Morgunblaðið - 10.12.1976, Page 20
52
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustúlka óskast til starfa á endurskoðunarskrifstofu hálfan daginn. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist blaðinu merkt: „Endurskoð- un — 4655". Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni Helgu Eiríksdótt- ur eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. Byggingatækni- fræðingur óskar eftir vinnu frá og með áramótum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Bygginga- tæknifræðingur — 4693" fyrir 1 7. des.
Æy Alþýðu- bankinn h.f. óskar eftir að ráða starfsmann í af- greiðslusal. Hálft starf kemur vel til greina. Umsóknir er greini aldur, mennt- un og starfsreynslu sendist Alþýðubank- anum h.f. fyrir 14. þ.m. Alþýðubankinn h. f. Laugavegi 3 1.
Kröfluvirkjun Stúlkur í mötuneyti og ræstingakonur óskast til starfa við Kröfluvirkjun eftir áramót. Uppl. í skrifstofu Miðfells h.f. við • Kröfluvirkjun, sími 96-44 180. Vélritun skrifstofustörf Starfskraftur óskast til vélritunar og ann- arra skrifstofustarfa 3—4 tíma á dag. Vinnutími getur verið eftir samkomulagi á tímanum 9 — 18. Tilboð sendist Mbl. merkt: Vélritun — 4662.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6162. og 64. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1976 á risíbúð í Álfhólsvegi 66, þing-
lýstri eign Karls Björnssonar, fer fram á eigninni sjálfri
föstudaginn 18. desember 1976 kl. 10.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 42.. 44. og 46. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1976, á Digranesvegi 46 — hluta—,
Kópavogi, þinglýstri eign Sigurjóns Guðjónssonar, fer fram á
eigninni sjálfri föstudaginn 1 7. desember 1 976 kl. 1 0.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 71. og 73. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1976 á Álfhólsvegi 43 — hluta —,
þinglýstri eign Magnúsar Þorkelssonar, fer fram á eigninni
sjálfri mánudaginn 1 3. desember 1 976 kl. 1 5.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð, sem auglýst var í 63., 64. og 65.
tölublaði Lögbirtmgablaðsins 1976 á Holtagerði 56, neðri
hæð, þinglýstri eign Konráðs Guðmundssonar, fer. fram á
eigninni sjálfri, föstudaginn 1 7. desember 1 976 kl. 1 1.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Tízkuverzlun til sölu
Af sérstökum ástæðum er tízkuverslun
til sölu á besta stað í Reykjavík. Þeir sem
áhuga hafa leggi nöfn sín inn á augl.deild
Mbl. fyrir 14. des. n.k. merkt: Áramót —
4694.
Allt í jólamatinn
Jólahangikjötið komið. Úrval af nauta- og
svínasteikum. Jólaávextir nýir og niður-
soðnir. Allt í jólabaksturinn.
Mjólk og brauð
Opið til kl. 8 í kvöld
Kjörbúðin Dalmúli
Síðumúla 8 sími 33800
Tilboð óskast
í flakið af flugvélinni TFFTA Cessna 1 50
AEROBAT.
Það er til sýnis á verkstæði Guðjóns
Sigurgeirssonar, flugvirkja í Gamla sjó-
skýlinu á Reykjavíkurflugvelli milli kl. 1
og 4 í dag, föstudag 10. desember.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora að
Laugavegi 1 78 fyrir kl. 5 sama dag.
TRYGGING hf.
tllK
r
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 65. og 66.
tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á Auðbrekku 57, þing-
lýstri eign Ásgeirs Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri
föstudaginn 1 7. desember 1976 kl. 1 2.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
tilboö — útboö
Tilboð óskast í bifreiðar
sem skemmst hafa í bifreiðaróhöppum.
Árgerð.
Nauðungaruppboð eftir kröfu Tollstjórans i Reykjavík, Gjald-
heimtunnar, skiptaréttar, ýmissa lögmanna, banka og stofnana
fer fram opinbert uppboð í uppboðssal í Tollhósinu
v/Tryggvagötu laugardaginn 1 1. desember 1 976 kl. 1 3.30.
Verða þar seldar ýmsar ótollafgreiddar vörur svo sem
vefnaðarvara, fatnaður, búsáhöld, hjólbarðar, skrifstofuáhöld,
skófatnaður, hljómplötur, prófílar, og margt fleira. Ennfremur
verður selt nokkurt magn muna úr dánar- og þrotabúum og
lögtekmr og fjárnumdir munir svo sem húsgögn, heimilistæki,
sjónvörp, hljómflutningstæki, skrifstofuáhöld, gott safn bóka
og margt fleira.
Greiðsla við hamarshögg. Ávísanír ekki teknar sem greiðsla
nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Cortína XL 1 600
Citroen G.S.
Bedford sendibifr.
Hjólhýsi
Scout II
Volkswagen 1 300
Chervolet Impala
1974
1972
1973
1 972
1973
1964
Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða
17, Reykjavík föstudaginn 10712 1976.
kl. 12 — 17.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygg-
inga, Bifreiðadeild fyrir kl. 17. mánudag-
inn 13/12 1976.
Heilsulin^in
Hverfisgötu 50
auglýsir
Dömur ath.
Hvað um útlitið og línurnar?
Hressið ykkur í jólaönnum með sauna-
böðum, líkamsnuddi, andlitsböðum
hand- og fótsnyrtingu.
HE/LSULINDIN,
Hverfisgötu 50,
sími 18866.
Fáksfélagar
Þeir, eru með hesta í hagbeit hjá félaginu
athugi að samlað verður næstu helgi,
sem hér segir: laugardaginn Geldinga-
nes, hestar verða í rétt kl. 10 —11.
Laugardaginn Dalsmynni, hestar verða í
rétt kl. 13 —14. Sunnudag, Saltvík, hest-
ar verða í rétt kl. 10—1 1. Hestaeigend-*
ur, sem ælta að taka hesta sína í hús,
verða að koma á staðinn, og greiða
hagbeitargjald, bílar verða til flutnings á
hestunum.
Hestamannafélagið Fákur.