Morgunblaðið - 09.12.1976, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1976
11
Aðventuhátíð í Vík í Mýrdal
4 ástar- og átaka-
sögur frá Setbergi
Fljótsdalsheiði, sem hafnar voru i
tíð Viðreisnarstjórnarinnar, eftir
að vinstri stjórnin tók við völdum,
og var svo komið 1973 að rann-
sóknum hafði alveg verið hætt.
Þessi tillaga var send stjórn
Sambands sveitarfélaga í Austur-
landskjördæmi, til umsagnar. Og
nú getur herra Erling Garðar
Jónasson, oddviti Egilsstaða-
hrepps og formaður stjórnar Sam-
bands sveitarfélaga í Austur-
landskjördæmi, flett upp í fund-
argerðarbókum S.S.A. þvi þar
hlýtur afgreiðsla málsins að vera
bókuð. Stjórn S.S.A. brá mjög
hart við og sendi rikisstjórn og
þingmönnum simskeyti, þar sem
skorað var á þing og stjórn að
beita sér strax fyrir lagningu linu
að norðan. Þetta var svar stjórnar
S.S.A. þá um tillögu um virkjun
og virkjunarrannsóknir í kjör-
dæminu.
Næst er að vikja að hinni svo-
nefndu Bessastaðaárvirkjun. Og
af því sem herra Erlang Garðar
Jónasson, oddviti Egilsstaða-
hrepps og formaður stjórnar Sam-
bands sveitarfélaga í Austur-
landskjördæmi tekst varla að
segja eitt orð satt um afstöðu
mina til þess máls er rétt að vitna
I Alþingistíðindi, þegar frumvarp
til heimildarlaga um Bessastaða-
árvirkjun var þar til umræðu.
Hinn 21. nóv. 1974 hóf Sverrir
Hermannsson ræðu sina á þessa
leið: „Virðulegi forseti. Þegar nú
þetta mál er til umræðu, frum-
varp til laga um heimild til handa
ríkisstjórninni til að fela Raf-
magnsveitum rikisins að reasa og
reka vatnsaflstöð við Bessastaðaá
I Fljótsdal í Norður-Múlasýslu
með allt að 32 MW., vil ég að minu
leyti fagna framkomu þessa frum-
varps, fagna þvi sérstaklega að
mönnum sýnist nú tími til kominn
að taka stórt skref til að bæta úr
þeim sára orkuskorti sem þjáð
hefir þennan landshluta um langa
hríð.“
Á hitt vil ég leggja mikla
áherzlu, að ég var óviðmælandi
um virkjun Bessastaðaár nema
sem fyrsta áfanga Fljótsdals-
virkjunar. Enda er nú komið í
ljós, að virkjunin er ótæk ella.
Þeir sérfræðingar, sem ég ráð-
færði mig við, reyndust hafa rétt
fyrir sér og er nú svo komið að
frumherjar Bessastaðaárvirkjun-
ar, prófessor Jónas Eiiasson og
Leifur Benediktsson eru þessu
alveg sammála.
Eftir að ný ríkisstjórn var tekin
við I ágúst 1974 sótti ég mjög fram
með þá skoðun mína að við ríkj-
andi einstefnu í stórvirkjunum
yrði ekki lengur unað, þ.e. keðju-
virkjanir við Þjórsá og stóriðju á
Suðvestur-horni landsins. Þessi
skoðun átti sérstakt erindi við
minn flokk, sem bar höfuðábyrgð
í þeirri einstefnu.
Haustið 1974 hafða ég fengið
leyfi þingflokks Sjálfstæðis-
Framhald á bls. 27
sinni, en frelsaði ekki heiminn.
Það sannar sá timi, sem fylgdi á
eftir, og allt það brambolt, sem átt
hefur sér stað í myndlist síðan.
Það er því lítt skiljanlegt, hvað
þessir .ungu menn sækja i þetta
löngu liðna timabil. Hér getur
naumast um annað verið að ræða
en Ihaldssemi og afturhald, sem
oft á sterkan þátt í hugum ung-
menna, eins og allir vita. Það er
svo önnur saga, að ég hélt, að
sumir eldri súmmaranna hefðu
komist af fermingaraldrinum, en
því miður virðist það nokkurt
vafamál. Hvað um það? Enn verra
er þó, að til eru þeir andans aular,
sem ýta undir og dást að þessu
uppátæki unglinganna, einvörð-
ungu vegna hræðslu við, að þeir
séu komnir úr takt við timann og
séu orðnir ihaldssamir.
Til að geta skapað frumlega
hluti í listum, þurfa menn að vera
vel skólaðir bæði tæknilega og
listsögulega. Menn þurfa að
þekkja samtið sina og gera sér
grein fyrir, hvernig hún hefur
þróast í það, sem hún er. Slikt
verður ekki vitað nema með
þrautlausri vinnu og rannsókn-
um. Myndlist er margslungið
fyrirbæri, og „það er fullkomið
lifsstarf að vera maður“, sagði
Jóhannes S. Kjarval.
NÆSTKOMANDI sunnudag, 12,
des., verður helgisamkoma I
Vikurkirkju og hefst hún kl. 4.
Sóknarpresturinn, sr. Ingimar
Ingimarsson, flytur hugvekju, les-
Markaður á
ALBERT Magnússon á Stokks-
eyri hefur um nokkurra mánaða
skeið haft opinn Markað I bænum
með margs konar varningi og m.a.
ið verður upp, kirkjukórinn syng-
ur undir stjórn organistans, frú
Sigriðar Ólafsdóttur, og einsöng
syngur frú Ragnheiður
Guðmundsdóttir söngkona.
Stokkseyri
er hann með heimaunnar gips-
vörur. Markaðurinn er opinn alla
daga og helgidaga í desember frá
BÓKAUTGÁFAN Setberg hefur
sent frá sér f jórar þýddar bækur.
Eru það ásta- og átakasögur.
,JIjónaband“ eftir Anne-Marie
Rasmussen er frásögn norsku
fiskimannsdótturinnar, Anne-
Marie, sem fór sem ung stúlka til
Bandarikjanna fyrir 20 árum,
gerðist vinnukona á heimili Nels-
ons Rockefellers, núverandi vara-
forseta Bandarikjanna, og giftist
Steven syni hans. „Þetta er hlýleg
frásögn og mannleg," segir á
kápusiðu. „Hér er á ferðinni
raunveruleg ástarsaga, saga um
hjónaband, hamingju, sambúðar-
vandamál, ríkidæmi Rockefeller-
fjölskyldunnar." Anne-Marie og
Steven eignuðust 3 börn, en
hjónabandið leystist upp fyrir
nokkrum árum. — Þýðinguna
gerði Guðrún Guðmundsdóttir.
„Banco“ er önnur bók Henri
Charriére, sama höfundar og
skrifaði „Papillon". — Á kápu-
síðu segir m.a.: „Henri Charriére
skrifaði tvær heimsfrægar bæk-
ur. Hin fyrri, „Papillon", kom út I
fyrra á íslenzku. Nú er „Banco" á
ferðinni i þýðingu Jóns E.
Edwalds. t þessari bók er Papill-
on laus við hlekkina, — en hvern-
ig vegnar honum I frjálsu, mann-
legu samfélagi?"
„Fram I rauðan dauðann" eftir
Douglas Reeman er stjóhernaðar-
saga. — Á kápusiðu segir m.a.:
„Douglas Reeman er þekktur fyr-
ir sjóferðasögur sínar og stráðs-
bækur. Hann var I sjóhernum í
síðari heimsstyrjöldinni, en að
stríðslokum og áður en hann lagði
fyrir sig ritstörf var hann starf-
andi leynilögreglumaður. Reynsl-
an kemur að góðu gagni I sjó-
ferðarsögum hans.“ — Þýðandi
bökarinnar er Skúli Jensson.
„Ástin er blind“ eftir Dorothy
Eden er ástarsaga. „Dorothy Ed-
en hefur samið um þrjátiu bækur,
sem margar hafa komist á met-
sölulista," segir á kápusiðu. „oft-
ast tvinnar hún saman i sögum
sínum ástarmál og dularfulla
spennu, eins og í þessari sögu.“
Sagan byrjar i rómantisku um-
hverfi á Mallorca, þar sem aðal-
sögupersónan hittir ungan, glæsi-
legan mann, en ástarævintýrið á
eftir að breytast i dularfullan
leyndardóm — Guðrún Guð-
mundsdóttir islenzkaði bókina.
kl. 13—22.
LJÓSMYNDIR
ÞJÓÐMÁLAÞÆTTIR
Jóhaim
Hafstein
Um 100 ljósmyndir af húsum, mannvirkjum og mann-
lífi í Reykjavík og út um land. Heiilandi fróðleikur í
vönduðum myndum um horfið menningarskeið áður
en vélöldin gekk í garó.
ÞJOÐMALAÞÆTTIR
eftir Jóhann Hafstein. Mikilsverð heimild um megin-
þætti íslenzkrar þjóðmálasögu síðustu 35 ára — mesta
umbrotaskeiðs í atvinnu- og efnahagsmálum sem yfir
landið hefur gengið.
eftir James Dickey. Æsispennandi bók, seiðmögnuð og
raunsæ. Hefst eins og skátaleiðangur, endar eftir
magnaða baráttu um líf og dauða bæði við menn og
máttarvöld.
LJÓÐ JÓNS
FRÁ LJÁRSKÓGUM
Skáldið sem bæði orti sig og söng sig inn í hjörtu
íslendinga, þó að æviár hans yrðu ekki mörg. Steinþór
Gestsson, einn af félögum Jóns í MA-kvertettinum,
hefur gert þetta úrval.
PLÚPP
fer til Islands
eftir sænska barnabókahöfundinn Ingu Borg. Bráð-
skemmtilegt ævintýri í máli og myndum um sænska
huldusveininn PIúpp og það sem hann kynnist á
íslandi.
Almenna Bókafélagið.j
Austurstræti 18, Bolholti 6,
simi 19707 simi 32620 I