Morgunblaðið - 09.12.1976, Side 3

Morgunblaðið - 09.12.1976, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1976 (aldur) (nafn) (haimilisfang) Sundstaður:__________________________________________________ i .. I^Örorka vegna:________________________________________________________ I ' ^ (tilgreinid t.d. lomun. fötlun. blinda vangefni o.s.frv. | \ I Sendist ''v ! tii í.s.f. ' ^ Þétttóku stadfestir I Box 864, Reykjavlk.'^'v^ Aðeins 5 dag- ar eftir — loka- átakið framundan NU eru aðeins fimm dagar þar til Jölasundmóti öryrkja 1976 lýkur, en sfðasti keppnisdagur- inn er á mánudag. Sigurður Magnússon útbreiðslustjðri t.S.t. boðaði til sín á fund nokkra menn sem hafa staðið að mótinu og greindu þeir frá þvl hvernig það hefði gengið. Sigurður sagði að fðlki þætti þetta vera nýstárlegt og margt hefði komið fram sem læra mætti af ef hliðstæð mót yrðu I framtíðinni. Viðfangsefnið væri viðamest I þéttbýlinu en keppnin ætti ekki sáður erindi til landsbyggðarinnar. Hann sagði það hafa komið I Ijós að Iþróttafólögin væru mjög mis- jafnlega undir það búin að styðja þetta framtak, þeirra verkefni væru mörg fyrir. Arnór Pétursson, formaður Iþróttafélags fatlaðra, sagði að þetta mót nyti mikilla vinsælda hjá þátttakendum, en margir félagsmanna í Iþróttafélaginu legðu stund á sund. Um 100 manns eru nú í félaginu og sagði Arnór, að þeir mættu vel vera fleiri, það þyrfti að hvetja fatlað fólk mjög til þess að stunda íþróttir, þvl þær íþróttir eru til sem fatlaðir geta lagt Jólasundmót öryrkja 25. nóv. - 13. des. stund a, sagði Arnór. Hann sagði að Iþróttafélag fatlaðra hefði notið aðstoðar félags- manna í borðtennissambandinu og lyftingasambandinu og það væri ekkert vandamál fyrir fatlaða að leita þangað eftir aðstoð, en það þyrfti að veita fötluðum mikla aðstoó til að þeim væri kleift að iðka þær íþróttir sem þeir gætu. Trausti Sigurlaugsson, fram- kvæmdastjóri Sjálfsbjargar, sagði að það væri mikið gleði- efni að slíkt mót hefði getað farið fram og væri Sjálfsbjörg þakklát fyrir þaó frumkvæði, sem l.S.t. hefði sýnt. Sjálfs- björg villstuðla að íþróttaiðkun fatlaðra, sagði Trausti, og við höfum lánað iþróttafélagi fatl- aðra aðstöðu hér í Hátúni 12. Það kom fram I þessum um- ræðum að aðstaða til íþrótta- iðkana er gífurlega misjöfn eftir því hvort um heilbrigða eða öryrkja er að ræða og sagði Vigfús Gunnarsson, formaður Öryrkjabandalag'sins, að ör- yrkjar þyrftu t.d, að fara vestan úr bæ alveg upp i Árbæ til að geta farið í sund, því i Árbæjar- lauginni væri lyfta. Því væri Framhald á bls. 27 Jólasundmót öryrkja 1976 Magnús Pálsson og Guðmundur Löve. Vigfús Gunnarsson, Trausti Sigurlaugsson og Arnór Pétursson. (Ijósm. RAX). Engum til heilla að fá svo stór- an hóp harðlínumanna Alþýðu- bandalagsins í miðstjórn ASÍ AÐFÖRIN sem ákveðnir hópar innan Alþýðusam- bands íslands gerðu að sjálfstæðismönnum á Al- lþýðusambandsþingi, var hróplegt ranglæti, því að með henni var ekki aðeins ráðizt gegn ein- stökum forystumönnum sjálfstæðismanna innan verkalýðshreyfingar- innar heldur stórum og virkum hópi manna innan verkalýðshreyf- ingarinnar, launafólki, sem stutt hefur Sjálf- stæðisflokkinn — flokk sem hefur mikinn fjölda launþega innan sinna marka —Einnig má benda á að á þinginu sjálfu voru á annað hundrað fulltrúar sem voru meira eða minna tengdir Sjálfstæðis- flokknum. Þetta sagði Bjarni Jakobsson, formaður Iðju, félags verk- smiðjufólks Reykjavik, er Morgunblaðið ræddi við hann i gær. Hann kvað þarna hafa verið ráðizt að ekki svo litlum hópi manna, sem höfðu mikinn fjölda launþega að baki sér. Bjarni sagði að þrátt fyrir þetta sem gerðist á þinginu, vonaðist hann til að hin nýja miðstjórn bæri ASI gæfu til þess að vinna fyrir launþega, „þótt ég hefði og það jafnvel svokölluðum flokksbræðrum þeirra.“ — sagði Bjarni. Bjarni Jakobsson kvað kjara- málin hafa verið rædd einhuga á þinginu og hann sagðist telja að það hafi verið til mikils gagns. Menn voru einhuga um að geta leyst þau á sem beztan hátt. „Öllum bar saman um að nauðsynlegt væri að bæta kjör hinna lægstlaunuðustu, en að minu mati verða þeir að þjappa sér saman til þess að ná raun- hæfum árangri. Ég vona að við berum gæfu til þess að þurfa ekki að fara út i verkfalls- aðgerðir og að raunhæfar kjarabætur fáist án átaka. Það verður fólkið í félögunum, sem — segir Bjarni Jakobsson, for- maður Iðju, um miðstjórnarkjörið talið árangursrikara að vað sjálfstæðismenn hefðum haldið okkar hlut í miðstjórninni. Þeir voru 3 en eru 2 núna. Bjarni kvað nýliða á Alþýðusambands- þingi hafa furðað sig á því hve miklir pólitískir flokkadrættir hefðu verið á þinginu. Margir þeirra hefðu t.d. haft sérstak orð á þvi við sig. Einnig kvað hann það hafa komið mörgum á óvart, hvað hin svokallaða órólega deild innan Alþýðu- bandalagsins var sterk i þeim flokki. „Það virðist að margra mati, að hún ráði þar nú meiru en nokkurn hafði grunað áður mun marka stefnuna og ráða ferðinni og verða þá linurnar lagðar i febrúar næstkomandi, þegar kjaramálaráðstefna ASl verður haldin. Þá verður endanleg stefna i kjara- málunum mörkuð. Að lokum sagði Bjarni: „Ég held að það sé engum til healla að fá inn i miðstjórn ASI svo stóran hóp harðlínumanna Alþýðubandalagsins, sem alþýðubandalagsmenn hafa sjalfir lýst yfir að þeir réðu aldrei við.“ Saumavélin sem eerir alla saumavinnu einfalda er NECCHI NECCHIL YDIA 3 er fullkomin sjálfvirk saumavél með fríum armi. NECCHIL YDIA 3 er sérlega auðveld ínotkun. Með aðeins einum takka má velja um 17 mismunandi sporgerðir. NECCHIL YDIA 3 má nota við að sauma, falda, þraða, festa á tölur, gera hnappagöt ogskrautsaum auk sauma sem henta öllum nýtízku teygjuefnum. NECCHI LYDIA 3 vegur aðeins um 11 kg með tösku og fylgihlutum, og er því einkar meðfœrileg í geymslu og flutningi. NECCHI L YDIA 3 fylgir fullkominn íslenzkur leiðarvisir. 40 ára reynsla NECCHI á íslenzkum markaði tryggir góðavarahluta- og viðgerðaþjónustu. Góð greiðslukjör - ^iWililn jÉT' Fást einnig víða um land. NECCHIL YDIA 3 kostar aðeins kr. 55.875, - jr Fálkinn póstsendir allar nánari upplýsingar, sé þess óskað. FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.