Morgunblaðið - 09.12.1976, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Atvinna óskast 38 ára vélvirkjameistari sem starfað hefur sem verkstjóri í vélsmiðju í 8 ár óskar eftir starfi. Hefur einnig meirapróf. Allt kemur til greina, hvar sem er á landinu. Svar sendist á augld. Mbl. fyrir 1 3. des. merkt „Áramót: 4659" ísafjörður Óskum eftir að ráða tvo sjúkraliða á Elliheimili ísafjarðar. Upplýsingar hjá forstöðukonu sími 94- 3110. Skrifstofustúlka Stúlka vön vélritun óskast til afleysinga til 10. — 15. janúar. Uppl. í síma 41995 milli kl. 9 — 5.
Netabátur Getum bætt við okkur netabát á komandi vertíð. Höfum til reiðu öll veiðarfæri. Upplýsingar í síma 92-1 559 og eftir kl. 7 í síma 92-2032. Prjónavélvirki óskast strax eða frá áramótum. Óvanur kemur til greina. Uppl. ekki gefnar í síma. Anna Þórðardóttir h. f. Skeifan 6. Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni Helgu Eiríksdótt- ur eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100.
Meinatæknir Staða meinatæknis að Reykjalundi er laus til umsóknar. Meinatæknirinn þyrfti að geta hafið störf sem fyrst og ekki síðar en í janúar n.k Umsóknir sendist yfirlækni, sem veitir nánari uppl. um starfið. Vinnuheimilið að Reykjalundi, Mosfellssveit, sími 66200. Járniðnaðarmenn — rafvirkjar Viljum ráða vélvirkja, plötusmiði og raf- virkja. Getum útvegað húsnæði. nrj SKIPASMÍÐASTÖÐIN SKIPAVÍK HF. Stykkishó/mi, s. 93-8289 Skrifstofurstarf Stórt fyrirtæki hér í borg óskar eftir að ráða skrifstofustúlku, til að annast síma- vörzlu, vélritun og önnur almenn skrif- stofustörf. Upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins, merkt: „SKRIFSTOFUSTÚLKA — 1272" fyrir 14. þ.m.
radauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
til sölu
Lítill söluturn til sölu
Staðsetn.: miðbær. Velta: rúml. millj.
(árstíðabundið) Lager 4 — 600 þús. Opið
7.30 —19.30 (mögul. að hafa opið leng-
ur) Leiga: lítil og öruggur samningur.
Verð: ca 1 500 þús. (fer eftir útb.) f. utan
lager. Viðkomandi þarf að geta tekið við
strax. Tilboð skilist f. föstudagskvöld
merkt: „S:4654".
Aðeins svarað tilboðum er greini útborg-
unarmöguleika o.fl.
fundir — mannfagnaöir
Skipaafgreiðsla Suðurnesja
Aðalfundur
Skipaafgreiðslu Suðurnesja s.f., verður
haldinn föstudaginn 17. des. kl. 14.00 í
framsóknarhúsinu í Keflavík.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
tilkynningar
Auglýsing
um innheimtu þinggjalda í Hafnarfirði,
Garðakaupstað og í Kjósarsýslu.
Síðasti gjalddagi þinggjalda 1976 var
hinn 1. desember s.l. Er því hér með
skorað á alla gjaldendur þinggjalda í
Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósar-
sýslu, er enn hafa ekki gert full skil, að
greiða gjöldin nú þegar til embættisins,
svo komizt verði hjá óþægindum, kostn-
aði og frekari dráttarvöxtum, er af vanskil-
um leiðir.
Sömuleiðis eru kaupgreiðendur hér með
minntir á að skila þegar til embættisins
sköttum starfsmanna.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði
og Garðakaupstað.
Sýslumaðurinn í K/ósarsýslu.
6. desember 1976.
Tilboð óskast
í fiskvinnsluhúsið, Hafnarbraut 2, Ytri-
Njarðvík, sem er að stærð 500 ferm.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum. Uppl. gefur
Ólafur Magnússon, Hólagötu 11, Ytri-
Njarðvík, sími 92-1 952 eða 92-1 1 33.
Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi
Jólafundur
verður haldinn fimmtudaginn 9. des. kl. 20.30 að Hamraborg
1,4. hæð.
Dagskrá:
Sýnikennsla jóladrykkja.
Upplestur.
7
Veitingar
Helgistund
Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin
Ámorgun veröur dregið i T2.flokki.
34.290 vinningar aö fjárhseö 4S9.690.000.00.
í dag er siöasti endurnýjunardagurinn.
1
12. flokkur:
9 á 2.000.000 kr. 18.000.000 kr.
9 - 500.000 — 4.500.000 —
9 - 200.000 — 1.800.000 —
3.051 - 50.000 — 152.550.000 —
31.194 - 10.000 — 311.940.000 —
34.272 488.790.000 kr.
Aukavinningar: 18 ó 50.000 kr. 900.000 —
34.290 489.690.000.00
J