Morgunblaðið - 09.12.1976, Page 42

Morgunblaðið - 09.12.1976, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1976 GAMLA BÍÓ jW Simi 11475 Hjálp í viðlögum %. _ Hin djarfa og bráðfyndna sænska gamanmynd með is- lenzkum texta. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 1 6 ára. SSðasta sinn Drápssveitin ENTERTAINMENT INTERNATIONAL PICTURES REUEASE ZEBRA FORCE Hörkuspennandi og viðburða- hröð ný bandarísk Panavision- litmynd um ófyrirleitin rán og ósigrandi hörkukarla. MICKE LANE RICHARD X. SLATTERY íslenskur texti Bönnuð innan 1 6 ára Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 1 1 Norski jólaplattinn 1976 SiflilUMlfeMA StórtyrpawnlKA IÐNAÐARHÚSIO, INGÓLFSSTRÆTI. TÓNABÍÓ Sími31182 HELKEYRSLAN (Deat race 2000) Hrottaleg og spennandi ný amer- ísk mynd, sem hlaut 1. verðlaun á „SCIENCE FICTION' kvik- myndahátiðinni í París árið 1976. Leikstjóri: Roger Corman. Aðalhlu tverk: David Carradine, Sylvester Stallone. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Maðurinn frá Hong Kong íslenskur texti Æsispennandi og viðburðarrík ný ensk-araerísk sakamálakvik- mynd í litum og Cinema Scope með hinum frábæra Jimmy Wang Yu í hlutverki Fang Sing- Leng lögreglustjóra. Leikstjóri. Brian Trechard Smith. Aðalhlut- verk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Sýnd kl. 6, 8 og 1 0. Bönnuð innan 1 6 ára. - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum í póstkröfu — Vakúm pakkað ef óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarlirði Sími: 51455 Aðventumyndin í ár. Bugsy Malone Ein frumlegasta og skemmtileg- asta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýnendur eiga varla nógu sterk orð til þess að hæla henni. Myndin var frumsýnd í sumar í Bretlandi og hefur farið sigurför um allan heim síðan. Myndin er í litum gerð af Rank. Leikstjóri Allen Parker Myndin er eingöngu leikin af börnum. Meðalaldur um 1 2 ár. Blaðaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Mynd fyrir alla fjölskylduna: Sýnd kl. 5,7 og 9 Góða skemmtun. I.KIKKfclAC; *J* RKYKjAVlKlJR 9j' 9 '9a'9 Stórlaxar i kvöld kl. 20.30 Skjaldhamrar föstudag kl. 20.30 Æskuvinir laugardag kl. 20.30 Saumastofan sunnudag kl. 20.30. Síðustu sýningar fyrir jól. Miðasalari í Iðnó kl 14—20.30. Sími 1 6620. Al ISTURBÆJARRÍfl ÍSLENZKUR TEXTI Syndin erlævísog... (Peccato Veniale) Bráðskemmtileg og djörf, ný, ítölsk kvikmynd i litum — fram- hald af myndinni vinsælu „Allir elska Angelu", sem sýnd var við mikla aðsókn s.l. vetur. Aðalhlutverk: LAURA ANTONELLI, ALESSANDRO MOMO Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ífÞJÖÐLEIKHÚSIfl ÍMYNDUNARVEIKIN í kvöld kl. 20. laugardag kl. 20 Síðustu sýningar. SÓLARFERÐ föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20. Síðustu sýningar fyrir jól. Litla sviðið: NÓTT ÁSTMEYJANNA í kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning fyrir jól. Miðasala 13.15 — 20. Sími 1-1200. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU Bráðskemmtileg ný bandarísk lit- mynd. gerð eftir endurminning- um kennarans Pat Conroy. Aðal- hlutverk JOHN VOIGHT. Leik- stjóri: MARTIN RITT. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras B I O Simi32075 „Vertu sæl” Norma Jean Ný bandarisk kvikmynd sem seg- ir frá yngri árum Marilyn Monroe á opinskáan hátt. Aðalhlutverk: Misty Rowe, Terrence Locke ofl. Framleiðandi og leikstjóri: Larry Buchanan. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1 Bönnuð börnum innan 1 4 ára. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík 8 INNTÖKUBEIÐNI Ég undirritaður óska hér með að gerast meðlimur í: □ Landsmálafélaginu Verði, sambandi félaga Sjálfstæðismanná í hverf- um Reykjavíkur: Q] Félagi Sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi □ Félagi Sjálfstæðismanna í Vestur- og Miðbæjarhverfi □ Félagi Sjálfstæðismanna í Austurbæ- og Norðurmýri □ Félagi Sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi □ Félagi Sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi □ Félagi Sjálfstæðismanna í Langholti □ Félagi Sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi □ Félagi Sjálfstæðismanna í Smáíbúða- Bústaða- Fossvogshverfi □ Félagi Sjálfstæðismanna í Árbæjarhverfi □ Félagi Sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi □ Félagi Sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi Q Félagi Sjálfstæðismanna í Skóga- og Seljahverfi □ Heimdalli, samtökum ungra Sjálfstæðismanna (16—35 ára) □ Hvöt, félagi Sjálfstæðiskvenna □ Málfundafélaginu Óðni Reykjavík_____19__ Undlrskrift Fullt nafn:___________________________________^________ Heimilisf.:_______________________________sími:________ Fæðingard. og ár: Staða:__________ Vinnust./sími:_________________________________________________________________ Nafnnúmer:__________________________________ S*ndlal: Skrlfitofu Fulltrúaráði S|illllBðlil4liginni I Riyk|ivik « Bolholtl 7. ilfnar 12900 — 92963

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.