Morgunblaðið - 08.12.1976, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1976
PHILIPS
KANN TÖKIN
0
A
TÆKNINNI“
heimilistæki sf
Sætun 18-15655 Hafnarstræti 3 - 20455
„Lslenzkar úrvaJsgreinar”
BÓKAUTGÁFA Menningarsjóós
og Þjóðvinafélagsins hefur gefið
út „íslenzkar úrvalsgreinar", toók
með greinum eftir nltján fslenzka
höfunda. Völdu Bjarni Vilhjálms-
son þjóðskjalavörður og Finnbogi
Guðmundsson landsbókavörður
efni hennar. Var við það miðað,
að höfundarnir væru allir fallnir
frá og hefðu ritað greinar sínar
eftir sfðustu aldamót.
Höfundar ritsmfðanna í
Islenzkum úrvalsgreinum eru:
Aðalbjörg Sigurðardóttir, Bjarni
Benediktsson, Davíð Stefánsson,
Einar H. Kvaran, Guðmundur
Finnbogason, Guðmundur
Friðjónsson, Helgi Pjeturss, Jón-
as Jónsson, Kristinn E. Andrés-.
son, Laufey Valdimarsdóttií.
Pálmi Hannesson, Sigurður Guð-
mundsson, Sigurður Nordal,
Stephan G. Stephansson, .Vil-
mundur Jónsson, Þórarinn
Björnsson, Þórbergur Þórðarson,
Þorkell Jóhannesson og Þor-
steinn Gislason. I formála bókar-
innar segir svo:
„Við leyfum okkur að vænta
þess, að mönnum muni þykja sem
hér sé saman komið margt hið
bezta, sem ritað hefur verið á
islenzku af þessu tagi sfðustu
áratugi. Greinahöfundar lýsa sér
ekki einungis f efnistökunum,
heldur einnig í efnisvalinu. Þeir
eru ekki einir á ferð, heldur heil
fylking manna, stundum þjóðin
öll, landið og það lff, sem lifað
hefur verið hér um aldir.“
Góöar
Nýkomid
vörur — fallegar vörur
f/ö/breytt úrva/ af
ic frotteefnum
if nylonefnum
og vatteruðum
efnum
it ódýr baðmottusett
K/ó/aefnum,
gardinuefnum
borðdúkum
e/dhúsgardínum
handklæðum
sími 16 2 59.
v Ingólfstræti
Þýzkar óperukvikmyndir
1 VETUR munu félagið Germanfa
og Tónleikanefnd Háskóla ís-
lands eiga samvinnu um sýningu
óperukvikmynda.
Kvikmyndir þessar eru f litum
og hafa allar verið gerðar fyrir
norðurþýzka sjónvarpið f
Hamborgaróperunni f listrænni
umsjá prófessors Rolf Lieber-
mann, sem lengi var forstjóri en
stýrir nú óperunni f Parfs.
Sýningarnar verða f Nýja Bfó
kl. 13.30 á laugardögum. Fyrsta
sýningin verður 11. desember og
verður það Brúðkaup Fígarós
eftir Mozart.
Þekktir söngvarar eru f öllum
hlutverkum. Með hlutverk
greifans fer Finninn Tom Krause,
en bandariska söngkonan Arlene
Saunders er f hlutverki greifynj-
unnar. Heinz Blankenburg
syngur hlutverk Fígarós, Edith
Matnis er Súsanna, en Elizabeth
Steiner er Cherubino. Leikstjóri
er Joachim Hess, en hljómsveitar-
stjóra er hinn þekkti stjórnandi
Hans Schmidt-Isserstedt, sem lézt
fyrir þremur árum.
Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill meðan húsrúm leyfir.
r
Forsetinn verndari S.D.I.
A SUNNUDAGINN var haldinn
ársfundur Sambands dýra-
verndunarfélaga Islands. I upp-
hafi fundarins tilkynnti formaður
S.D.I., Jórunn Sörensen, að sam-
bandsstjórin hefði í sumar er leið
farið þess á leit við forseta
Islands, dr. Kristján Eldjárn, að
hann gerðist verndari Samb.
dýraverndunarfélaga Islands.
Hefði forsetinn sýnt sambandinu
þann heiður og velvild að gerast
verndari þess, Færði hún for-
setanum þakkir og kvaðst þess
fullviss að það yrði málefnum
S.D.I. til framdráttar.
HELZTU KOSTIR:
ÍC 850 w mótor
— tryagir nægan sogkraft.
ic Snúruvinda
— dregur snúruna inn i
hjóliS i augabragði.
★ Sjálflokandi
pokar — hreinlegt að
skipta um þi.
★ Rykstillir
— Intur vita þegar
pokinn er fullur.
Sjálfvirkur
rykhaus
rykhaus — lagar sig að
fletinum sem ryksuga i.
Vörumarkaðurinn hf.
ÁRMÚLA 1A. Matvörud. S. 86-111.
Húsgagnad. S 86-112. Vefnaðarvörud. S. 86-113.
Heimilistækjad. S. 86-117.