Morgunblaðið - 09.12.1976, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1976
45
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
0100 KL. 10—11
. FRÁ MÁNUDEGI
‘ÍnwujAnTPX-an'uw
„Reykjavíkurborgarinn" vill
vist miklu heldur heyra tæra og
fallega hljóma bílaumferðarinnar
á Laugaveginum öraskaða eða
hljómfögur köll blaðsölufólksins í
Austurstrætinu. Og að lokum:
Hvenær hlaut tónlist hið óvirðu-
lega nafn hávaði. Mér er spurn.
Tónlistarunnandi
úr Hafnarfirði.“
% Spurning
dagsins.
I framhaldi af
þessum umræðum um
göngugötuna og „hávaða"
eða tónlist mætti spyrja
lesendur hvað þeim finnist
um þetta mál.
Er það rétt að spila tón-
list fyrir vegfarendur, er
þetta truflandi, spillir það
vinnufriði í nærlyggjandi
stofnunum og verzlunum
eða á að gera meira af
þessu?
Enn mætti spyrja: Finns
lesendum göngugatan hafa
náð tilgangi sínum, eigum
við að fjölga slíkum götum
eða á að leggja þessa einu
þeirra niður?
Þannig leit göngugatan Austurstræti út I byrjun. Finnst lesendum að
f jölga ætti slfkum götum?
jflövrtunhlðíuö
ipsppriflrr WW\
»"TTrFr¥7T ■pfpl i H
g l ^ ■ÍT'1li:il ■ i
^;s: 11 ÍI |í|
- sTHl
BOSCH
COMBI
HEIMILINU
TIL A
ENGIN
AFSÖKUN TIL, EF
SMÁVIÐGERÐA
ER ÞÖRF
Borvélar
og fjöldi fylgihluta
I .. ——i—i—»
BOSCH ER NYTSÖM
JÓLAGJÖF UA.,„.
HANDA HENNI
HANDAHONUM
/
í*essir hringdu . . .
0 Gamalt
og hollt
Hermann Bridde:
— I sambandí við grein eftir
Sigurð Pétursson gerlafræðing,
sem mér þótti mjög vænt um að
SKÁK
/ UMSJÁ MAR-
GEIRS PÉTURSSONAR
EITTHVERT mesta efni Sovét-
manna af yngstu kynslóðinni er
hinn 14 ára gamli Kasparov frá
Baku. Hann hefur m.a. unnið það
afrek að gera jafntefli við stór-
meistarann Polugaevsky í kapp-
skák. Hann er nú einn af efnileg-
ustu nemendunum i skákskóla
Botvinniks, en í hann gekk
Karpov á sfnum yngri árum. Við
skulum nú líta á stöðumynd úr
skák Kasparovs, þar sem hann á í
höggi við Kajumov sem er þekkt-
ur meistari þar eystra. Kasparov
hefur hvitt og á leik.
33. Rf6! — Dd8
(Eftir 33... gxf6' 34. Dh6+ —
Ke8 35. exf6 — Rg6 36. b5 vinnur
hvitur létt.)
»34. b5 — Ra5 35. Hxc8 — Rxc8 36.
Hxc8! og svartur gafst upp því
eftir 36.. . Dxc8 37. Da3+ fær
hann enga björg sér veitt.
sjá í Velvakanda á dögunum vildi
ég gjarnan mega koma því á fram-
færi að við höfum lengi notað
þennan Kefír-geril við fram-
leiðslu á „bændabrauði“ okkar. I
því eru margar tegundir mjöls og
við notum kefír-gerilinn til að
hefa fordeig. Notuð er nýmjólk og
hellum við af henni og notum í
þetta for-súrdeig. Þessi aðferð er
æfaforn, annað hvort frá Ukrainu
eða Kákasus og þykir mjög hollt
að neyta brauða sem þannig eru
gerð. Við erum hlynntir því að
brauð sé holl og góð fæða og það
gerist varla betra en svona. Þessi
brauð eru undirstöðufæða í
mörgum Evrópulöndum og hefur
verið svo í margar aldir.
Vaxandi eftirspurn eftir þess-
um brauðum hjá okkur hefur
orðið til þess að við hyggjumst
bjóða þau til sölu í verzlunum.
Við þökkum Hermanni fyrir
þessar upplýsingar og það hlýtur
að vera gott til þess að vita ef satt
er að við séum að gæta meira að
okkur í mataræði og leggja frekar
okkur það til munns sem hollt er.
Þó má eflaust lengi deila um hvað
er hollt og hvað ekki. Annars er
sennilega óhætt að segja að við
íslendingar höfum ekki mjög
miklar áhyggjur af því hvað við
borðum ef marka má tölur um
sykurneyzlu, við erum þar mjög
ofarlega á blaði.
Já jólaglaðningurinn?
... og ekki má gleyma vinum þínum í fiskbúð-
inni.
DRÁTTHAGI BLÝANTURINN
Suðurlandsbraut 16 — Laugavegi 33
Glerárgötu 20, Akureyri
íslenzkir
þjóðhœttir
eftir Jónas frá Hriflu
Sípild bók um sigill efni