Morgunblaðið - 09.12.1976, Side 41
fclk í
fréttum
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1976
41
+ Þad eru engin takmörk fyrir
hvað ungu stúlkunum dettur í
hug að hengja um hálsinn á
sér. Rakvélablöðin hafa verið
geysivinsæl um tfma, en nú er
flöskuupptakarinn nýjasta
nýtt. Það getur líka verið þægi-
legt að hafa hann við höndina.
+ Amerfska gamanleik-
konan Lucille Ball sem
þekktust er fyrir hina
skemmtilegu sjónvarps-
þætti sfna heldur upp á
25 ára leikafmæli sitt
hjá sjónvarpinu um
þessar mundir.
Hún segir að Metro-
Goldwin-Mayer kvikmynda-
félagið hafi boðið sér að leika f
nýjum sjónvarpsþætti ásamt
dótturinni Lucie Arnaz. Þetta
verða vikulegir þættir og Luc-
ille segir að þetta verði mjög
erfitt þvf „maður er ekki 16
ára lengur“. En tilboðið er
freistandi og gefur mikið í
aðra hönd.
+ Rose Kennesy, móðir hins
látna forseta Bandarfkjanna, er
orðin 86 ára. Hún ber aldurinn
ótrúlega vel, þótt Iff hennar
hafi ekki alltaf verið dans á
rósum. Heilsan er f besta lagi
og segist hún þakka það þvf að
hún syndir á hverjum degi,
annað hvort f sjónum eða í
sundlauginni við heimili sitt f
Palm Beach f Florida. Ungu
stúlkurnar tvær hér á mynd-
inni eru Caroline, dóttir
Kennedy heitins forseta og
frænka hennar Maria dóttir
Eunice og Sargent Shriver. Þær
segjast öfunda ömmu sfna af
vextinum. „Þegar við förum
saman að synda er ekki hægt að
sjá það tilsýndar hver okkar er
amman,“ segja þær.
+ Sænsku kon-
ungshjónin unnu
hug og hjarta hol-
lensku þjóðarinn-
ar er þau voru þar
í opinberri heim-
sókn fyrir
skömmu.
Á myndinni
sjáum við
þau ásamt hol-
lensku konungs
hjónunum Júlf-
önu drottningu og
Bernard prinsi.
í
Karnabær
HJCMIHU)
Fyrir 2 plötur ókeypis buröargjald.
Fyrir 4 plötur10% afsláttur og
ókeypis buröargjald.
KYNNIR
Diskó — Tilboö
Donna Summer — Love Trilogy
verð 1.790.—
Sennilega hafa fleiri islendingar dansað eftir þessari frábæru
diskó plötu en nokkurri annarri á þessu ári, enda mest spilaða
hljómplatan á diskotekum landsins. Notið tækifærið og kaupið
góða plötu á góðu verði. Tilboð stendur meðan birgðir endast.
Aðrar góðar og ódýrar diskó plötur.
Barrabas — Fyrsta — verð 1.990.-
Barrabas — Heart of the City — veVðl 990
Gladys Knight — Best of — verð 1 990 -
Gladys Knight — Use Your Imagimation •— verðl 990 -
Hot Chocolate —- Cicero Park — verð 1.990 -
Nýjar Diskó-piötur:
Barry White
Brass Construction —
Salsoul Orchestra —
Donna Summer —
Is this what you want
II
Christmas Follies
Four Seasons of love
Real Thing — Real Thing
Tina Charles — Dance little lady dance
Walter Murphy — Fiffth og Beethoven
Bee Gees — Children of the World
Jacksons — Enjoy Your Self
En lífið er ekki bara dans á diskótekinu
Aðrar eigulegar og nýjar plötur.
Ýmsir listamenn — World War II
Eiton John — Bee Gees — Four Seasons — Bryan Ferry
Tina Tumer flytja lög eftir Lennon og McCartney.
Abba — Arrival
Allman Brothers — Check the Oil
Frank Zappa — Zoot Allures
Leo Sayer —
Loggins og Messina —
Seals & Crofts —
Melanie —
Lou Reed —
Foghat —
Elvin Bishop —
Jean Luc Ponty —
Deep Purple —
Dave Mason —
Michael Murphy —
Endless Flight
Best of Friends
Sudan Village
PhotoPhotographs
Rock 'n Roll Heart
Night Shifts
Hometown Boy
Imaginary Voage
Made in Europe
Cerfified Live
Flowing Free Forever
Out on the Streets
The Third Step
New World Record
Chip Taylor — Sombody Shoot
Sutherland Brothers — Slipstream
Sutherland Brothers — Reach for the Sky
' Davíð Essex
Salor
Elo —
o.fl. o fl o.fl.
Allar íslenzku plöturnar. Nýjar litlar,
Disco Duck — Lets Twist Again ofl.
Karnabær — Hljómdeild,
Laugaveg 66 og Austurstræti 22 sími 281 5
SENDUM SAMDÆGURS í PÓSTKRÖFU