Morgunblaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1976
25
fclk í
fréttum
Hörmungar jarðskjálftanna I 'l’yrkiandi eru ðiysaniegar. pessi tjoiskyida sem situr við rústir
heimilis sfns hefur að vfsu komist lifs af, en aðstæðurnar eru heldur óglæsilegar. Visindamenn reyna
að komast að þvi hvað veldur þinum tiðu og öflugu jarðskjálftum á árinu.
MEDAL
BETRI KOKUR
BETR! BRAUÐ
'IfiB Hveiti
Heilhveiti
i 1 00 Ibs sekkjum i
— Fyrirliggjandi — | ’ \
H. BENEDIKTSSON h.f
Suðurlandsbraut 4 simi 38300
+ Þessa mynd rákumst við á I
dönsku blaði, en þessi fallega
stúlka auglýsir þar Islenskar
ullarvörur.
*+ Kvikmyndastjarnan Ava
Gardner dvelst um þessar
mundir á Spáni. Hún þjáist af
asma og segir að loftslagið á
Spáni hafi gðð áhrif á sig.
+ Heyrst hefur að breska
poppstjarnan Rod Stewart
hafi skyndilega misst röddina.
Hann reynir nú öll hugsanleg
meðul og læknisráð til að geta
staðið við samninga um 34
hljómleika sem hann ætlar að
halda I Englandi á næstunni.
+ Þekktasti og umdeildasti knattspyrnumaður I heimi
englendingurinn George Best, er I giftingarhugleiðingum. Sú
útvalda er ensk Ijósmyndafyrirsæta, Angela Mcdonald James að
nafni. Best hitti hana fyrir nokkrum mánuðum er hann var á
knattspyrnuferðalagi og það var ást við fyrstu sýn.
+ Nú eru liðin 20 ár slðan
Grace Kelly varð furstafrú I
Monaco. Þrátt fyrir margvlsleg-
ar skyldur hennar sem móður
húsmóður og furstafrúar er
hún enn I dag ákaflega ungleg
og falleg. Maður freistast til að
halda að hún hafi fundið upp-
skriftina að eilffri æsku.
+ Þessi unga dama hefur ekki sérlega mikinn áhuga á þvl sem er
að gerast I kringum hana. Pabbi hennar sótti um nýja stöðu og
fékk hana, en hún vill heldur lesa myndablöðin sfn heldur en
heyra allt of mikið um það. Stúlkan er Amy Carter dóttir Jimmy
Carters Bandarfkjaforseta.
Vandaðar kuldaúlpur (teg. 1005)
á böm og fullorðna. 100% nylon
í ytrabyrði og fóðri.
100% terylene vattfóðrun.
Úlpuna má þvo í þvottavél.
Úlpan er með streng í mitti og
prjónuðum ermastroffum.
Hettan er loðfóðruð, 5 vasar.
Litir: blár,
brúnn og grænn.
Verð frá kr. 3.900
Sendum
í póstkröfu
SKEIFUNN115 ISÍMI 86566