Morgunblaðið - 09.12.1976, Síða 9

Morgunblaðið - 09.12.1976, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1976 9 SÓLHEIMAR 4—5 HERB. 9. HÆÐ. 1 stofa og hjónaherbergi með svölum. 2 svefnherbergi rúmgóó, borðstofa, eldhús og baðherbergi. Góð teppi. Verð ll M. HLÍÐAHVERFI, — LAUS STRAX. 3JAHERB. 110FERM., + aukaherb. f risi. Mjög stór íbúð miðað við herbergja- fjölda. 2 stórar stofur (24 ferm og 18 ferm) með suðvestursvölum, gengið í báðar stofur úr holi. Hjónaherbergi (15 ferm) með innbyggðum fataskáp, baðherbergi nýflfsalagt og eldhús með nýmáluðum innréttingum. íbúðin er öll nýlega máluð, teppi á holi. Sér geymsla í risi. Verð: 8,8 M HÖRGSHLÍÐ 3JA HERB. VERÐ 7,5 M. Jarðhæð (gengið beint inn). Stofa, hjónaherbergi m. skáp og barnaher- bergi m. skáp. Eldhús m. góðum inn- réttingum og borðkrók. Þvottahús gott og hreinlegt, með geymsluplássi. Tiltakanlega mikið geymslu og skápa- pláss fylgir íbúðinni. Tvöfalt gler. Sér hiti. tbúðin fæst f skiptum fyrir 4ra herb. fbúð. VESTURBORG SERHÆÐ M. BtLSKUR. 4ra—5 herbergja efri hæð, ca 140 ferm. 2 stofur stórar, 2 rúmgóð svefn- herbergi, stórt hol. Eldhús og búr inn af þvi. Baðherbergi. Vandað tréverk og innréttingar. Geymsla f kjallara. Sér hiti. Verð: 16,8 M útb. 12,0 M. HRAUNBÆR 3JA HERB. 70 FERM. Einstaklega vönduð og rúmgóð íbúð á neðstu hæð. með svölum. Stór stofa skiptanleg, svefnherb. m. skápum, eld- hús m. vönduðum innréttingum og baðherbergi. Teppi. Verð: 6,5 millj. Alftamýri 4—5 HERB. M. BtLSKUR VERÐ: 11,5 M. UTB: 7,5 M. 115 ferm. íbúð á 3ju hæð í fjölbýlis- húsi sem er 4 hæðir og kjallari. Stór stofa tvískipt, suðursvalir, 3 svefn- herb. öll m. skápum. Hjónaherb. m. manngengu fataherbergi. Baðher- bergi flfsalagt. Eldhús með stórum borðkrók. Þvottahús inn af eldhúsi. Geymsla inn af holi. Sér geymsla í kjallara. Sér hiti. Bílskúr. HAFNARFJÖRÐUR SUNNUVEGUR Mjög stór 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi að öllu leyti sér, ásamt risi sem er að hluta manngengt. Ibúðin er 2 stofur, skiptanlegar og 2 svefnherb. eldhús, baðherb. flísalagt. Nýtt verk- smiðjugler í flestum gluggum. Verð: 12,5 millj. Utb: tilb. lausstrax. FJÖLDI ANNARRA EIGNA A SÖLUSKRA. Vagn E.Jónsson Máiflutning^ og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Simar: 84433 82110 .Til sölu I smiðum 4ra herb. endaibúð á 2. hæð við Fífusel ca. 107 fm. ásamt 23 fm. herb. i kjallara. íbúðin er t.b. undir tréverk. Skipti á 2ja til 3ja herb. ibúð æskileg. Hraunteigur 3ja herb. snyrtileg kjallaraibúð við Hraunteig. Stór og góður garður. Heiðargerði 4ra herb. mjög vönduð og falleg ibúð á efri hæð i þribýlishúsi við Heiðargerði. Sér hiti. Álfheimar 4ra til 5 herb. 117 fm. mjög vönduð íbúð á 1. hæð við Álf- heima. Tvær saml. stofur, 3. svefnherb., suður svaiir. Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi i Mosfellssveit t.b. undir tréverk. Seljendur ath: höfum fjársterka kaupendur að ibúðum sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Máfflutnings & L fasteig nastofa , Agnar Búslafsson, hrl., Halnarstrætl 11 Símar 12600. 21750 Utan skrifstofutíma: - 41028. Miklubraut 5. herb. ný standsett risíbúð um 110 ferm. sér hiti nýleg teppi verð 9 til 9.3 milljónir útb. 5,5 til 5,7 milljónir. Laus nú þegar. Hafnarfjörður 4ra herb. vönduð jarðhæð í þríbýlishúsi við Kelduhamm sér hiti og inngangur. Hitaveita. Húsið er um 10 ára gamalt. Flísalagðir baðveggir og milli skápa í eldhúsi allt teppalagt. Harðviðar innréttingar 2 falt gler gott útsýni. Útb. 6 til 6,5 milljónir verð 10,5 milljónir. Raðhús 6. herb. í Fellahverfi í Breiðholti 3. um 140 ferm. + um 7o ferm. kjall- ari húsið er að mestu frágengið að innan. Vil selja beint eða skipta á 2 eða 3 herb. íbúð, má vera í Breiðholti og Hraunbæ ef um peningamilligjöf er um að ræða. Góð eign. Verð 15,5 milljónir, útb. 7,5 til 8,5 milljónir. 3ja herb. góð íbúð á I. hæð við Dverga- bakka um 90 fm. og að auki eitt íbúðarherb. og geymsla í kjall- ara. Þvottahús innaf eldhúsi. Útborgun 5,5 til 5,6 millj. Eskihlíð Höfum i einkasölu 3ja herb. ibúð um 90 fm á 4. hæð. Mjög sann- gjarnt verð og útborgun. Verð 7,3. Útb. 4,3 millj. Laus nú þegar. 3ja herb. og bílskúr Höfum í einkasölu á 3. hæð í háhýsi við Hrafnhóla í Breiðholti 3. íbúðin er með harðviðar- innréttingum. Sameign öll frágengin og malbikuð bila- stæði. Verð 8,3 millj. útb. 5,5 millj. Laus nú þegar. Hafnarfjörður Höfum í emkasölu 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Hjallabraut í norðurbæ um 1 17 fm. Þvotta- hús og búr innaf eldhúsi. Stórar suðursvalir. íbúðin er með harð- viðarinnréttingum. Flisalögðu baði. Teppalögð. Sameign frá- gengin með bilastæðum. Útb. 8. millj. Jörfabakki 4ra herb. ibúð á endaibúð á 1. hæð um 105 fm. Stórar suður- svalir. íbúðin er með harðviðar- innréttingum. Teppalögð. Út- borgun 6.5 millj. Háaleitisbraut 4ra—5 herb. ibúð á 4. hæð um 1 15 fm., tvennar svalir. Bílskúr. Verð 12. millj. Útborgun 8 millj. Vesturberg 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð með sérþvottahúsi úm 1 17 fm.. íbúðin er með harðviðarinnrétt- ingum, flísalögðu baði, teppa- lögð. Útborgun 6 millj. í smíðum 4ra herb. um 1 07 fm. íbúð á 1. hæð við Flúðasel. Breiðholti II. Verður t.b. undir tréverk og málningu marz—apríl 7 7 og sameign á árinu 77. Verð 7,2 millj. Beðið eftir húsnæðismála- láni. í smíðum — Breiðholt 2ja 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir i smíðum sem seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Til- búnar á næsta ári. Beðið eftir húsnæðismálaláni. í smiðum — raðhús Við Dalsel í Breiðholti III raðhúsá 3 hæðum samtals 210 fm. Hús- ið eru nú tilbúin fokheld, með bílgeymslu, pússuð að utan með tvöföldu gleri, útihurðum og svalarhurðum. Húsin verða mál- uð að utan. Verð 10 millj. Beðið eftir húsnæðismálaláni. Teikningar á skrifstofunni. mmm iriSTEIGNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sfmi 24850 og 21970. Helgarsími 37272 Agúst Hróbjartsson sölum. Sigurður Hjaltason viðskiptafr. SÍMIMER 24300 til sölu og sýnis 9. Við Lokastíg snotur 2ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi. Laus strax. ef óskað er. Útborgun 2 milljónir, sem má skipta. LAUS 2JA HERB. ÍBÚÐ á 1. hæð við Hverfisgötu. Sérhitaveita. Útborgun 1,5—2 millj. VIÐ HVERFISGÖTU 3ja herb. íbúð um 85 fm á 1. hæð í steinhúsi. Laus um næstu áramót í BREIÐHOLTSHVERFI nýlegar 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir. NOKKRAR 4RA HERB. ÍBÚÐIR á ýmsum stöðum í borginni 5 OG 6 HERB. SÉR- HÆÐIR Sumar með bilskúr. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum. o.m.fl. Víja fasteignasalan Laugaveg 1 fJ S.mi 24300 iAigi Guóbrandsson. hrl . Magnús Þorarinsson framkv.stj utan skrifstofutfma 18546. 81066 Vesturberg 2ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæð. Fallegar innréttingar. Hörgshlíð 3ja herb. íbúð á jarðhæð. íbúðin er stofa, 2 svefnherb., stór skáli. Mjög gott ástand. Laus um áramót. Verð 8.5 millj. Útb. 5.8 millj. Tjarnarból, Sel. glæsileg 1 10 fm. góð íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er 3 rúmgóð herb., stór stofa og skáli. Góðar hvarðviðarinnrétt- ingar. Flísalagt bað. Vélaþvotta- hús. íbúðin er í fyrsta flokks ástandi. Skiptamöguleiki á 2ja herb. íbúð. Verð 1 1.5 millj. Útb. 8.5. Hraunbær 4ra herb. um 1 1 7 fm góð íbúð á 3. hæð. íbúðinni fylgir gott íbúðarherb. í kjallara. Æsufell stórglæsileg 160 til 170 fm íbúð á 6. hæð í háhýsi. íbúðin er 2 stofur, 5 svefnherb.. gestasnyrting. Bílskúr. Óviðjafnanlegt útsýni. Ibúðin er laus nú þegar. Skiptamöguleiki á 3ja herb. íbúð. Maríubakki 3ja herb. 85 fm íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús og búr inn af eldhúsi. íbúð í góðu standi. Stóragerði 3ja herb. 85 fm góð íbúð á 3. hæð. Ibúðinni fylgir eitt herb. í kjallara með aðgang að snyrtingu. Iðnaðarhúsnæði í Síðumúla höfum til sölu 200 fm verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði á úrvals stað við Siðumúla. Lofthæð 3.3 m. Góðar aðkeyrsludyr. Ármúli vorum að fá i sölu 540 fm (2x2 70 fm) iðnaðar eða skrifstofuhúsnæði i lyftuhúsi. Helmingur húsnæðisins er laus nú þegar. Hæðinni i dag er skipt i tvennt og eru tveir inngangar. í byggingu Krummahólar höfum til sölu 1 53 fm íbúð á 6. og 7. hæð sem afhendist t.b. undir tréverk. íbúðin er á tveimur hæðum og fylgir léttur stigi á milli hæða. Á neðri hæð eru 2 svefnherb., snyrting og skáli. Á efri hæð eru 1 til 2 svefnherb., 2 stofur og snyrting. íbúðin er t.b. til afhendingar í janúar '77. Verð með bilageymslu kr. 8.550 þús. Lán veðdeilda 2.3 millj. ö húsafell FASTEIGNASALA Armúla42 81066 Luðvik Halldórsson F’étur Guömundsson BergurGuðnason hdl_ Einbýlishús við Höfum til sölu 175 fm einbýlis- hús við Fögrubrekku, Kópavogi. Á hæðinni eru stofa, hol, eldhús 4 svefnherb. og baðherb. í kjall- ara er i dag einstaklingsibúð, þvottaherb. og geymslur. Útb. 10 — 11 millj Einbýlishús í smíðum í Garðarbæ Höfum til sölu einbýlishús, sem er hæð og kjallari samtals að flatarmáli 280 fm auk 50 fm bilskúrs. Húsið er uppsteypt með gleri i gluggum. miðstöðvarlögn, einangrað að hluta. Teikn. og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Eignaskipti koma til greina. Endaraðhús á góðum kjörum 240 fm fokhelt endaraðhús i Seljahverfi. Húsið afhendist uppsteypt m. plasti i gluggum og grófjafnaðri lóð. Uppi: 4 herb. og bað, Miðhæð: stofa, skáli, sjónvarpsherb., eldhús og w.c. I kj. -tömstundarherb., geymsla. þvottahús o.fl Húsið er tilbúið til afhendingar nú þegar. Teikn. á skrifstofunni. Skipti á 2ja—4ra herb. íbúð kemur vel til greina. Sérhæð við Miðbraut 4ra—5 herb. 1 1 7 fm. íbúð á 2. hæð. Mikið skáparými. Bílskúr. Útsýni. Sér inng. og sér hiti. Útb. 8,5—9.0 millj. Við Dunhaga 5 herb vönduð íbúð á 2. hæð. íbúðin er m.a. 3 herb. 2 saml. stofur o.fl. Útb. 8.0 millj. í Vesturborginni 4ra herb. 1 1 7 fm vönduð íbúð á 1. hæð. Útb. 7,5 millj. Sérhæð við Rauðalæk 3ja herb. 85 fm góð sérhæð. Útb. 7 milljónir Við Eskihlíð 3ja herb. björt og rúmgóð endaibúð á 4. hæð. Herb. i risi fylgir með aðgangi að w.c. Gott geymslurými. Snyrtileg sameign. Stórkostlegt útsýni. Verð 9 millj. Útb. 6 millj. Nærri Miðborginni 3ja herb. risibúð. Lltb. 3 millj Við Vesturberg 2ja herb. vönduð ibúð á 4. hæð. Útb. 4,5—5,0 millj. í Hliðunum 2ja herb. 85 fm. góð kjallaraibúð (samþykkt). Sér inng. og sér hiti. Laus nú þegar. Útb. 4,5 millj. Sérhæð í Hliðum óskast Höfum kaupanda að 4 — 5 herb. 140 —160 fm. sérhæð I Hlíðarhverfi. Skipti koma til greina á 112 fm. góðri blokkaribúð á 2. hæð við Bogahlið. Peningamilligjöf. iÍGWmÍÐLurim VONARSTRÆTI 12 simí 27711 Solustjóri: Sverrir Kristinsson Sigurður Ólason hrl. FASTEIGNASALA LÆKJARGÖTU6B S: 15610 & 25556 EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Hvassaleiti Góð 5 herbergja Ibúð i fjölbýlishúsi. Bilskúr fylgir. Laufvangur Vönduð nýleg 5 herbergja ibúð á 3. (efstu) hæð. Stórar suðursvalir. Sér þvottahús og búr á hæðinni. Laugalækur Vönduð og skemmtileg 4ra herbergja ibúð i fjölbýlishúsi. Sér hiti. Mjög gott útsýni. Álfhei mar 1 10 ferm. 4ra herbergja ibúð á 2. hæð. Ibúðin öll I mjög góðu ástandi. Hrauntunga 3ja herbergja Ibúð á 1. hæð I tvíbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Bílskúrsréttindi fylgja. fbúðin öll mjög mikið endurnýjuð. Hagstæð kjör. Háaleitisbraut Skemmtileg 3ja herbergja endaíbúð i fjölbýlishúsi. (búðin í góðu ástandi. Sér inng. Stór ræktuð lóð. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Fastclgnatorgið grofinnh ÁLFASKEIÐ 2 HB 68 fm. 2ja herb. íbúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi. Mjög góð íbúð. Verð: 5 m. FRAKKASTÍGUR 5 HB 100 fm. 5 herb. hæð i tvibýlishúsi. Sér inngangur. Verð: 7,5 m. Útb.: 5. m. GAUKSHÓLAR 5 HB 130 fm. 5 herb. (4 svefnh.) íbúð. Ibúðin er i mjög góðu ástandi. Þvottahús á hæðinni. Bilskúr fylgir. Verð: 1 1,5 m. HRAUNBRAUT 6HB 135 fm. 6 herb. fokheld sérhæð í Kópavogi til sölu. Bílskúr fylgir. Sér inngangur. Teikn. á skrifst. HRAUNTUNGAKEÐJUH 200 fm. keðjuhús við Hrauntungu í Kópavogi Gott útsýni. Stórar svalir. Stór bilskúr. Sérstakl. skemmtil. einbýli. KAPLASKJÓLS VEGUR 5 HB 140 fm 5 herb. Lúxus-ibúð í fjölbýlishúsi. Mikið og gott útsýni. Sér hiti. Verð: 1 4 m. SKÓLABRAUT EINB 250 fm. einbýlishús til sölu við Skólabraut á Seltjarnarnesi. Húsið er tvær hæðir og kjallari. Á efstu hæð eru 5 svefnh.. baðherb., snyrtiherb., og fataherb. Á neðri hæð er: borðstofa, setustofa, húsbónda- herb., gestasnyrting., og stórt eldhús. í kjallara er ca. 55 fm. ibúð ásamt þvottah. og fjórum geymslum. Stórar svalir. Bilskúr ca. 30 fm. SOGAVEGUR LÓÐ 7 50 fm. lóð við Sogaveg til sölu. Hér er um hornlóð á mjög góðum stað við Sogaveg að ræða. VESTURBERG 3 HB 90 fm. 3ja herb. ibúð. Þvottah. á hæðinni. Verð: 7,5 m. ÞÓRSGATA 2 HB 2ja herb. litil íbúð i steinhúsi til sölu. Jarðhæð. Þribýlishús. Verð: 3,8 m. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Fastciíjna tor ' GROFINN11 Sími:27444

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.