Morgunblaðið - 09.12.1976, Side 36

Morgunblaðið - 09.12.1976, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1976 Lionsklúbburinn Bjarmi hefur út- gáfu jólafrímerkja Lionsklúbhurinn Bjarmi á Hvammstanga hefur hafið útgáfu á jólafrímerkjum. Er ætlunin að þessi útgáfa verði fastur liður f starfsemi félagsins á næstu árum og verða kirkjumyndir á fyrstu 10 Stjóm Handavinnukennara- félags íslands endurkjörin Á AÐALFUNDI Handavinnu- kennarafélags Islands, sem hald- inn var fyrar nokkru var stjórn félagsins endurkjörin en hana skipa: Borghildur Jónsdóttir formaður, Guðný Helgadóttir rit- ari, Elfsabeth Magnúsdóttir gjaldkeri, Frfða Kristinsdóttir og Sigrún Bladvinsdóttir meðstjórn- endur. Fjórar félagskonur voru heiðraðar á fundinum með gull- merki félagsins, þær Auður Halldórsdóttir, Soffía Þórarins- dóttir, Svanhvít Friðriksdóttir og Hólmfríður Árnadóttir. Aðalverk- efni félagsins á þessu ári var undirbúningur og framkvæmd norræna handavinnukennara- þingsins sem var hér á landi s.l. sumar. Þar var fjallað um þær breytingar sem orðið hafa á handavinnukennslu á Norður- löndum á undanförnum árum og vill Handavinnukennarafélag Islands leggja á það áherzlu að um leið og nemendafjöldi tvöflad- ist, fjölgi handavinnutímum i samræmi við bað. útgáfunum, en kirkjur f Vestur- Húnavatnssýslu eru 10. Á elleftu útgáfunni verður síðan mynd af öllum kirkjunum, ein á hverju frfmerki f örkinni. Næsta áætlun er svo að kynna merka sögustaði og á þann hátt kynna sýsluna og sérkenni henn- ar meðal safnara og Lionsmanna, eins og segir í frétt frá Lions- klúbbnum Bjarma. Merkin eru 10 í örk, blá, hvít og rauð. Fyrsta merkið er af Breiðabólstaðar- kirkju 1894, setn Helgi Ólafsson teiknaði en Sigurður Þorsteins- son hannaði rammann. Prentmót gerði myndamót h.f. en prentun annaðist Páll Bjarnason. Merkin kosta kr. 250,- örkin en þær eru alls 500 og að auki eru gefin út skalþrykk í ótökkuðum örkum. Er þar eitt merki aðeins í rauðum, annað aðeins f hvftum og þriðja f báðum litum. Þessi skala- þrykk eru seld á kr. 500.- örkin og er upplag þeirra 100 arkasett. Halda tónleika til heið- urs Bimi Jakobssyni SUNNUDAGINN 12. desember verða tónleikar f Borgarnes- kirkju en þeir eru haldnir til heiðurs Birni Jakobssyni organ- leikara og tónskáldi frá Varma- læk. Björn var um áratugaskeið organleikari f kirkjum vfðsvegar um Borgarfjörð, um leið og hann æfði kirkjukóra, stjórnaði söng og kenndi f Reykholtsskóla. Það eru nokkrir vinir Björns , ásamt Tónlistarfélagi Borgar- fjarðar sem standa að þessum tón- leikum, en þar verða einvörðungu flutt verk eftir hann. Tónleikarnir í Borgarneskirkju hefjast kl. 14 á sunnudaginn, en flytjendur verða: Tvöfaldur kvartett úr kirkjukór Akraness, söngkonurnar Margrét Eggerts- dóttir og Guðrún Tómasdóttir, Fríða Lárusdóttir pianóleikari, Ólafur Vignir Albertsson pianó- leikari og Haukur Guðlaugsson organleikari. Björn Jakobsson allra Litur: dökkbrúnt bezta leður leðurfóðraðir leðursóli St. 37—41 Verð kr. 10.950 — Litur: sva.t halfháir beztaleður leðurfóðraðir leðursóli St. 37—41 Verð kr. 12.900— Lmr: vinrautt, svart bezta leður leðurfóðraðir leðursóli St. 37—41 Verð kr. 10.950— Takmarkao magn Póstsendum Litir. svart, gulbrunt mjúkt leður leðursóli með gúmíslitsóla St. 37—41. Verð 18.300— Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 74 Bridge umsjón ARNÓR RAGNARSSON Halldór og Haraldur efstir á Selfossi Staðan f tvfmenningskeppni Bridgefélags Seifoss eftir 2. umferð 2. des. 1976. stig Halldór Magnússon — Haraldur Gestsson 404 Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Þ. Pálsson 377 Guðmundur G. Ólafsson — Haukur Baldvinsson 368 Jónas Magnússon — Kristmann Guðmundsson 347 Sigurður Sighvatsson — Tage R. Olesen 343 Hannes Ingvarsson — Jóhann Jónsson 342 Friðrik Sæmundsson — Sigurður Þorleifsson 336 Grfmur Sigurðsson — Friðrik Larsen 333 Sæmundur Friðriksson — Valdimar Friðriksson 333 örn Vigfússon — Þórður Sigurðsson 332 Garðar Gestsson — Brynjólfur Gestsson 325 bjarni Sigurgeirsson — Ástráður Ólafsson 320 Meðalskor er 312 stig Næsta umferð verður spiluð f kvöld kl. 19.30 í Tryggvaskála. Sveitir Arnar og Alfreds í efstu sætum á Akureyri Sveitakeppni bridgefélags Akureyrar stendur nú yfri og taka alls 13 sveitir þátt ( keppn- inni. Spilað er f tveimur riðlum og spila tvær efstu sveitirnar f hvorum riðli til úrslita um f jögur efstu sætin. Staðan í A-riðli eftir fjórar umferðir af sex: Sveit Arnar Einarsson 63 Sveit Friðriks Steingrímssonar 54 Sveit Stefans Vilhjálmssonar36 Staðan í B-riðli eftir fjórar umferðir af fimm: Sveit Alfreðs Pálssonar 61 Sveit Páls Pálssonar 53 Sveit Ævars Kalssonar 53 Sveitir Ævars og Páls spila saman i síðustu umferðinni. Eins og komið hefir fram í þættinum fengum við norðan- menn góða heimsókn fyrir nokkru. Tveir sunnlenzkir keppnisstjórar komu á eigin vegum og héldu hér stóra baro- metertvfmenningskeppni. Tókst hún hið besta. Urðu úr- slit efstu para þessi: 1. Mikhael Jónsson — Þórir Leifsson 2. Angantýr Jóhannsson — Stefan Jónsson 3. Gunnlaugur Guðmundsson — Frímann Frímannsson 4. Dísa Pétursdóttir — Soffía Guðmundsdóttir Bridgefélag Akureyrar færir Vilhjálmi . Sigurðssyni og Guðmundi Kr. Sigurðssyni sínar beztu þakkir fyrir kom- una. Öruggur sigur Armanns í Kópavogi Nú er lokið hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs og urðu eftirtaldar sveitir efstar og spila þvf í meistaraflokki f aðalsveitakeppni félagssins eftir áramót. Sigurvegarar urðu Armann J. Lárusson og félagar hans, þeir L.'rus Hermannsson og, Ragnar Björnsson og Haukur Hannesson. 2935 stig Sveit stig 2 Péturs Helgasonar 2890 3 Matthíasar Andréssonar 2876 4 Bjarna Sveinssonar 2837 5 Erlu Sigurjónsdóttur 2815 6 Óla M. Andreassonar 2768 7 Rúnars Magnússonar 2698 8 Kristmundar Halldórssonar 2683 Fimmtudaginn 9. des. byrjar tveggja kvölda jólatvímenn- ingur og eru þeir sem ekki eru búnir að láta skrá sig beðnir um að mæta tfmanlega. Ennfremur viljum við benda á að þetta er upplagt tækifæri fyrir þá sem ekki hafa spilað keppnisbridge áður að koma og spila í keppni. Spilað er f Þinghól og hefst keppnin stundvíslega kl. 20.00 Svipmynd frá Tafl- og bridgeklúbbnum. Formaður félagsins, Eirfk- ur Helgason, lengst til hægri á myndinni. Z 325 Electrolux ryksugan hefur if 850 watta mótor, if Snúruvindu, ir Rykstillir o.fl. o.fl. kosti VERÐ AÐEINS KR 55.400 — N hósg.deild s. 86-112. Matvörudeild s. 86*111, vefnaðarvörud. s. 86-113, heimilistækjadeild s. 81680. V

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.