Morgunblaðið - 09.12.1976, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1976
LOFTLEIDIR
gSuBÍLALEIGA
(g
BÍLALEIGAN
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
24460
28810
® 22 0-22-
RAUDARÁRSTÍG 31
_______________S
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga, simi 81260.
Fólksbílar, stationbilar, sendibil-
ar. hópferðabilar og jeppar
Anti-.
perspirant
creme
Hinn nýi svitaeyðir byggir á
öðrum lögmálum en þeim
sem áður voru þekkt. Þaðer I
kremformi vegna þess að álit-
ið er að með því að nudda
kreminu inn I húðina náist
bestur árangur og virknin
verði betri. Kremið á aðeins
að nota þegar líkaminn er
afslappaður, það skal smyrj-
ast á nýþvegna húðina fyrir
svefn að kvöldi. Þegar
Ifkaminn er ekki of heitur.
skolast kremið ekki burt með
svitanum, heldur gengur inn í
húðina strax. Kremið er virkt
alla nóttina. það er að segja
lengur en venjulegur svita
eyðir. Það nær að þrengja sér
niður gegnum fleiri lög hom-
húðarinnar en aðeins það
efsta. sem um leið þýðir að
það tekur lengri tfma fyrir
svitakirtlana að opna sig aft-
ur.
Kremið er hægt að nota hvar
sem er á Ifkamanum, það er
mýkjandi, er án fitu og varn-
ar að svitablettir myndist f
fatnaði. Það skal smyrja á
húðina fjögur kvöld í röð til
að byrja með, sfðan aðeins
eftir þörfum venjulegast
tvisvar til fjórum sinnum f
viku eða jafnvel sjaldnar.
Kremið inniheldur engin ilm
efni og hentar vel bæði kon-
um og körlum.
iHeildsölubirgðir:
Bláfell h.f.
Skipholti 7, sími 27033
útvarp Reykjavik
FIM41TUDKGUR
9. desember
MORGUNNINN________________
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Sigrún Sigurðardóttir
les spánskt ævintýri „Prins-
essan, sem fór á heimsenda"
( þýðingu Magneu J. Matthí-
asdóttur. Fyrri hiuti.
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson sér um þáttinn.
Tónleikar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Georges Barboteu og
Genevieve Joy leika á horn
og pfanó Adagio og Allegro
op. 17 eftir Schumann / Edw-
ard Power Biggs og Columb-
(u sinfónfuhljómsveítin
leika sónötur fyrir orgel og
hljómsveit eftir Mozart; Zolt-
an Roznuai stjórnar / Alfred
Brendel leikur á pfanó Són-
ötu nr. 23 ( f-moll op. 57,
„Appassionata" eftir Beet-
hoven.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍDDEGIÐ______________________
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Brautin rudd; — þriðji
þáttur. Umsjón: Björg
Einarsdóttir.
15.00 Miðdegistónleikar
Michel Béroff og hljómsveit
leika Konsert fyrir pfanó og
blásturshljóðfæri eftir Strav-
inskf; Seiji Ozawa stj.
Konunglega fflharmonfu-
sveítin f London leikur Kon-
sert fyrir hfjómsveit eftir
Béla Bartók; Rafael Kubelik
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Lestur úr nýjum barna-
bókum. Umsjón: Gunnvör
Braga. Kynnir: Sigrún Sig-
urðardóttir.
17.00 Tónleikar
FOSTUDKGUR
10. desember 1975
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskfa
20.40 Prúðu leíkararnir
Breskur skemmtiþáttur, þar
sem leikbrúðuflokkur Jim
Hensons sér um f jörið. Gest-
ur f þessum þætti er Ruth
Buzzi.
Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen
21.05 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Guðjón
Einarsson
22.05 öll sund lokuð
(He Ran All The Way)
Bandarfsk bfómynd frá ár-
inu 1951.
Aðalhlutverk John Garfield
og Shelley Winters.
Nick rænir miklu fé, sem
ætlað er til greiðslu launa. Á
flóttanum verður hann
iögreglumanni að bana, en
kemst undan og felur sig f
almenningssundlaug. Þar
hittir hann unga stúlku og
fer með henni heim.
Myndin er ekki við hæfi
barna.
Þýðandi Ingi Karl Jóhannes-
son.
23.20 Dagskrárlok.
Með þessari ljósmynd minnum við á lýsingu Jóns Ásgeirssonar, sem hefst kl.
19:35 f kvöld. Þá lýsir hann landsleik í handknattleik milli Þýzka alþýðulýðveldis-
ins og tslands, fyrri leiknum, beint frá Berlfn.
Leikrit vikunnar:
Glerdýrin
LEIKFÉLAG Akureyrar flyt-
ur I kvöld f útvarpi leikritið
Glerdýrin eftir Tennesee
Williams. Þýðinguna gerði
Gisli Ásmundsson og leik-
stjóri er Gísli Halldórsson.
Með hlutverk fara: Aðal
steinn Bergdal, Saga Jóns-
dóttir, Sigurveig Jónsdóttir
og Þórir Steingrimsson.
Ungur maður, Tom
Wingield er farinn að heiman
fyrir mörgum árum og er nú
að rifja upp gamlar minning-
ar, þegar hann bjó með móð-
ur sinni og systur í lítilli og
ömurlegri íbúð i St. Louis.
Lára systir hans sem erfötluð
bætir sér upp gráan hvers-
dagsleikann með því að
föndra við glerdýrasafnið sitt.
Móðir hennar vill að hún fái
„fínan herra" í heimsókn.
Hún skilur ekki draumaheim
dóttur sinnar enda leggur
hún allt kapp á að ala upp
börn sín i sama anda og ríkti
þegar hún sjálf var ung.
Höfundurinn, Tennesee
Williams, f^eddist í
Coiumbus í Missisippi 'rið
1914 Á unglingsárum bjó
hann við kröpp kjör og vegna
fjárskorts varð hann að hætta
námi í háskólanum í lowa og
helga sig brauðstritinu.
Seinna fluttist hann til New
Orleans. Áður en Glerdýrin
gerðu hann frægan 1945
vann hann sem handrita-
höfundur í Hollywood og var
þá mjög umdeildur vegna
frjálslegrar afstöðu til kyn-
ferðismála. Sem leikrita-
höfundur lýsir hann umhverfi
persóna sinna mjög skýrt en
ekki siður því sem að þeim
sjálfum snýr. Önnur þekkt
leikrit hans eru „Rose Tattoo"
og „Car on a Hot Tinroof".
Útvarpið hefur áður flutt
eftirtalin leikrit Tennesee
Williams: Glerdýrin 1949,
Nitchevo eða maður og kött-
ur 1957, Kveðjustund 1958
og Gullurið mitt 1971.
17.30 Lagiðmitt
Ánne-Marie Markan kynnir
óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Landsleikur f hand-
knattleik. Þýzka alþýðulýð-
veldið — Island. Jón Ásgeirs-
son lýsir fyrri leiknum frá
Austur-Berlfn.
20.00 Dagleg mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
20.05 Leikrit Leikfélags
Akureyrar: „Glerdýrin" eftir
Tennessee Williams
Þýðandi: Gfsli Ásmundsson.
Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
Persónur og leikendur: Tom
/ Aðalsteinn Bergdal, Am-
anda / Sigurveig Jónsdóttir,
Lára / Saga Jónsdóttir, Jim /
Þórir Steingrfmsson.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Minningabók
Þorvalds Thoroddsens“.
Sveinn Skorri Höskuldsson
les (20).
20.40 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Morgunstundin:
Spánskt
ævintýri
SIGRUN Sigurðardóttar les
fyrri hluta spánsks ævintýris f
morgunstundinni f dag og verð-
ur sfðari hlutinn lesinn á
morgun kl. 8:00
Gunnvör Braga sem sér um
barnaefni útvarpsins, sagði að
það væri tímafrekt starf og oft
væri lesið u.þ.b. 13 sinnum
meira efni en nokkurn tíma
væri flutt. Hún sagði að alltaf
væri nokkurt framboð á frum-
sömdu efni frá innlendum
höfundum og yrði stundum að
hafna því. Það er reynt að
varast sögur um efni sem er
börnum mjög framandi, sagði
Gunnvör Braga, en sögur i
morgunstund eru miðaðar við
börn á aldrinum 4, 5 ára til 10
ára.
Gömlu meist-
ararnir á
morguntón-
leikunum
A MORGUNTÓNLEIKUNUM
sem hefjast kl. 11:00 verða flutt
nokkur verk eftir Schumann,
Mozart og Beethoven. Georges
Barboteu og Genevieve Joy
leika á horn og pfanó Adagio og
allegro op. 17 eftir Schumann,
Edwald Power Biggs og
Colombiu-synfóníuhljómsveitin
leika sónötur fyrir orgel og
hljómsveit eftir Mozart, Zol-
Zoltan Roznuai stjórnar. Sfðast
f morguntónleikunum leikur
Alfred Brendel sónötu nr. 23 í
f-moll, „Appasionata“ eftir
Beethoven.