Morgunblaðið - 07.11.1976, Qupperneq 20
52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1976
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Frá Lillu
Nýjar vörur, vateraðar nælon-
úlpur, stór númer á
2.800. — Barnaregnkápur
allar stærðir. Mjög fallegar
frá 850 —
Lilla h.f. Víðimel 64
Sími 15146 og 151 04.
Söluturn
Söluturn til sölu á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Þeir
sem áhuga hafa ieggi tilboð
inn á augl. Mbl. fyrir 12.
þ m. merkt: Söluturn —
2955._____________________
Hafnfirðingar
nágrenni
Ný sending af eftirtöldum
vörum: Kjólar hálfsíðir kr.
5.500. Kjólar riflað flauel kr.
7.500. Kjólar síðir kr.
7 000. Pils síð og hálfsíð kr.
3.000. Gallabuxur kr.
3.800. Terelynebuxur kr.
4.200. Skyrtur kr. 2.600.
Vetrarkápur frá 1 2 til 14 þús.
Terelynekápur kr. 9.500.
Dalakofinn,
Reykjavikurveg 1,
Hafnarfirði.
Emma auglýsir
Gallabuxur, peysur, nærföt
náttföt náttgallar, bleiur, ung-
barnafötin. Sængurgjafir í úr-
vali. Póstsendum s. 12584,
Emma, Skólav.st. 5.
Emma auglýsir
Á telpurnar síð pils og vesti
blússur, skokkar. Á drengina
buxur og vesti. Póstsendum
sími 1 2584,
Emma, Skólav.st. 5.
Ný, ódýr dönsk teppi.
Reppasalan, Hverfisg 49, s.
19692.
Beinasnigill
ca. 10 metrar eða lengri
óskast. Uppl. í s. 92-6905.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
húsnæöi
í boöi
| Einbýlishús m. hús-
i gögnum
! til leigu í vetur á Lagarfelli,
Fljótsdalshéraði. Algjör reglu-
semi áskilin. Upplýsingar i
sima 40384, eftir kl. 19
næstu daga.
Til leigu
Verzlunarhúsnæði við
Háteigsveg. Uppl. í síma
32026. Axel Sigurgeirsson.
húsnæöi
óskast
Luxusíbúð óskast
2ja—4ra herb. íbúð óskast
strax til leigu, þyrfti helst að
vera búin húsgögnum.
Tilboð sendist Mbl. fyrir mið-
vikudagskv. merkt: Há leiga
871 1.
Arinhleðsla —
Skrautsteinahleðsla
Uppl. í síma 84736.
Klæðum húsgögn
Úrval af áklæði og kögri Fag-
menn vinna verkið.
Borgarhúsgögn
Hreyfilshúsinu við Grensás-
veg, sími 85944 — 86070.
VW 1300 '68
til sölu í góðu standi. Til
greina kemur skuldabréf.
Sími 22086.
Til sölu Simca-
Chrysler
1 80 Automatic árgerð 1972,
litin dökkgrænt. Uppl. i sima
26625.
Rússajeppi
árg. 1965 með Perkins
dieselvél til sölu. Nýlegar
góðar blæjur. Ragnar Jóns-
son bifvélavirki Borgarnesi,
sími 93-7178.
Seljum
Bronco '66 mjög glæsilegur.
Mustang Mack 1 motor,
breið dekk. Scout '74.
Henschel vörubifreið á tveim
drifhásingum. 20 tonna
málarvagn. Ferguson
ámokstursvél. Viljum kaupa
stóra dráttarvél og gamla bíla
eldri en '40. Sími 1 9842.
Atvinna óskast
20 ára gömul stúlka óskar
eftir vinnu á kvöldin og eða
um helgar. Uppl. i s 1 6433.
Mæðgur óska eftir
vinnu
við ræstingu. Uppl. i sima
14125.
Athugið
Ungur reglusamur maður
með farmannapróf 3 stig,
óskar eftir framtiðarstarfi i
landi nú þegar. Margt kemur
til greina. Meðmæli ef óskað
er. Tilboð sendist Mbl.
merkt CTV—2958.
Atvinna óskast
Kona vön almennum skrif-
stofustörfum, afgreiðslu eða
pökkunarstörfum óskar eftir
atvinnu hálfan eða allan dag-
inn. Hreinleg ræsting kæmi
til grema.
Tilboð merkt. „atvinna
2 574 ", sendist afgr. blaðsins
fyrir mánudagskvöld.
IOOF. 10 = 1581 1 8QV2 =
91II.
□ Mímir 59761 187= 2
IOOF. 3 = 1 581 1 88 = 8Vil
□ Gimli 5976 fl 87 =8
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6. er opin
mánudag og fimmtudag kl.
2—6, þriðjudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 1 —5.
Ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtudaga kl. 3—5. Sími
1 1822.
Kvennadeild Breið-
firðingafélagsins
heldur fund að Hallveigar-
stöðum, miðvikudaginn 10.
nóvember 1976 kl. 8.30.
Stjórnin.
Fíladelfia
Austurvegi 40 A Selfossi. Al-
menn guðþjónusta í dag kl.
16.30. Ræðumaður Pétur
Inchcombe og fleiri.
FiRBArÉLAG
ÍSLANOS
OLDUGOTU3
SÍMAR. 11798 og 19533.
Sunnudagur 7 nóv.
kl. 13.00
1. Gengið á Vífilsfell. Farar-
stjóri: Finnur Fróðason.
2. Bláfjallahellar. Leiðsögu-
menn: Einar Ólafsson, og Ari
T. Guðmundsson, jarðfræð-
ingur. Hvaða skýringu gefur
jarðfræðingur á hellunum?
Hafið góð Ijós með ykkur.
Verð kr. 800 gr. v/bílinn.
Farið frá Umferðarmiðstöð-
inni (að austanverðu)
Ferðafélag íslands.
Fíladelfia Reykjavik
síðasta samkoma vakningar-
vikunnar er í kvöld kl. 20.
Fjölbreytt dagskrá lúðrasveit
leikur. Sviarnir syngja. Aðal-
ræðumaður Dennis Bennett.
Kvenfélag
Lágafellssóknar
Félagsfundur mánudag 8.
nóv. kl. 20.30. i Brúarlandi.
Snyrtidama leiðbeinir með
andlitssnyrtingu. Mætið vel
og stundvislega.
Stjórnin.
Kvenfélag
Breiðholts
heldur basar, flóamarkað og
happdrætti sunnudaginn 7.
nóv. n.k. kl. 15 i anddyri
Breiðholtsskóla. Heimabak-
aðar kökur og margt nyt-
samra muna á hagstæðu
verði. Allur ágóðí rennur til
liknar- og framfaramála.
Kvenfélagið Keðjan
heldur skemmtifund fimmtu-
daginn 1 1. nóv. kl. 20.30 að
Ásvallagötu 1. Nánar auglýst
þriðjudag og fimmtudag.
Stjórnin.
Fundur verður í KR
heimilinu miðvikudaginn 1.0.
nóv. kl. 8.30. Tízkusýning
frá verzl. Parið. Mætið vel.
Takið með ykkur gesti. Nýjar
félagskonur velkomnar.
Stjórnin.
Heimatrúboðið,
Austurgötu 22,
Hafnarfirði
Almenn samkoma í dag kl. 5.
Verið öll velkomin.
Sunnud. 7/11 kl. 11.
1. Þyrill með Þorleifi Guð-
mundssyni.
2. Kræklingafjara og
ganga á Þyrilsnesi með Frið-
rik Daníelssyni.
Ath. breyttan brott-
ferðartima
Verð kr. 1 200 frítt f. börn m.
fullorðnum. Farið frá B.S. í.
vestanverðu.
Útivist.
Elim, Grettisgötu 62
Sunnudagaskóli kl. 1 1.00
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hörgshlið 1 2
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins i kvöld
sunnudag kl. 8.
Óháðisöfnuðurinn
Félagsvist á þriðjudagskvöld-
ið kl. 8.30 i Kirkjubæ. Góð
verðlaun. Kaffiveitingar.
Kvenfélag Óháðasafnaðarins.
Æskulýðsvika
K.F.U.M. og K.F.U.K.
Amtmannsstig 2B
Siðasta samkoma Æskulýðs-
vikunnar er i kvöld kl. 8.30.
Séra Karl Sigurbjörnsson
talar um efnið: „Hann lifir"
Nokkur orð: Margrét Baldurs-
dóttir, Þröstur Eiríksson
Æskulýðskór K.F.U.M. og K.
syngur. Tekið á móti gjöfum
til félagsstarfs K.F.U.M.og K
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 1 1 helgunar-
samkoma kl. 14 sunnudaga-
skóli. Kl. 20.30 hjálpræðis-
samkoma. Sönghópurinn
„Blóð og eldur'' syngur. For-
ingjar og hermenn vitna og
syngja.
Allir velkomnir.
Kristniboðsfélag karla
Reykjavík
Munið fundinn mánudags-
kvöldið 8. nóv. kl. 20.30.,
sem verður að Seljalandi 1.
Stjórnin.
Kvenfélagið Aldan
Fundur verður miðvikudag-
inn 10. nóv. að Hverfisgötu
21. Dröfn Farestveit hús-
mæðrakennari kemur á fund-
inn. Sýnir gerð pizza og
kynnir krydd. Munið að skila
basar mununum. Basarinn
verður laugardaginn 13. nóv.
í Alþýðuhúsinu (gengið inn
frá Ingólfsstræti).
Nýtt líf
Vakningasamkoma í Sjálf-
stæðishúsinu í Hafnarfirði kl.
16.30, líflegur söngur. Beðið
fyrir sjúkum Allir velkomnir.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð á húseignmm Borgarheiði 8 í Hveragerði,
eign Knstbjargar Hermannsdóttur og Gylfa Björgvinssonar svo
og Rúnars Þórs Hermannssonar, áður auglýst í Lögbirtinga-
blaði 4., 1 6. og 25. júní 1 976, fer fram samkvæmt kröfu hrl.
Axels Kristjánssonar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 10.
npvember 1 976 kl. 1 6.00.
Sýslumaður Árnessýslu.
Aðalfundur
F.U.S. Stefnis Hafnarfirði
Aðalfundur F.U.S. Stefnis, Hafnarfírði verður haldinn miðviku-
daginn 10. nóvember n.k. í Sjálfstæðishúsinu.
DAGSKRÁ:
1 Aðalfundarstörf.
2. Opin dagskrá.
Gestir fundarins verða Þorsteinn Pálsson, Jón Steinar Gunn-
laugsson og Benedikt Guðbjartsson.
Stjórnin
Opið hús hjá Heimdalli:
Innrásin í Ungverjaland
Húsið opnar kl. 20.00.
Dagskráin hefst kl. 20.30 í Valhöll, Bolholti 7, Kjallara.
Heimdallur.
\
Aðalfundur Sjálfstæðis-
félaganna
í Dalasýslu
Verða haldnir
fimmtudaginn 1 1.
nóvember i Búðar-
dal. Alþingismenn-
irnir Jón Árnason
og Friðjón Þórðar-
son koma á fund-
ina og einnig Ingi-
berg J. Hannesson
og Jón Sigurðsson
koma á fundina.
Sjálfstæðisfólk er
hvatt til að mæta.
Stjórnirnar.
Mosfellssveit
Aðalfundur sjálfstæðisfélags Mosfellinga verður haldinn að
Hlégarði mánudaginn 1 5. nóv. n.k.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Þjóðmálafundir Varðar:
HELZTU FYRIRHUGUÐU
BREYTINGAR Á SKATTALÖG-
GJÖFINNI
Landsmálafélagið Vörður, samband fé-
laga Sjálfstæðismanna í hverfum Reykja-
víkur, efnir til þjóðmálafundar i Átthaga-
sal Hótel Sögu, mánudaginn 8. nóv. kl.
20.30.
Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráðherra
flytur framsöguræðu um helztu fyrirhug -
uðu breytingar á skattalöggjöfinni.
Á eftir framsöguræðu fjármálaráðherm
verða pallborðsumræður og fyrirspurnir.
Pallborðsstjóri verður Markús Örn
Antonsson, borgarráðsmaður.
KOSNING UPPSTILLINGARNEFNDAR
FER FRAM Á FUNDINUM.
í pallborði taka þátt auk fjármálaráðherra:
Sigurbjörn Þorbjörnsson, ríkisTskattstjóri,
Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur,
Sveinn Jónsson, aðstoðarseðjabanka-
stjóri.
Átthagasalur Hótel Sögu —
mánudaginn 8. nóvember kl.
20:30.