Morgunblaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1976 7 Kommúnistar hóta Birni Jónssyni EKKI er vika liðin frá því, að ASÍ-þingi lauk, en samt eru kommúnistar þegar I stað byrjaðir að hafa I hótunum við Björn Jónsson, forseta ASÍ, ef hann hlýði þeim ekki I einu og öllu. Þessar hót- anir kommúnista koma engum á óvart, við þeim hefur verið búizt, enda skipuðust mál svo á þángi ASÍ, að kommúnistar hafa um helming miðstjórnar- manna og mætti það verða nokkurt um- hugsunarefni þeim lýð- ræðissinnum, sem þorðu ekki af hræðslu um sitt eigið skinn að taka hraustlega á móti aðför kommúnista að lýðræðis- legum starfsháttum á ASÍ-þingi. Þessi hótun f garð Björns Jónssonar kemur fram f þriðjudags- grein Þjóðviljans f gær, þar sem vitnað er f um- mæli Morgunblaðsins um Björn Jónsson f foystu- grein sl. laugardag en sfð- an segir f þriðjudagsgrein Þjóðviljans: „Slfkar traustsyfirlýsingar á Björn Jónsson duga íhaldinu Iftt til að hylma yfir óhjá- kvæmilegar afleiðingar ósigursins. Forseti ASÍ mun vafalaust sýna Morgunblaðinu það svart á hvftu, að hann verð- skuldar ekki traust þess. Hann mun fylgja þeim rót- tæku öflum, sem fóru með sigur á þingi Alþýð- unnar. Sóknin til Alþýðu- valda mun halda áfram." Menn skilja fyrr en skellur f tönnum, en eftir er að sjá, hvort Birni Jónsssyni tekst að halda sjálfstæði sínu sem forseti ASÍ eða hvort hann verð- ur fangi kommúnista f þessu embætti næstu 4 árin. Alþýðuflokkur- inn þarf að gæta að sér Þórarinn Þórarinsson. ritstjóri Timans, fjallar ! forystugrein ! blaSi sínu I gær um ASÍ-þingiS og til- raun kommúnista til valdatöku I AlþýSu- sambandinu. Þórarinn segir: „í hinni nýju stefnuskrá Alþýðusambandsins er lögð áherzla á, að það sé óhá 8 einstökum stjóm- málaflokki e8a flokkum. enda markmið þess a8 fylkja sem flestum saman ! kjarabaráttunni. Litlu munaði þó. að einn flokk- ur næði meiri hluta ! mið- stjórn þess á nýloknu Al- þýSusambandsþingi. Þa8 samkomulag náSist um stjórnarkjör milli AlþýSu- bandalagsins og AlþýSu- flokksins, a8 AlþýSu- bandalagiS fengi fimm ! stjórnina í staS fjögurra áSur. AlþýSuflokkurinn fjóra ! sta8 þriggja á8ur, en aSrir aSilar sex ! staS átta á8ur. í kosningunum kom AlþýSubandalagiS þv! þannig fyrir, a8 þa8 fékk sex menn kjöma og minnstu munaSi, a8 það fengi tvo menn til vi8- bótar. e8a hreinan meiri- hluta ! miSstjóminni. Þetta mætti vera AlþýSu- flokknum nokkur visbend- ing um, a8 hann þarf a8 gæta a8 sér ! slikri sam- ningagerS. Úr hópi Al- þýSuflokksins er a8 vísu forseti AlþýSusambands- ins, Björn Jónsson, en margt bendir til, a8 AlþýSubandalagsmenn ætli Bimi aSeins dýrSina e8a vegsemdina, en öSrum máttinn og völdin. Augljóst má vera hverjir þa8 eru. Rétt er a8 geta þess. a8 innan AlþýSubandalags ins var mikill ágreiningur um. hvort stefna ætti a8 útilokun annarra úr mi8- stjórninni en AlþýSu- bandalagsmanna og Alþý8uflokksmanna. Tals- Björn Jónsson, forseti ASI — heldur hann sjálfstæði sínu eða verður hann fangi kommúnista næstu 4 ár. vert stór hluti vildi útiloka alla aSra, leyfa AlþýSu- flokksmönnum a8 vera með fyrst um sinn, likt og átti sér staS ! Tékkoslóvaktu og Austur- Þýzkalandi fyrst eftir s!8- ari heimsstyrjöldina. Hinir ráSsettari og reyndari verkalýSsleiStogar i AlþýSubandalaginu beittu sér gegn þessu. eins og t.d. Eðvarð SigurSsson og Snorri Jónsson. Verði störf Alþýðusambandsins tarsæl á næsta kjörtima- bili, byggist það áreiðan- lega mjög á því, a8 reynd- ir menn, eins og Björn Jónsson, Eðvarð Sigurðs son og Snorri Jónsson geti mótað störfin og sett kjarabaráttuna ofar flokkspólitíkinni. Hættan er sú. að óróaöflin i Alþýðubandalaginu komi ! veg fyrir þetta, en eftir þetta þing er aðstaða Alþýðubandalagsins orSin mun sterkari en áður og fyrir þv! verður að gera sér fulla grein." vík. Hafnarsi tri, Hafnarstr Barnið í bílnum FORELDRAR — BÍLSTJÓRAR: SLYS GERA EKKI BOÐ Á UNDAN SÉR Árið 1975 slösuðust 483 farþegar og bílstjórar í umferðinni þar af u.þ.b. 40 börn. KL Barnabílstólar eru viðurkenndir, hafa hlotið verðlaun, fyrir hönnun og öryggi. Kostar ekki mikið. ««|nausth.f ^ sIdumúli 7-9 Sími. 82722 vi<> frúarskór Litur: Brúnt og svart. Verð 5.730 — Jólaskórnir komnir Margar geróir og breiddir Litur: svart og brúnt. Verð 5.380.— Skósel, Laugavegi 60. sími 21270. Blakboltar verðfrá kr. 18.30.-1 Flestar gerðir af Fótboltar Verðfrá kr. 2080 æfingaskóm m.a. Handboltar verðfrá kr. 4510. frá PUMA Körfuboltar VerSfrá kr. 2180. Verð frá kr. 1 932. — KLAPPAHSTIG 44 SIMI 1 1 783, LOUHOLUM 2 — 6 SIMI 75020

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.