Morgunblaðið - 09.12.1976, Qupperneq 40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1976
40
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
|VjV 21. marz—19. aprfl
Forðastu að særa nokkra lifandi sál ( dag.
Það er góður siður að taka tillit til ann-
arra.
m
Nautið
a'Vfl 20. aprfl — 20. maf
Lagfærðu f dag það sem þér finnst míður
fara og þú ert maður til að bæta. Ifeim-
sæktu vin þinn sem þú hefur vanrækt
lengi.
>v,— Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Flýttu þér hægt og vandaðu heldur verk
þfn. Þú ættir að stunda meira útiveru en
þú gerir.
Krabbinn
21. júní — 22. júlf
Þér er trúað fyrir leyndarmáli, iáttu það
ekki fara lengra. Vertu sparsamur en þó
ekki nfskur.
Ljónið
23. júlf — 22. ágúst
I dag nýtur þú góðs af reynslu þinni f
mannlegum samskiptum. Þótt þér verði
ögrað skaltu launa illt með góðu.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Hrósaðu þeim sem eiga það skilið og
láttu aðra njóta sannmælis. Sælla er að
gefa en þiggja.
h\ Vogin
PTiJra 23. sept. — 22. okt.
Leiktu þér ekki að eldinum. Makí þinn
krefst mikils af þér, en þú skalt ekki láta
kúga þig.
Drekinn
23. okt — 21. nóv.
Láttu ekki ómerkilegt deiluefni eyði-
leggja Iff þitt. Fjölskyldan á ekki að
gjalda þess þó þú sér f vondu skapi.
j|V|l Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Það er stundum varasamt að vera of
hreinskilinn, það getur hneykslað fólk.
Vertu hógvær ( allri framgöngu.
Steingeil.n
22. des. — 19. jan.
Þetta verður góður og skemmtilegur dag-
ur. Ljúktu við það sem þú ert að gera
áður en þú byrjar á nýju verki.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Traðkaðu ekki á þeim sem minni máttar
eru. Réttu þeim heldur hjálparhönd.
Farðu varlega f umferðinni f dag eins og
endranær.
i Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Segðu ekki frft þvl, sem þú heyrir, nema
þú sért viss um sannteiksgildi þess. Þú
þarfl aö haeta fyrir gamlar misgjörúir.
TINNI
SHERLOCK HOLMES
þEGAR
þyKK þOKA
LEGGST
yf/r SiGnu,
KO/VIA
KAFARAR
MORIARTys
UPP ÚR
PlMMU
AR-
DJOPINU.
H/NUM 8ANVÆNA FARMI ER
SKIPAÐ I FLVTI UPPl'VASNA
SEM Bi'ÐA-
baron von hesen stjórnar
VERKINU, EN VOPNAOIR MENN
HANS STANPA VÖRD.
WZ?&í:Wííí;S#ii:
.............
LJÓSKA
Jæja, mér mistókst aftur.
1 TH0U6HT I C0ULD EARN
50ME M0NEV FOí? CHRI5TMA5
W RAKIN6 LEAVE5, 8UT
N0 0NE UJOULD HíRE ME...
Eg hélt að ég gæti unnið mér
inn einhverja peninga fyrir
jólin með þvl að raka laufum,
en enginn vildi ráða mig 1
vinnu...
I 6UE5STHATMEANS I
CAN'T BUVANACHI?I5TMA5
?RE5ENTS THI5 H'EAR...
Ég býst við að það þýði, að ég
getí ekki keypt neinar jóla-
gjafir þetta árið...
SMÁFÓLK
IF H'OU 50LD THE RAKE,
HOU C0ULP AT LEA5T
BUVME 50METHIN6/
Ef þú seldir hrffuna, þá gæt-
irðu að minnsta kosti keypt
eitthvað handa MÉR!