Morgunblaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1976 29 Vi . VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 . FRÁ MÁNUDEGI umslögin öll og taldi mig hafa sett þau i treyjuvasa minn, en er ég kom í bilinn minn á Hlemmtorgi voru umslögin ekki nema tvö, svo miklar likur eru fyrir því, að eitt hafi dottið strax úr vasa mínum á út leið úr húsinu. A þessari leið mætti ég fólki, sem var að koma og fara og á götunni var iðandi borgarlífið með glaðværu velbúnu heilbrigðu og vonandi heiðarlegu fólki. Ég sneri því strax við til baka og bjóst við að heiðarlegur finnandi, hefði framvísað umslag- inu í „Tryggingarnar" eða á lög- reglustöðina eða jafnvel beint heim til eigandans. En allt urðu vonsvik og eftir 4 daga var sett tilkynning á áberandi stað í Morgunblaðið þar sem sími minn var gefinn upp, ef finnandi ætti erfitt með að koma sjálfur. Vil ég þakka viðkomandi blaðamanni ofanritaðs blaðs fyrir góða fyrir- greiðslu. Siðan hef ég beðið og ekkert hefur skeð. En nú er biðlund mín brostin. Ég verð að trúa þvi, þótt erfitt sé að viðurkenna það, að þarna hafi verið á ferð persóna, almyrkvuð og forhert sál, með steinhjarta innsiglað af myrkra- höfðingjanum með þjófastimpli, því hver sá sem getur glatt hug sinn og hjarta og auðgast á þvi að taka ófrjálsri hendi lífeyri öryrkja sjúkiings, er á myrkvuð- um, kærleikssnauðum villigötum. Og sá sem ekki hefur kærleika, elskar ekki bróður sinn og þekkir ekki Guð. Alþjóðlegt gigtarár 1977 Hvort sem þessi villuráfandi persóna er karl eða kona, ungur eða aldinn, þá á ég ekki betri ósk henni til handa en :ð sú mikla ljóssins og lifsins kærleikans hátíð, sem þjóðin er að búa sig undir að fagna, jólin, fæðingar- hátíð frelsara vors Jesú Krists, sem sagði: „Ég er ljós heimsins, sá sem á mig trúir glatast ekki heldur hefur eilift líf.“ „Og hver sem tekur á móti mér, tekur á móti þeim er sendi mig.“ Eg vona að þessi persóna reyni að biðja um styrk til að snúa sér til hans himneska máttar, að hann lýsi upp sál hennar með sínu lífsljósi og eyði þjófainnsigli hjarta hennar með eilífum elskandi kær- leika sínum. Þá mun hún finna hina réttu lifandi gleði í sál og sannan trúarkærleika i hjarta sér. Það verði hennar besta jólagjöf. Einn vonsvikinn" Þessir hringdu . . . Hólmfríður Benediktsdóttir: — Fyrir nokkru fann ég hlut, mjög persónulegan hlut sem ég hef reynt að koma tii skila en ekki tekist. Þetta er silfurhálsmen með myndum af aldamótafólki, tveimur eldri manneskjum. Hlut- inn fann ég suður í Fossvogs- kirkjugarði i einum af stígunum þar og er það kringlótt og útskor- ið og á stærð við 2-eýringinn gamla. Síminn hjá mer er 24939 SKÁK í UMSJÁ MAR- GE/RS PÉTURSSONAR Á IIINU sterka alþjóðaskákmóti í Skopje í marz slðastliðnum, þar sem heimsmeistarinn Karpov vann yfirburðasigur, kom þessi staða ' upp [ skák hins aldna bandariska stórmeistara Reshevskys og júgóslavneska meistarans Ivanovic sem hafði svart og átti leik. og ég bý að Bollagötu 4. Velvakandi kemur hér með þessari ábendingu á framfæri en viðurkennir að nokkuð er síðan þetta simtal átti sér stað. % Góður þáttur. Þ.J.: — Mig langr til að vekja athygli á þætti Jónasar Jónas- sonar um áfengisvandamálið. En mér finnst að ætti að hafa hann á HOGNI HREKKVISI n- X 1 n U i Q i B i i Q H i Q I n Q gjj Q Q k B B S Q B B jé 2 & Bonk — bonk & SIGGA V/öGA t VLVtMU ÁRIÐ 1977 er alþjóðlegt giktarár segir f frétt frá Giktarfélagi lslands, sem nýlega hefur verið stofnað. 1 þvl sambandi má vænta aukinnar fræðslu um giktsjúk- dóma og mun stjórn Giktarfélags tslands fylgjast með öllum þeim nýjungum eftir því sem mögulegt er. Verður höfð náin samvinna við Giktsjúkdómafélag ásl. lækna. I tilefni giktarársins munu margar þjóðir gefa út sérstakt frfmerki til að minna á gikt- sjúkdóma og verður einnig leitað eftir þv( að svo verði gert hérlendis. Þá verður á næstunni efnt til samkeppni um teikingu á merki í tilefni af hinu alþjóðlega giktarári. A stofnfundi Giktarfélags tslands voru um 400 manns og er tala félagsmanna nú komin upp I um 700. Er þess vænst að þeim fjölgi enn og verði orðnir 1.000 um n.k. áramót, og verða þeir sem gerast félagar fyrir áramót taldir stofnfélagar. Tilgangur félagsins er að efla fræðslu um giktsjúk- dóma og leitast við að þjónusta verði aukin við giktsjúka. öðrum tima, t.d. á sunnudagseftir- miðdegi þear einhver getur hlust- að en ekki að kvöldlagi þegar mjög margir eru úti að skemmta sér. Það ætti að útvarpa honum á öðrum tíma eða endurtaka ef hægt er. Mér finnst að bindindis- samtök AA og áfengisvarnarráð ættu að koma þessu á framfæri við útvarpið, það hefur eflaust meiri áhrif heldur en að einn og einn hlustandi geri það. Fréttir frá yogue Sængurfatnadur Borddúkar Löberar Handk/æði Dagatö/ Jó/agjafír ti/ heimilisprýói VARIZT HALKUNA Fæst hjá skósmiðnum, skóbúðinni og apótekinu. 27... Dxh2 + I! 28. Kxh2 Hh4+ 29. Kgl Rg3 og hvítur gafst upp þvi að hann er óverjandi mát á hl. Lokastaðan í mótinu varð annars þessi: 1. Karpov 12H v. af 15. 2. Uhlmann (A-Þýzkalandi) 11 v. 3. Timman (Hollandi) 10H v. o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.