Morgunblaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1976
19
Málverkasýning á Akranesi
Akranesi 6. des.
HJALMAR Þorsteinsson list-
málari opnaði málverkasýningu (
verzluninni Bjargi við Skólabraut
hér á Akranesi s.l. föstudag. Á
sýningunni eru 8 olfumálverk og
15 vatnslitamyndir og eru þær
allar til sölu.
Þetta er fjórða sýning
Hjálmars. Aður hefur hann sýnt
tvívegis á Akranesi, og einu sinni
á Akureyri. Þessi málverkasýning
er sú fyrsta sem haldin er í hinum
vistleeu húsakynnum i Bjargi en
þau hafa verið aukin og endur-
bætt nú nýlega.
Það er áætlun örlygs Stefáns-
sonar verzlunarstjóra að efna til
málverkasýninga öðru hvoru á
þessum stað f framtfðinni. Sýning
Hjálmars verður opin allan
desembermánuð.
— Júllus.
Hjálmar Þorsteinsson listmálari
við eitt verka sinna. Til vinstrí er
örlygur Stefánsson verzlunar-
stjóri Rjargs.
Langþráðu takmarki náð
Byggðasaga
Austur-Skaftafellssýslu
3. bhdi:
Öræfi og Hafnarhreppur
Nú loksins er öll byggða-
sagan komin út. Ómetan-
legur gimsteinn í fjársjóð
minninganna. Þeir, sem
unna átthögum sínum,
eiga nú þess kost að fá
heitustu ósk sina upp-
fyllta, — sögu æsku-
stöðvanna á einum stað í
þremur glæsilegum bind-
um.
Öll þrjú bindin fáanleg I
takmörkuðu upplagi.
BÚKAUTGÁFA GUÐJÓNSÓ,
LANGHOLTSVEGI 111,
REYKJAVÍK, SÍMI 85433
þegar kafað er til botns í málinu, þá
kemur í Ijós að "PICKUP" frá
EMPIRE er einhver sá fullkomnasti,
, * semvölerá.
'un/iai íytózeLMbon h.f. Suóurlandsbraut 16 - Sími 35200
Klæðum og bólstrum
gömul húsgögn. Gott
úrval af áklæðum.
BÓLSTRUN<
ÁSGRÍMS,
Bergstaðastræti 2,
Sími 16807,
AUGI.YSINGASIMINN ER:
22480
AFL
FRAM-
FARA
MANNHEIM
Allar stærðir frá 22 til 3300 þýzk “A”-hestöfl.
ÞUNGBYGGÐAR — hægKeiiKar 1400 - 3300 hesta
LfiTTBYGGÐAR — hraðgeiiKar 22 - 2800 hesta
ÞRIFALEGAR — ÞYÐGENGAR
HLJÓÐIjATAR
•
SPARSAMARI
EINFALDARI — AFLMEIRI
•
‘‘A”-hestöfl þola 30% yfirálag ‘. 1 klukkustund af hverjum 6.
t>au cru nálægt 15 af hundraffi aflmeiri en SAK-hestöfl og er
rétt að hafa það í huga við samanburð á öðrum vélum.
•
Við höfum vinsamlcga samvinnu viö flest öll Dicselvélaverkstæði
á Islandi. Eigendur og vélstjórar MANNHEIM-véla þurfa því
ekki að leita langt yfir skammt eftir þjónustu frá Reykjavík
eða láta draga sig til Reykjavíkur til að fá smáviögerðir. Það
er líka heppilegra fyrir vólaeigendur að styðja við bakið á
verkstæði i heimaplássi og fá þannig hjálp strax á staðnum.
©1!iU)irCaM<gyir A ©<s> Rtykjavik, iceland
VESIURGOTU 16 - SlMAS 14680 - 21480 - POB 605-TEIEX, 2057 STUSIA IS
ÞAÐ ER EKKERT SLOR
AÐ VERA í SVONA KLÚBB
MB Bortfþór GK-125
MB Loftur Balilvinss. EA-24
MB Þórunn Svoinsd. VE-401
MB Le6 VE-400
MB Hoimaoy VE-1
MB SóIvoík ÁU-42
M B Fróði SH-15
MB Jón á Hofi AR-41
MB Þórsn. s II SH-109
MB Álsoy VE-Ó02
MB Garðar II SH-HÍ4
MB Bjarnaroy VE-501
MB S'm ts. y VE-2
MB Gunnar lónsaon VE-500
MB HaralUur AK-10
M B Solvik SI-4
MB IVtur Jónsson ltE-69
MB Húnaröst ÁH-150
MB Vfsir ÍS-171
M B GullborK VE-38
RV Svalbakur EA-302
VS Þór
BV Slóttbakur EA-304
MB Faxaborp GK-40
BV Emilv NS-124
MS Sipurbjörn ÓF-1
MS Holga Guðm.d. BA-77
MS Guðmundur Fóturs ÍS-1
BV Hafnarnos SI-77
N’ATO
FSH Hafþór HE-75
MS Gunnar SU-139
MB Sólrún ÍS-399
MS Jón Þórðarson BA-180
MS Hinrik KÓ-7
MS Gylfi BA-12
MS SV.anur
MS Hvalsnos
MS Sandoy
MB Hólmsborp KE-IC.
MB Frifirik SigurOss. ÁR-17
MB Dala Rafn VE-508
MB Haukur SU-50
MB Þorst. Gíslason KE-31
MB ElliOaey VE-45
MB Suðurey VE-20
MB Gissur hviti SF-55
MB Gylfi örn GK-303
MB Jón Sturlaugsson ÁH-107
MB ófoigur II YE-324
MB Þrymur BA-7
MR HafnarbtTg HE-404
MB Sólborg ÁR-15
MB Askur ÁH-13
MR Kap II VE-4
MB Valdimar Svoinss. V'E-22
MB lVtursoy GK-184
RARIK
MB Gullfaxi SF-11
MB Sn.vtindur ÁR-SS
MR S.i'unn VE-60
MR Már GK-55
MB Álaborg ÁR-25
MR Börgvin II RE-36
HVERJIR VITA BETtR
EIM ÞEIR SEM RÓA?
AFL
FRAM-
FARA
MANNHEIM