Morgunblaðið - 09.12.1976, Síða 39

Morgunblaðið - 09.12.1976, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1976 var lagið. Ósjálfrátt smitumst við að hlýjunni i orðum þessa ástsæla kennara.— Þannig yljast eða kæl- ist hugarþel manns til manns. — Ekki spillti að frétta af námsaf- rekum Simonar, listfengi og hug- vitssamlegum prakkaraskap. Sím- on og Þórarinn höfðu báðir lokið prófi við Menntaskólann I Reykja- vík vorið 1927 og stundað nám I Parls á árunum 1927—32. Báðir höfðu þeir lagt stund á uppeldis- fræði auk annarra greina og áttu mörg sameiginleg áhugamál, ekki slzt á sviði heimspeki, fagurfræði, bókmennta og annarra lista. Ár liðu. Ég dvaldist löngum við nám erlendis, en hrikaleg umbrot þeirra tlma meinuðu mér að standa við þá fyrirætlun að verja tveimur árum við nám I París. í þvl efni varð ég að láta mér nægja aðkenningarnar vornóttina góðu á Akureyri. Fundum okkar Símonar bar fyrst saman á 2. ári nýrrar heims- styrjaldar. Hann hafði þá stundað kennslu I grein sinni, verið ráðu- nautur barnaverndarráðs um fjögurra ára skeið og kynnzt þannig I verki margháttuðum uppeldislegum vandamálum þjóð- ar á skilum torfaldar og tækniald- ar, samið fjölda fyrirlestra og greina og ritað þrjár bækur um uppeldisfræðileg efni. í ósjálf- ráðum mannjöfnuðu þurfti ég þvl engan að spyrja um fræðilega yf- irburði hans, hvort heldur var I kenningu eða verki. Hinu trúði ég, að kynni mín af líkamlegum stritverkum stæðust samanburð við alþýðlega reynslu jafnaldra minna og helzt nokkurra þeirra, sem eldri væru. Brátt dró þó að því, að ég varð að játa, að hvorki hefði ég sett I hákarl né litið hafís augum, sá var munur á aldri okk- ar, kynnum af þjóðlifi og köldum veruleika. Það leiddi af fæð langskóla- genginna uppeldisfræðinga á þessum árum, að mörg og þung verkefni hlóðust á Símon, — I blaðagrein um hann sjötugan hef ég lauslega lýst þeirri einokunar- stöðu, sem sálar- og uppeldisfræð- ingar hlutu þá að gangast undir, — hann var þvi, auk þeirra verð- leika, sem fyrr voru taldir, sjálf- kjörinn málsaðili, þegar fjallað var um vandamál uppeldis á al- Gestur búskap en dvaldist hjá hörnum sínum, nú síðast Ingveldi dóttur sinni. Síðasta ferð Gests hingað suður til Reykjavíkur var til þess farin að fylgja Júlíusi bróður slnum til grafar og grunaði mig þá ekki að Gestur ætti svo stutta samferð eftir með okkur, enda voru þau systkinin mikil hraustmenni. Stuttar samræður okkar Gests I sumar, er við hjónin litum til hans, og sá hlýhugur og velvilji er h'ann beindi til okkar mun ekki fyrnast. Ég, fjölskylda mln, móðir og systir kveðjum Gest með söknuði. Sigurjón Fjeldsted. Gestur L. Fjeldsted var fæddur að Kolgröfum I Eyrarsveit á Snæ- fellsnesi. Faðir Gests var Lárus bóndi þar Fjeldsted Eggertssonar Vigfússonar Fjeldsted gullsmiðs og bónda I Stórutungu á Fels- strönd Sigurðssonar I Flatey, Svefneyjum og víðar, en síðast á Hvítárvöllum. Er Fjeldstedættin 39 mennum vettvangi hérlendis um þær mundir. Með hliðsjón af þró- un siðari ára, fyrstu fundum okk- ar Símonar og þeim, er skemmra muna, til nokkurs skilningsauka á eðli og þunga viðfangsefna leyfi ég mér að rifja upp niðurlagsorð á bréfi stjórnskipaðrar nefndar, dags. 2. sept. 1941: „Það er álit nefndarinnar og mun það I samræmi við skoðanir uppeldisfræðinga og beztu skóla- manna vorra, að ef hin Islenzka þjóð á ekki að blða menningarlegt gjaldþrot, hljóti gagngerar breyt- ingar að fara fram á uppeldis- og fræðslukerfi landsins" Við slík verkefni, sem undir Simon voru borin og fylgt var eftir I umræðu af heilum hug og góðum vilja, mátti manninn reyna, og færðist nú myndin úr vorbirtunni fyrir norðan nær föst- um grunni: Símon var hæglátur og prúður maður, hélt þó fast á málum, raunsær, tiltakanlega skýr og fumlaus I fr.amsetningu, dómgreindin skörp, enda almenn og fagleg þekking hans víðfeðm og traust og horf öll og málsmeð- ferð hófsamleg og fordómalaus. Um það munu rit hans lengi vitna að honum gengnum. Fyrir það stendur íslenzk þjóð og tunga I þakkarskuld við hann, þvl að I vlsindum má jafnan vænta þess, að afmörkuð viðhorf og kenning- ar verði næsta einráð um sinn líkt og hver önnur tlzka I mannlegri viðleitni. Þeim sem kynnzt hafa og kynn- ast munu Stmoni af fræðiritum hans einum mun sýnast að svöl og björt skynsemi haldi þar ein um taum. En skilgreint lífsviðhorf hans og ljóð eru sprottin af við- kváemu, djúpu og heitu geði, sem agað var við vestfirzka heimilis- menningu i bernsku, lifandi reynd af lifsbaráttu þjóðarinnar og lifsskynjun heimsborgara. Hann var æðrulaus maður, en fyr- ir kom, að ekki duldist, hversu heitt brann með honum byrgður eldur né heidur, hversu hrikaleg- um viðfangsefnum hann átti til að velta fyrir sér. Það er ólíkt aðhafzt að veiða hákarl á Húnaflóa, sæta kreppu hafíss á hverri vik hrjóstugrar strandar með álf I hverjum hól og draug á förnum vegi og fara með stemmur, sem örfáar sálir skilja eða stunda nám og fræðistörf til æðstu námsgráðu og mæla á heimstungu i fremstu háskólum álfunnar. Sú margbrotna lifs- reynsla og þau beinu kynni af ólíkri menningu, hörð sókn til náms, ævilangt þakklæti til hollra vina, er studdu hann ungan, allt frjósamlega tengt gáfum hans og bóknámi varð forsenda mannúð- ar, sem aldrei brást honum og auðkenndi hann flestu öðru frem- ur. — Glögg merki um mannúð hans eru geymd og fólgin I ýmissi löggjöf sem hann vann að á sviði barnaverndar og annarra uppeld- is- og skólamála. Leynist þar því einnig ekki ómerkur þáttur í rit- störfum hans. Laust eftir fyrstu lendingu á tungli bar fundum okkar Símonar stór og víða komin. Móðir Gests, kona Lárusar, var Sigríður Hannesdóttir Erlendssonar bónda I Tungu í Hörðudal og konu hans Guðbjargar Jónsdóttur bónda að Þórólfsstöðum í Mið-Dölum. Selstöðukaupmaður á Snæfells- nesi sagði það um Sigríði, að hann hefði aldrei séð fallegri konú utanlands né innan á sinni tíð. Eftir því var Sigríður orðlögð gæðakona. Mörg voru börn þeirra hjóna og erfiðar aðstæður eins og svo víða á þeirri tíð hjá ómagafólki. Börn og unglingar urðu að fara snemma að heiman til sjálfsbjarg- ar. Gestur kemur sautján ára suður I Kolbeinsstaðahrepp, þá sem vinnumaður til Ingveldar Hró- mundsdóttur er þá og síðan bjó I Haukatungu (austurbær). Má segja, að þaðan hafi Gestur aldrei farið upp frá því. Þó var hann tíma og tíma annarsstaðar, áður en hann hóf búskap sjálfur, svo sem hjá Páli Sigurðssyni og þeim hjónum I Haukatungu (suður- bær), tún liggja saman á báðum Haukatungujörðunum og góð vin- átta á milli bæja þar. Þá var Gest- ur einnig nokkrum sinnum hjá saman, og var einhver galsi I mér. Spurnir höfðu borizt af því, að fjöldi manna hefði þegar óskað eftir fari út þangað og farið fram á að verða skráður á biðlista, ef sæti væru ekki laus I næstu ferð. Ég skaut því fram við Símon, að vlsast væri margur maðurinn bet- ur geymdur úti þar en hér, og skylt væri að greiða fyrir þvi, að svo mætti verða. Stráksskapur minn fékk engar undirtektir hjá Símoni. Þessi heimssögulegi at- burður hafði snortið hann með þeim hætti, að gálauslegt hjal hæfði honum ekki. Tók hann að rekja fyrir mér, hver áhrif hann trúði, að geimferðir hlytu að hafa á lifsviðhorf manna og breytni um allar álfur, mannkyni væri gefin ný sýn, hlutföll og gildi yrðu endurmetin og sambúð manna horfði til sátta og friðar, þvi að þeir leystust og frelsuðust úr viðj- um hversdagslegra og fánýtra hluta. Þessi túlkun á miklum við- burði trúi ég að birt hafi innstu óskir hans og lifsstefnu. Broddi Jóhannesson Dr. Simon Jóhannes Ágústsson kom I Menntaskólann i Reykjavík haustið 1924 og settist þar I 4 bekk, tvitugur að aldri. Hann var fæddur og uppalinn á ströndum norður og hafði áður fyrr stundað margs konar störf og bar þess merki. Hann var þroskaðri en við hinir bekkjabræður og systur hans og var augljóst, að hann hafi vlða farið og dvalið langdvölum að heiman. Engu að siður sam- lagaðist hann fljótt öðrum nemendum og varð hinn bezti félagi, ávallt kátur og til i tuskið. Hann bjó hjá Jóni Magnússyni skáldi og naut hins fallega bóka- safns hans í fagurmenntum. Hann var þá þegar mjög viðlesinn og fékkst á þeim tímum mjög við skáldskap, þótt hann síðar legði það mikið til niður. Er margt til eftir hann frá þessum árum I rit- uðu máli og þá frábærlega vel gert ef litið er til ástæðna. Er óhætt að segja, að þá þegar leit hann til fagurra mennta sem áhugavert mark að keppa að, en embættisbrautum þeim, er hér voru stundaðar við Háskólannn sýndi hann engan áhuga. Að loknu stúdentsprófi vorið 1927 fór dr. Smon til Parísar og hóf þar nám I heimspeki. Lauk hann þar doktorsprófi árið 1936 og hafði þá einnig ferðazt nokkuð um álfuna. Þá ritaði hann sina fyrstu bók um uppeldismál, er gefin var út á frönsku. Hann var félaus með öllu, er hann lagði út á hina torsóttu og sjaldförnu leið fræðimannsins og mun hafa farið þangað að tilstuðian Baldurs heit- ins Sveinssonar ritstjóra, sem var merkilegur mannþekkjari og sá hvað I hinum unga sveini bjó. Dr. Símon samdi síðan mörg rit, og fjölluðu þau einkum um fræði- grein hans og skyld efni. Þessi fræði stundaði hann allt til bana- dægurs og er siðasta verk hans, „Börn og bækur", mikið rit I tveim bindum. Við það verk lauk foreldrum okkar á Stórahrauni. Upp frá því hófst sú vinátta for- eldra okkar og okkar systkinanna og síðar barna okkar, sem aldrei rofnaði . Ekkert þótti sjálfsagðara en að hitta Gest Fjeldsted, þegar þess var kostur á ferðum okkar þar vestra. Fósturdóttir Ingveldar sú eldri hann fyrir nokkrum dögum, svo að segja á banadægri slnu. Svo var harka hans og þrautseigja stór I sniðum. Hér verður ekki rætt um fræði- rit hans, en þvl tóku allir kunn- ugir eftir hvernig hann fór með málið. tslenzkan var næsta óþroskuð til þess að tjá hugsanir heimspekilegs og uppeldisfræði- legs eðlis. Þetta var dr. Símoni harla ljóst. Hann lagði sig þvi mjög eftir að vanda bækur sínar, að því er tungu snertir og notaðist þar bæði við gömul hugtök I nýrri merkingu og nýyrði. En allt var það gert af glöggri hugsun og vandlegri Ihugun. Hygg ég að leit- un sé á þvllíkri nærgætni hvað málfar snertir ogdr. Símon beitti, enda eru bækur hans, þótt um erfitt efni sé fjallað, jafnan auð- lesnar og allt málfar þeirra mjög við alþýðu hæfi. Lagði dr. Slmon alla tið mjög rækt við þetta og tókst vel eins og til var stofnað. Ávallt mat hann og virti sínar gömlu sveitir, fór þangað oft og kynnti sér þjóðlff og starf. Hann lagði sig þar eftir orðatiltækjum og gerði örnefnaskrár. Hann rit- aði talsvert um mannlíf þarna og samdi þætti um Strandamenn og birti þá einkum i Rauðskinnu séra Jóns Thorarensen. Þessa framlags dr. Simonar er vert að minnast þótt æfistörf hans lægju á öðru og mjög fjarlægu sviði. Eins og áður sagði voru flestar bækur hans um næsta framandi efni. Ein undantekning var þö þar á. Hann bjó til útgáfu og setti saman Vísnabókina. I þá bók voru valdar vfsur, er títt var að söngla við börn. Eru vísurnar valdar af miklum og óbrigðulum smekk. Þeirri bók var tekið tveim hönd- um á heimilum landsins og kom hún út I mörgum útgáfum og er sífellt notuð. En því minnist ég á hana hér, að einmitt þessa dagana hefir núverandi útgefandi hennar sett nokkrar vísnanna á hljómpl- ötur, svo að bókin einnig þannig nái til barnanna. En vafamál er, að dr. Símoni hafi auðnazt að hlýða á plötuna og ljóðin sem hann þó valdi. R.J. Við lát dr. Símonar Jóh. Ágústs- sonar langar mig að tjá virðingu mína og þakklæti. Ekki skal ég rekja æviferil hans, það munu aðrir gera betur. Sem sálfræði- nemi kynntist ég dr. Símoni. Mesta athygli vakti strax hógværð hans og réttsýni ásamt skýrri hugsun um hvert það mál, er rætt var. Hann átti auðvelt með að gera sér grein fyrir hverjum vanda, leitaði sannleikans öfga- laust og vildi ávallt hafa það, sem sannara reyndist. Hann var því nemendum góð fyrirmynd. Dr. Símon vann flestum meira að því að kynna þjóð sinni fræðin um sálarlíf manna. Nafnið á einni þekktustu bók hans „Mannþekking", er táknrænt fyrir þetta starf, þvi að þessarar þekkingar leitaði hann og kynnti (þær voru tvær) hét Kristín Kjartansdóttir Eggertssonar frá Miðgörðum og konu hans Þórdís- ar Jónsdóttur. þau Kristín og Gestur felldu hugi saman og gengu í hjónaband 26. des. 1925. Siðar keyptu þau jörðina. Kristín var sérstaklega vel gerð kona, heimilisrækin svo af bar, fór aldrei að heiman, að segja má, þar til hún fór sína siðustu ferð á sjúkarhús I Reykja- vík, en síðast á Akranesspítala. Manni sínum var Kristín góð kona, og börnunum góð móðir og bar umhyggju fyrir þeim. Víð eitt okkar sagði hún rúmliggjandi á Akranesi, að hún væri oft búin að biðja þess, að börn sín fengju að ganga gæfuveg, götuna öðrum til góðs. Kristín andaðist eftir iang- varandi en æðrulausa legu 21. des. 1964. Börn þeirra hjóna eru Ingveldur, ekkja eftir tJIfar Jóna- tansson, búandi með sonum sín- um á Kaldárbakka, Lárus bóndi á Gerðubergi og Sigvaldi bóndi og vegaverkstjóri I Skjálg. Sigríður dóttið þeirra andaðist nýfædd. Gestur var snyrtilegur og góður bóndi, sem gerði sér far um að fara vel með búpening sinn. Þrif- inn í bezta lagi utan húss sem almenningi flestum betur. Hann ritaði margar bækur og allar ein- kennast þær af ljósri, alþýðulegri framsetningu og hleypidómaleysi. Þær fannst mér alltaf fróðlegt og skemmtilegt lesefni. Ég á margar ánægjulegar endurminningar um viðræður og samvinnu við dr. Símon. Hann reyndist jafnan ráðhollur, hjálp- samur og einlægur. Slikum mönn- um er ávinningur að kynnast." Hann var einn besti fulltrúi stétt- ar sinnar og henni til mikils sóma. Aðstandendum votta ég samúð mína. Kristinn Björnsson sálfræðingur. Goulart fyrrum Brazilíu- forseti látinn Hio de Janeiro, 7. desember, Reuter. JOAO Goulart, forseti Brazilfu 1961—64, lézt I gær úr hjarta- slagi á búgarði sfnum, I Argentfnu, 58 ára að aldri, og verður jarðsettur I heimabæ sfnum, Sao Borja I Suður- Brazilfu. Ríkisútvarpið hefur tilkynnt að engin þjóðarsorg verði fyr- irskipuð vegna fráfalls Goularts, sem herinn steypti af stóli þegar hann studdi upp- reisn óbreyttra sjóliða og hef- ur oft bent á sem víti til varn- aðar þvl að óðaverðbólga og verkföll einkenndu síðustu ár hans I embætti. Goulart tók við embætti þeg- ar Janos Quadres forseti sagði af sér I ágúst 1961 þótt herinn reyndi að koma I veg fyrir valdatöku hans þar sem hann þótti of vinstrisinnaður. Fyrstu árin í embætti reyndi hann að koma til leiðar breyt- ingum I landbúnaðarmálum, verkalýðsmálum og skattamál- um, en þegar hann krafðist stjórnarskrárbreytinga til að tryggja sér aukin völd lagðist þingið gegn honum og herinn varð órólegur. ATHYGLI skal vakin á þvf, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verð- ur grein, sem birtast á I mið- vikudagsblaði, að berast I sfð- asta lagi fyrir hádegi á mánu- dag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera I sendibréfsformi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu Ifnubili. innan, ávallt jafn hreinn I hvaða störf sem hann gekk. Getur var höfðinglegur í sjón, hár og sam- svaraði sér vel, andlitið frítt, allur hinn tígulegasti hvar sem hann fór. Gleðimáður var Gestur mik- >111 söng og kvað á góðra vina fundum, gamansamur, hló dátt og skemmtilega, skemmtilegur leik- og spilafélagi á yngri árum, sem hélst þó aldur færðist yfir. Vini átti Gestur marga, en áreiðanlega ekki óvini. Þeir sem þekktu hann hlökkuðu til þegar von var komu hans. Gestur hætti búskap eftir lát konu sinnar, og dvaldi fyrst til skiptis hjá börnum sinum, en síð- ast hjá Ingveldi dóttur sinni og sonum hennar. Þökk sé þeim öll- um. Margs er að minnast, smala- mennskur í Eldborgarhrauni, þá gistum við bræður svo oft hjá þeim hjónum. Þá minnumst við þess er Gestur var með okkur I tilefni sjötlu og fimm ára afmælis síns, síðustu sameiginlegu skemmtistundirnar með honum. Þannig munum við ávallt minnast hans sem hins glaða og trygga félaga og vinar. Systkinin frá Stórahrauni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.