Morgunblaðið - 09.12.1976, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 09.12.1976, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1976 37 Frá þingi Sambands byggingarmanna: Telja að lækka megi byggingarkostnað A SJÖUNDA þingi Sambands byggingarmanna sem nýlega var haldið var fjallað um mörg mál, m.a. kjara- og atvinnumál, fræðslumál, healbrigðismál, fjár- hagsmál og vinnulöggjafarmál. I einni ályktun þingsins segir að í byggingariðnaðinum þrffist fleiri milililiðir en eðlilegt geti talizt og dreifingaraðilar byggingarefna virðist taka þar Sá sem kynnist REMINGTON SF2 er um leið kominn í hóp þeirra sem segja: „Besta rakvél sem hægt er að fá“. ao&co Laugavegi 178 simi 38000 SILFUR- TÍZKAN 77 í sýningarsal okkar Fagur gripur er æ til yndis &i€DU»4iMa Iðnaðarhúsið Ingólfsstræti drjúgan skerf. Þá segir í ályktun- inni að það sé hneisa að fasteigna- salar haldi ibúðaverði háu og taki þóknun jafnvel hundruð þúsunda króna fyrir sölu á einni íbúð. Með verulegri hagræðingu og stöðlun megi lækka byggingarkostnað og ef byggt sé á félagslegum grund- velli. I ályktun um kjaramál segir að nauðsynlegt sé að allir starfs- kraftar byggangarmanna séu fullnýttir og þess er krafist að hætt sé innflutningi tilbúinna húsa húsgagna og innréttinga. Þá er ályktað að stofna fræðslumið- stöð sem hafi það hlutverk að hafa umsjón með allri útgáfu- starfsemi á vegum sambandsins og veita einstökum félögum alla þá aðstoð við eigið fræðslustarf sem hún megnar. Um menntamál ályktaði þing sambands byggingarmanna að gera verði stórátak til að efla iðnmenntun og tryggja verði fræðslunefndum iðngreinanna fjármagn og starfs- skilyrði. Þingið lýsir áhyggjum sinum vegna þeirra niðurstaðna, sem rannsóknir visindamanna gefi til kynna, um skaðsemi upplausnarefna og ryks á heilsu manna í byggingariðnaði sem ýmist kemur fram á lengri eða skemmri tima. Litur þingið svo á að tryggja verði að vinnustaðir launafólks verði lausir við öll slik efni og öryggi starfsfólks sitji i fyrirrúmi fyrir ágóða sjónar- miðum. Z 325 ný ryksuga frá H3 Electrolux Sigurjón Tryggvason Ljóð 76 eftir Sigurjón OT er komin ljóðabókin Ljóð ’76 eftir Sigurjón Tryggvason og gefur höfundur bókina út. Bókina tileinkar hann móður sinni, Öldu Sigur- jónsdóttur. í Ljóðum ’76 eru um 40 ljóð, en þetta er fyrsta Ijóðabók höfundar. Félagsstarf eldri borgara Jólafagnaður verður haldinn að Hótel Sögu, súlnasal, laugardaginn 11. des. 1976 kl 1 4.00 (kl. 2 e.h ). Dagskrá: Kórsöngur: Félagar úr Háskólanum, stjórn, Ruth L. Magnússon.. Upplestur: Anna Guðmundsdóttir, leikkona. Einsöngur: Guðrún Á. Símonar, óperusöngkona, við hljóðfærið, Guðrún Kristinsdóttir. Dans. Henný Hermannsdóttir og nemendur úr dansskóla Hermanns Ragnars. Helgileikur: Nemendur úrVogaskóla. Almennur söngur, við undirleik Sigríðar Auðuns. Félagsmálastofnun Reykjavíkur. HELZTU KOSTIR: it 850 w mótor — tryggir nægan sogkraft. ★ Snúruvinda — dregur snúruna inn I hjóliS á augabragSi. ★ Sjálflokandi pokar — hreinlegt aS skipta um þí. Rykstillir —- laetur vita þegar pokinn er fuliur. Sjálfvirkur rykhaus rykhaus — lagar sig aS fletinum sem ryksuga á. Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1A. Matvörud. S. 86-111. Húsgagnad. S 86-112. VefnaSarvörud. S. 86-113. Heimilistækjad. S. 86-11 7. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU í besta TOYOTA LYFTARAR gæðaflokki Hvers vegna eru TOYOTA LYFTARAR þeir mest seldu í heimi? Vegna: — Gæða og styrkleika. — Urvals í stærðum frá 500 kg. til 25 tonna. — Drifnir fyrir Diesel - Bensín - Gasi eða rafmagni. — Hjól loftfyllt eða gúmmí, einföld eða tvöföld. — Og verðið er betra en áður hefur þekkst. Gæði Toyota þekkja allir. •TOYOTA NÝBÝLAVEGI 10 UMBOÐIÐ KÓPAVOGI SÍMI44144 J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.