
— Með gððum Gyðingaheila
getur maður sloppið frá öllu.
— Það gæti verið að þú þyrftir
á skammbyssu að haida, gæti það
ekki komið til greina?
— Nef. Ég hef með mér gððan
riffil. Ef þeir ráðast það náiægt
okkur er úti um okkur ef við
höfum ekki riffil.
— Eg hef greinilega Iftið vit á
skotvopnum. Ekki hafði ég
hugsað út f það.
— Nei, en ég er sérfræðingur á
þvf sviði, skal ég segja þér. Eg hef
ekki komist hjá þvf að læra með-
ferð skotvopna vegna starfa mfns.
Þú hefur vfst ekki séð mynd sem
ég lék f og hét „Tanger-málið“.
Lokasenan var ekki ósvipuð því
sem við ætlum nú að ráðast f.
— Munurinn er bara sá að þetta
er virkileiki.