Morgunblaðið - 09.12.1976, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 09.12.1976, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1976 í DAG er fimmtudagur 9 des- ember, sem er 344 dagur árs- ins 1976. Árdegisflóð í Reykjavik er kl. 07 48 og síð- degisflóð kl 20 04 Sólarupp- rás i Reykjavik er kl 1 1.05 og sólarlag kl. 15.35 Á Akureyri er sólarupprás kl 1 1 1 7 og sólarlag kl. 14 52 Tunglið er i suðri i Reykjavik kl 03 13 íslandsalmanakið) Éa mun leita að hinu týnda og sækja hið hrakta, binda um hið lim- lesta og koma þrótti 1 hið veika en varðveita hið feita og sterka, ég mun halda þeim til haga eins og vera ber. (Esek. 34. 16.) Lárétt: 1. fljóta 5. ullarvinna 7. boga 9. tangi 10. ruggar 12 samhlj. 13 skel 14. ólfkir 15. tæpa 17. hrasa Lóðrétt: 2. saurgar 3. kyrrð 4. ríki 6. krotar 8. stormur 9. lélegt tóbak 11. sterka 14. for 16. tónn Lausn á sfðustu Lárétt: 1. stjörf 5. ána 6. ra 9 ofninn 11. KA 12. nás 13. óa 14. uns 16. ær 17. rakki Lóðrétt: 1. skrokkur 2. já 3. öndina 4. ra 7. afa 8 ansar 10 ná 13 ósk 15. NA 16. æi 1 ARNAO MEILLA DAGBÓKINNI er Ijúft að segja frá hvers konar hátfðis- og tylli- dögum fólks eins og hún hefur gert frá upphafi, þ.e.a.s. afmælisdögum giftingum, giftingarafmælum o.s.frv. Hafið samhand við okkur. En giftingartilkynningar eru ekki frekar en áður teknar gegnum sfma. 75 ÁRA er i dag frú Sigur- lína Guðmundsdóttir, frá Efri-Miðvik i Aðalvík, nú til heimilis að Mávabraut 11 c, Keflavík. Eftir klukkan 4 á laugar- daginn kemur, tekur Sigurlina á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Skildinga- nesi 50, Skerjafirði. SEXTUG er i dag Þórey Pétursdóttir, Laugavegi 70 B. hér í borg. Hún tekur á móti afmælisgestum sinum á laugardaginn kemur, 11. desember, hjá dóttur sinni að Nesbala 10, Seltjarnar- nesi. FYRIR nokkru voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju Margrét Ingvarsdóttir og Gunnar Ragnarsson. Heimili þeirra er að Arahólum 4 hér I borg. segir Aðalheiður Bjarnfreðs- dóttir form. Sóknar Þetta þing verður engin halelújasamkoma KFUK-Ad í Hafnarfirði heldur jólafund sinn i kvöld kl. 8.30 og er hann öllum opinn, en þar verður m.a. sýnikennsla í jólamat. TVEIR nýir læknar. I sið- asta Lögbirtingi er tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu þess efn- is að ráðuneytið hafi veitt þessum læknum leyfi til að stunda almennar lækning- ar hér á landi: cand. med. et chir. Birgi Jakobssyni og cand. med. et chir. Jóni Bjarna Þorsteinssyni. SKIPAFÉLAGIÐ Isafold. 1 tilk. til hlutafélagaskrár i siðasta Lögbirtingablaði er tilk. stofnun hlutafélags- ins: Skipafélagað Isafold i Reykjavik. 1 stjórn hluta- félagsins eru Gunnar Guð- jónsson, Magnús Armann og Magnús Gunnarsson og er Magnús Ármann fram- kvæmdarstjóri. Upphæð hlutafjár er kl. 10.000.000. KNATTSPYRNUFÉL. Vfkingur — kvennadeildin efnir til jólabingós á laugardaginn kemur kl. 8.30 siðd. ÍÞRÓTTAFÉL. Þróttur ætlar að halda kökubasar i Vogaskóla á sunnudaginn kemur kl. 2 síðd. (JTIGANGUR dýra. Meðal atriða sem stjórn Samb. dýraverndunarfélaga mun koma á framfæri -í sam- bandi við endurskoðun dýraverndunarlaganna, sem nú mun fram fara er m.a.: „Sett verði í lög, eða regluvetrar. Mjög ströng ákvæði verða um að þau þurfi að hafa skýli, hús, sem þá væri opið (kallað að liggja við opið) og að þeim sé skilyrðislaust gefið þó þau séu ekki tekin í hús.“ Munið jóla- söfnun Mæðra- styrksnefndar að Njálsgötu 3 frAhöfninni AÐFARARNÓTT mið- vikudags fór Skaftafell frá Reykjavíkurhöfn á ströndina. í gær var Kljá- foss væntanlegur frá út- löndum og Rangá var að búast til brottfarar til út- landa. í gærmorgun kom rúmlega 2000 tonna rússneskur togari og rússneskt olíuskip sem hér hefur verið að losa farm sinn fór út aftur. Þ»JÖNUSrf=1 DAGANA 3. desember til 9. desember er kvöld-, helga>- og næturþjónusta lyfjaverzlana f LAUGAVEGS APÓTEKI auk þess er IIOLTS APÓTEK opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPÍTALANUIVI er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokadar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- umkl. 17—18. C II I I/ D A U I I Q HEIMSÓKNARTlMAR uUU IWlMnUö Borgarspftalinn. Mánu- daga — fösfudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga —Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CnCAI LANDSBÓKASAFN OUrlM tSLANDS SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR, AÐALSAFN, útiánadeild Þingholtsstrætí 29 a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánudaga — föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-' daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABtLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seijabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. M. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10. þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47. mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT vaktmónusta Hll I borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. I Mbl. fyrir 50 árum „Miðstöðvar til að hita hús breiðast nú óðum út f Reykjavfk og eru efalaust að mörgu leyti hentugri en ofnar. Aftur hugsa fáir um nokkra loftveitu f húsum _____________________ sínum, og treysta því að sunnlenzki stormurinn sjái fyrir nægu fersku lofti. Honum hefir veitt þetta létt f flestum gömlu húsunum, en nú hafa byggingarnar breytzt svo þær eru orðnar að miklu leyti loftþéttar, er steypa er bæði f veggjum og gólfum. Þá má ekki gleyma þvf, að gömlu ofnarnir soguðu mikið loft úr herbergjunum og bættu þannig loftið, en miðstöðvarofnarnir ern gagnslausir að þessu leyti. Jeg tel þvf vafalaust að sum nýju steypuhúsin með miðstöðvarhitun séu miklu loftverri en þau gömlu.“ (Ur frétt) A GENGISSKRÁNING NR. 234 — 8. desember 1976 Eining KL 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 189,50 189,90 1 Sterlingspund 316,30 317,30* 1 Kanadadollar 185,10 185,60* 100 Danskar krónur 3226,45 3234,95* 100 Norskar krónur 3617,50 3627,10* 100 Sænskar krónur 4523,30 4544,20* 100 Finnsk mörk 4963,30 4983,30* 100 Franaklr frankar 3791.10 3801,10* lOOBrlg. frankar 517.50 518,80* 100 Svlssn. frankar 7721.90 7742,30* lOOGyllini 7579,80 7599,80* 100 V. Þýik mörk 7898.50 7919,40* 100 Lfrur 21,93 21.99* 100 Austurr. Sch. 1113,10 1116,00* 100 Escudos 600.70 602,20* 100 Prstar 277,40 278,10 100 Yen 63,88 64,05 • Brryting frí slOuatu skriningu. -

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.