Morgunblaðið - 10.12.1976, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 10.12.1976, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1976 61 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10 — 11 FRÁ MÁNUDEGI maaMt samt verk. Mörg góð orð hafa ver- ið tekin i notkun, nýjar uppfinn- ingar eða aðrir hlutir valda því að það er bráðnauðsynlegt að finna íslenzk nöfn í stað þess að ís- lenzka eða hálf-íslenzka erlend orð eða taka þau beint, eins og stundum gerist í erlendum mál- um. % Draga vasatölvur úr reikningskunn- áttu? Móðir sem á nemendur í námi á ýmsum stigum skólakerfisins ger- ir vasatölvur og notkun þeirra að umtalsefni: — Það gerist nú sifellt algeng- ara að nemendum sé skylt að verða sér úti um vasatölvur eða litlar reiknivélar til notkunar við námið. I unglingaskólum er þetta nauðsynlegt og i menntaskólum Þessir hringdu . . . % Eru þessar „tombólur“ leyfilegar? H.H.: — Ég hef verið að velta því fyrir mér hvort allar þessar hluta- veltur — „tombólur" sem krakk- ar halda hér og þar séu leyfilegar. Getur hver sem er haldið hluta- veltu og gert hvað sem honum sýnist fyrir þá aura sem inn koma, bara ef það á að heita til einhvers góðs málefnis. Ég man ekki betur en það þyrfti leyfi hér í gamla daga þegar við vorum að halda hlutveltur í íþróttafélögunum og styrktarfé- lögunum en nú eru kannski breyttir tímar. Börnunum þykir náttúrlega gaman að fá myndir af sér í blöðunum og það er skiljan- legt. En verður ekki að setja þessu einhver takmörk? Ekki er Velvakandi svo fróður að vita hvort leyfi eru nauðsynleg eða ekki til hlutaveltuhalds, en fróðlegt væri að heyra svör manna sem vissu hið rétta. SKAK / UMSJÁ MAR- GE/RS PÉTURSSONAR STÖÐUMYNDIN hér að neðan er úr skák þeirra Tisdall og Jacobs á skákmóti 1 Bandaríkjunum fyrr á árinu. Tisdall, sem hefur hvítt og á leik, er talinn einn af efni- legustu skákmönnum þar vestra og er honum ásamt landa hans Mike Rohde spáð miklum frama á skákbrautinni. en hvenær skyldi reka að því að farið verður að gera þetta að skil- yrði í barnaskólunum líka. Ég er ekkert viss um að þetta sé svo bráðnauðsynlegt eins og maður er látinn halda, það verður að kaupa þessar tölvur hverju sem tautar og raular, annað hvort er það skólinn sem segir að það sé óhja- kvæmilegt, nemandinn geti ekki fylgst með í stærðfræði nema að hann hafi tölvu undir höndum og þess vegna kaupa flestir sér tölv- ur. Efnafólk á ekki i neinum erfiðleikum með það, en hvað mega þeir segja sem hafa minna undir höndum? Þegar ungling- arnir sjá skólasystkini sín með þessa dýrgripi þá nauða þau líka og hætta ekki fyrr en þau hafa sannfært menn um að reiknings- vélar þessar séu þeim ómissandi í náminu. Mér dettur líka i hug að spyrja hvort þetta slævi ekki hugsun fólks, það þarf varla lengur að kunna að leggja saman tvo og tvo í huganum. Hverfur ekki öll reikningslist úr huga ungling- anna? Ég er ekki að tala um að það eigi alls ekki að nota tölvur. En er þetta ekki farið að ganga of langt? Þessi notkun véla er að verða fólki til skammar finnst mér og maður fer ekki svo i búð að ekki sé lagt saman með reikni- vél, jafnvel svo einfaldar tölur sem 30 sinnum 3. Því hef ég orðið vitni að: 30 plús 30 plús 30. Þetta var lagt þannig saman i vélinni. (Það var nefnilega ekki vasatölva sem hægt er að margfalda á). A það má einnig benda að það þarf að kunna svo og svo mikið i hugarreikningi, hefði ég haldið, til að geta notfært sér þessar tölv- ur eins og möguleikarnir eru margir, svo ég er ekki viss um að öll þessi vasatölvunotkun sé eins sniðug og margir halda. Z 325 Electrolux ryksugan hefur if 850 watta mótor, if Snúruvindu, if Rykstillir o.fl. o.fl. kosti VERÐ AÐEINS KR 55.400.— húsg.deild s. 86-112. Matvörudeild s. 86-111, HfHIlHIUllllB vefnadarvörud. s. 86-113, heimilistækjadeild s. 81680. OPIÐTIL10 NYTSAMASTA JÓLAGJÖFIN ER LUXOLAMPI LUXO er ljósgjafinn, verndið sjönina, varist eftirlíkingar HOGNI HREKKVÍSI •5 S3? SIGCA V/öGA í TiIVEfcAU ALLAR GERÐIR - ALLIR LITIR EINNIG STÆKKUNARLAMPI FRA LUXO SENDUM I POSTKROFU LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 30. Hxf6M exd4 (Ef 30. ... Hxg6 31. Hxg6+ Kh8 32. He4! Hfl+ 33. Bgl Hf4 34. Hxf4 exf4 35. Bd4 Mát.) 31. He7!! og svartur gafst upp þvi eftir 31. ... Hxg6 32. Hxg6+ Kh8 33. Hh7+ er hann mát.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.