Morgunblaðið - 07.11.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.11.1976, Blaðsíða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1976 Heimilisiðnaðarfélag íslands Námskeið í jólaföndri 1. Kvöldnámskeið byrjar 1 5. nóv — 4. kvöld 2. Dagnámskeið byrjar 22. nóv. — 3 dagar 3 Dagnámskeið byrjar 29. nóv. — 3 dagar 4 Dagnámskeið byrjar 6. des. — 3 dagar Innritun í verzlun félagsins ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR HAFNARSTRÆTI — SÍMI 11 785. Skólaúr Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 8 — sími 22804. Fógtttúduni 8/í\ a /i\« Hnýtið yðar eigið Rya teppi á vegg, gólf eða púða. Hér sjást aðeins fáein af hinum fjölmörgu teppum og púðum, sem þér getið hnýtt eftir hinni þekktu Readicut aðferð. Calypso púðinn; skemmtilegir og frjálslegir litir. Hægt er áð velja um ótal mynstur bæði í sterkum og þægilegum litum. Winter Moon, — veggteppi með fallegri myndbyggingu í mild- um litum. tJrval veggteppa í hverskonar stærðum og lita- samsetningum. Yaprok, með áhrifum aust- Fall (Haust) leiftrandihaustlitir. Það máhnýtaí þeirri urlenzkra mynsturgerða. stærð, sem hæfir best heima hjá yður. ÓKEYPIS, GRÍÐARSTÓR MYNDALISTI. Riviera, stílhreint blómamynstur. Hvernig kæmi það til með að taka sig út á heimili yðar? Hann er kominn út. Stóri og efnismikli tómstundaiðjulistinn frá Readicut. Myndalisti um hnýtingu gólfteppa, veggteppa og púða. Hér að ofan sjást aðeins 5 af mynstrum listans. I stóru teppabókinni eru 125 mynstur til viðbótar, — nýtízkuleg og hefðbundin, leiftrandi í litum eða með mildri áferð. Þér getið vafalaust fundið mynstur við yðar hæfi í bók- inni. Því miður eru bækurnar og sýnishornin af garninu aðeins til í tak- mörkuðu magni; sendið okkur því útfylltan pöntunarseðil strax í dag. Athugið: Readicut fæst aðeins í póstverzlun okkar. Þetta allt fáið þér í Readicut öskjunni: Myndalistann, teppanál, garn í sýnishomabúntum, skorið í réttœr lengdir, og þar að auki auðskilinn leið- arvísi með fjölmörgum myndskýringum. Til Readicut Holbergsgade 26 1057 Kdbenhavn K Sendið mér nýju teppabókina ásamt í 52 fallegum litum, án endurgjalds. Nafn_________________ Heimilisfang--------- Borg/hérað/land------ .......ReadicutJ HÖFUM Á SÖLUSKRÁ EFTIRFARANDI VÖRUBIFREIÐAR: Scania Vabis 140 sup búkki árg 1971 Scania Vabis 110 sup. búkki árg. 1971 Scania Vabis 110 sup. búkki árg. 1971 Scania Vabis 76 sup. búkki árg. 1967 Scania Vabis 85 sup. 2ja öxla árg. 1971 Volvo 88NB búkki árg. 1 968 Volvo L385 m/framdrifi árg. 1959 Benz 1113 2ja öxla ný uppgerður árg. 1964 Benz 1413 m/krana árg. 1 966 Benz 1413 3ja öxla árg. 1967 Benz 1513 2ja öxla árg. 1973 Benz 1519 2ja öxla m/krana árg. 1971 M.A.N. 19.230 3ja öxla árg. 1967 M.A.N 15 200 2ja öxla árg. 1973 M.A. N. 9.186 2ia öxla árg. 1969 og 1971 M.A.N. 9.186 2ja öxla m/framdrifi árg. 1970 M.A.N. 8.156 2ja öxla árg. 1969 M.A.N. 650 2ja öxla árg. 1963 M.A.N 650 2ja öxla m/framdrifi árg. 1967 Henschel 330 2ja öxla árg. 1968 Bedford 2ja öxla árg. 1968 M.A.N. 750 SL. 51 manna rúta Ford 9000F 3ja öxla árg. 1974 Beislisvagnar og pallar m/sturtum o.fl. Höfum kaupendur af ýmsum gerðum vöru- bifreiða og fylgi hluta. Látið skrá vörubifreið ykkar hjá okkur strax. Einnig eftirfarandi vinnuvélar: John Deer 400A árg 1972 JCB 3D árg. 1974og 1972 JCB 3C árg. 1968 MF50B traktorsgröf u árg. 1974 Bröyt X2 árg. 1966 og 1964 Cat. 6B jarðýtu árg. 1 966 Cat D7EDS jarðýtu árg. 1967 Cat. DtE jarðýtu árg. 1967 International TD8B jarðýtu árg. 1971 Hydor loftpressu 145 cub. árg. 1968 Holman loftpressu 600 cub. árg. 1972 MF 1 35 m / loftpressu árg. 1973 Ford Trader með CP 210 loftprssu árg. 1966 Kockums hjólaskóflu 3 rúmm. árg. 1967 Case hjólaskóflu 1.5 rúmm. árg. 1965 Terex hjólaskóflu 3 rúmm. árg. 1971 Höfum kaupendur af ýmsum gerðum jarð- vinnslu tækja. Dragið ekki að skrá tækin hjá okkur. Þungavinnuvéla — vörubifreiðasala Vagnhöfða 3 — Reykjavik sími 85265 Feluleikur Innihuröin veröur oftar á vegi þínum heima fyrir en nokkuö annaö. Því er vönduö smíði, góöur frágangur og fall- egt útlit þaö sem mest er metiö þegar fram líöa stundir. Við merkjum huröirnar okkar, því viö höfum ekkert aö fela. SIGURÐUR ELÍASSON HE AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.